laugardagur, desember 31, 2005
Til hamingju með afmælið Haukur!
Haukurinn endar árið með style með því að eiga afmæli á síðasta degi ársins. Hann er 32 ára í dag, 25 ára í útliti, 18 í anda og 13 ára þegar það kemur að tónlistarsmekk! Hann veit allt um "how to be a uthern man" eins og sést á plaggatinu fyrir aftan hann. Uthern merkir maður sem finnst gaman að fara í dauðaspaða. Ég ákvað að semja lag honum til heiðurs, það er HÉR og hér fyrir neðan er textinn við lagið sem heitir Hawk is 32. (gítarinn er pínu vanstilltur en erum við ekki öll pínu vanstillt hvort sem er?)
here's a guy who likes to party
here's a guy you got to love
his name is Hawk and it´s his birthday
that means only one thing: Dauðaspaðinn!
let´s get naked, let´s get crazy
what a way to end a year
he´s 32 and dirty too
if you´re black he likes to play with you
he´s 32 and dirty too
he´s so dirty, dirty and so kinky
I´m so glad we are related
without you this family would suck
you like your music sweet as candy
it´s so girly, do you also come early?
that´s ok Hawk if you do, because you make up for it
by being the greatest guy in the world
without you this life would be so boring
happy birthday Hawk!
so what are you doing back?
well, I sat back and thought about the things we used to
it really meant a lot to me, you mean a lot to me
do I really mean that much to you?
Haukur, you know its true
Haukurinn endar árið með style með því að eiga afmæli á síðasta degi ársins. Hann er 32 ára í dag, 25 ára í útliti, 18 í anda og 13 ára þegar það kemur að tónlistarsmekk! Hann veit allt um "how to be a uthern man" eins og sést á plaggatinu fyrir aftan hann. Uthern merkir maður sem finnst gaman að fara í dauðaspaða. Ég ákvað að semja lag honum til heiðurs, það er HÉR og hér fyrir neðan er textinn við lagið sem heitir Hawk is 32. (gítarinn er pínu vanstilltur en erum við ekki öll pínu vanstillt hvort sem er?)
here's a guy who likes to party
here's a guy you got to love
his name is Hawk and it´s his birthday
that means only one thing: Dauðaspaðinn!
let´s get naked, let´s get crazy
what a way to end a year
he´s 32 and dirty too
if you´re black he likes to play with you
he´s 32 and dirty too
he´s so dirty, dirty and so kinky
I´m so glad we are related
without you this family would suck
you like your music sweet as candy
it´s so girly, do you also come early?
that´s ok Hawk if you do, because you make up for it
by being the greatest guy in the world
without you this life would be so boring
happy birthday Hawk!
so what are you doing back?
well, I sat back and thought about the things we used to
it really meant a lot to me, you mean a lot to me
do I really mean that much to you?
Haukur, you know its true
föstudagur, desember 30, 2005
Pjásupartý #1
Var haldið um daginn. Það var gaman að hitta stelpurnar úr skólanum aftur. Hægt er að gerast meðlimur í pjásuklúbbnum, verð fyrir stráka: 15.000kr. Fyrir stelpur: frítt :D :D :D :D
Elliott Smith tribute tónleikar
Voru haldnir á Gauknum í gær. Fram komu nokkrir strákar á kassagítar og spiluðu 2-3 lög hvor. Þetta var ágætis gigg en það hefði mátt vera fleiri hljóðfæraleikarar í hverju lagi til að gera þetta fjölbreyttara. Hér er Pétur Ben í syngjandi sveiflu (reyndar er tónlist Elliott´s mjög þunglyndisleg þannig þetta var ekki alveg rétt orðaval hjá mér, ég nota sjaldan rétt orðaval, kannski þessvegna sem ég versla í Litaval?)...
Var haldið um daginn. Það var gaman að hitta stelpurnar úr skólanum aftur. Hægt er að gerast meðlimur í pjásuklúbbnum, verð fyrir stráka: 15.000kr. Fyrir stelpur: frítt :D :D :D :D
Elliott Smith tribute tónleikar
Voru haldnir á Gauknum í gær. Fram komu nokkrir strákar á kassagítar og spiluðu 2-3 lög hvor. Þetta var ágætis gigg en það hefði mátt vera fleiri hljóðfæraleikarar í hverju lagi til að gera þetta fjölbreyttara. Hér er Pétur Ben í syngjandi sveiflu (reyndar er tónlist Elliott´s mjög þunglyndisleg þannig þetta var ekki alveg rétt orðaval hjá mér, ég nota sjaldan rétt orðaval, kannski þessvegna sem ég versla í Litaval?)...
miðvikudagur, desember 28, 2005
mánudagur, desember 26, 2005
Aðfangadagur var alveg frábær enda Halldóra systir mín og Árni snilldar kokkar. Ég fékk nokkrar gjafir, þar á meðal DVD með Pavement, geisladiska (þar á meðal "Bítlabærinn Keflavík" sem verður pottþétt skilað (sorry mamma og pabbi ..og Bryndís og Bergey) svo föt.
Í gær (eða nánast áðan) var ég með spilakvöl sem var vel auglýst á síðunni, mætingin var góð og við spiluðum trivial og popppunkt (æ fokk er þetta að breytast ég-gerði-ég-fór blogg??) ..svo fórum við nokkur í pottinn og týndum tímanum.
Sigurrós kitlaði mig eða klukkaði eða eitthvað ...hér er það...
Konur sem mér hafa fundist fallegar:
1. Liv Tyler
2. Hope Sandoval
3. Marisa Tomei
4. Jennifer Aniston
5. Angelina Jolie
6. Unnur Birna
7. Beyonce Knowles
7 hlutir sem ég get:
1. lokað mig í kistu án þess að fá innilokunarkennd
2. Eldað pasta
3. Samið léleg lög
4. spilað golf
5. farið á tónleika
6. drukkið bjór mjög hægt
7. gert "brú"
7 hlutir sem ég get ekki:
1. tekið sóló
2. munað eftir andlitum
3. drukkið tequila án þess að æla
4. stundað líkamsrækt
5. tekið mér alvarlega
6. tekið þátt í samræðum án þess að detta út
7. verið í vinnu
7 atriði sem ég segi oft:
1. yes yes yo
2. íscola (þegar ég ropa)
3. mmmhmmm
4. hi hi
5. svodan er det bare
6. hæskan/taskan
7. ha?
7 gallar í fari mínu sem ég á erfitt með að forðast:
1. leti
2. gleymska
3. að ganga of langt með brandara
4. daður
5. hræðsla
6. óákveðni
7. feimni (við ákveðnar aðstæður)
7 hljómsveitir sem ég hlusta á og einkenna mig sem manneskju:
1. The Smiths
2. Yo La Tengo
3. Morrissey
4. The Shins
5. Interpol
6. Elliott Smith
7. Mazzy Star
7 hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
1. Búa í New York í stuttan tíma og spila gigg á Sin É.
2. Ferðast eins mikið og ég get
3. Verða ásfanginn og eignast gríslinga
4. Stofna band og toura eitthvað
5. vinna við það sem mér finnst skemmtilegt
6. semja tónlist við kvikmynd
7. kynnast full af fólki og verða sáttur við lífið
(ooooog ég sánda eins og kjédling)
7 bloggarar sem ég ætlað kitla (og eru ólíklegastir til að taka þátt í þessu) :
1. J-man
2. Arna
3. Vicky
4. Snorri
5. Geir
6. Raggaló
7. Sigrún
Í gær (eða nánast áðan) var ég með spilakvöl sem var vel auglýst á síðunni, mætingin var góð og við spiluðum trivial og popppunkt (æ fokk er þetta að breytast ég-gerði-ég-fór blogg??) ..svo fórum við nokkur í pottinn og týndum tímanum.
Sigurrós kitlaði mig eða klukkaði eða eitthvað ...hér er það...
Konur sem mér hafa fundist fallegar:
1. Liv Tyler
2. Hope Sandoval
3. Marisa Tomei
4. Jennifer Aniston
5. Angelina Jolie
6. Unnur Birna
7. Beyonce Knowles
7 hlutir sem ég get:
1. lokað mig í kistu án þess að fá innilokunarkennd
2. Eldað pasta
3. Samið léleg lög
4. spilað golf
5. farið á tónleika
6. drukkið bjór mjög hægt
7. gert "brú"
7 hlutir sem ég get ekki:
1. tekið sóló
2. munað eftir andlitum
3. drukkið tequila án þess að æla
4. stundað líkamsrækt
5. tekið mér alvarlega
6. tekið þátt í samræðum án þess að detta út
7. verið í vinnu
7 atriði sem ég segi oft:
1. yes yes yo
2. íscola (þegar ég ropa)
3. mmmhmmm
4. hi hi
5. svodan er det bare
6. hæskan/taskan
7. ha?
7 gallar í fari mínu sem ég á erfitt með að forðast:
1. leti
2. gleymska
3. að ganga of langt með brandara
4. daður
5. hræðsla
6. óákveðni
7. feimni (við ákveðnar aðstæður)
7 hljómsveitir sem ég hlusta á og einkenna mig sem manneskju:
1. The Smiths
2. Yo La Tengo
3. Morrissey
4. The Shins
5. Interpol
6. Elliott Smith
7. Mazzy Star
7 hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
1. Búa í New York í stuttan tíma og spila gigg á Sin É.
2. Ferðast eins mikið og ég get
3. Verða ásfanginn og eignast gríslinga
4. Stofna band og toura eitthvað
5. vinna við það sem mér finnst skemmtilegt
6. semja tónlist við kvikmynd
7. kynnast full af fólki og verða sáttur við lífið
(ooooog ég sánda eins og kjédling)
7 bloggarar sem ég ætlað kitla (og eru ólíklegastir til að taka þátt í þessu) :
1. J-man
2. Arna
3. Vicky
4. Snorri
5. Geir
6. Raggaló
7. Sigrún
laugardagur, desember 24, 2005
Gleðileg Jól!
Ég elska ykkur svo mikið að ég er tilbúinn að fara í fangelsi fyrir litla jólagjöf sem ég ætla að gefa ykkur. Hér fáiði 5 lög sem flest ykkar hafa ekki heyrt áður. Það er eitthvað fyrir alla hér.
Aberfieldy - Summer´s Gone
Maður getur ekki annað en farið í gott skap þegar maður heyrir þetta lag. Ætti heima á Pottþétt Krútt ef sá diskur væri til.
Pete Murray - My Time
Eitthvað fyrir stelpurnar. Fullkomið fyrir framan arininn with that special someone
Clap Your Hands And Say Yeah - Over And Over Again (Lost and Found)
Mjög hresst lag og hress hljómsveit. Öðruvísi söngur en maður á að venjast. Fyrir þá sem fíla 80's með nútímalegum blæ. Minnir á Talking Heads
Elysian Fields - Hearts Are Open Graves
Fínasta indie popp, mjög katsí og grípandi lag
Madrugada - Hands Up I Love You
Þessi rödd hjá gaurnum er dýpri en allt. Gott fyrir þá sem koma heim og uppgvöta að konan og börnin eru farin og allt sem var inni í íbúðinni. Legstu á gólfið og hlustaðu á þetta lag.
Ég vona að þið komið og heimsækið mig í fangelsið!
Ég ætlaði líka að birta klukk dæmi, en ég geri það á morgun eða hinn
Vil líka minna ykkur á að koma hingað í Kringluna 29 á morgun kl 21 og uppúr, margir búnir að boða komu sína, þetta verður fun fun fun!
Megiði eiga gleðilegan kvöldverð og harða pakka í kvöld :D :) :D :) :D
Ég elska ykkur svo mikið að ég er tilbúinn að fara í fangelsi fyrir litla jólagjöf sem ég ætla að gefa ykkur. Hér fáiði 5 lög sem flest ykkar hafa ekki heyrt áður. Það er eitthvað fyrir alla hér.
Aberfieldy - Summer´s Gone
Maður getur ekki annað en farið í gott skap þegar maður heyrir þetta lag. Ætti heima á Pottþétt Krútt ef sá diskur væri til.
Pete Murray - My Time
Eitthvað fyrir stelpurnar. Fullkomið fyrir framan arininn with that special someone
Clap Your Hands And Say Yeah - Over And Over Again (Lost and Found)
Mjög hresst lag og hress hljómsveit. Öðruvísi söngur en maður á að venjast. Fyrir þá sem fíla 80's með nútímalegum blæ. Minnir á Talking Heads
Elysian Fields - Hearts Are Open Graves
Fínasta indie popp, mjög katsí og grípandi lag
Madrugada - Hands Up I Love You
Þessi rödd hjá gaurnum er dýpri en allt. Gott fyrir þá sem koma heim og uppgvöta að konan og börnin eru farin og allt sem var inni í íbúðinni. Legstu á gólfið og hlustaðu á þetta lag.
Ég vona að þið komið og heimsækið mig í fangelsið!
Ég ætlaði líka að birta klukk dæmi, en ég geri það á morgun eða hinn
Vil líka minna ykkur á að koma hingað í Kringluna 29 á morgun kl 21 og uppúr, margir búnir að boða komu sína, þetta verður fun fun fun!
Megiði eiga gleðilegan kvöldverð og harða pakka í kvöld :D :) :D :) :D
föstudagur, desember 23, 2005
Spila- og hyggekvöld 25. desember kl 21 í Kringlunni 29
Eruði ekki öll komin með ógeð af jólaboðum? Eru ættingjarnir að tuða afhverju þú ert ekki komin með börn og maka? ertu komin með leið á að fá hár frá Leó frænda í hvítu sósunni? er ekki kominn tími til að tengja? kaupa sér iPod? tími fyrir breytingu ekki satt? Því ekki að skella sér úr ruglinu og yfir til mín þar sem við getum spilað popppunkt, trivial, pictionary eða eitthvað annað ..eeeða jafnvel skell okkur í pottinn ef einhverjir eru tapsárir ..og jafnvel með einn jólaöl við hönd ..það eru ekki alltaf jólin!
Ef þið eruð föst í jólaboðum þá getiði alltaf komið seinna því við verðum væntanlega langt fram eftir nóttu. Svo megiði krassa í sófunum ef jólaöllarnir verða of margir ..því nóg er um þá (sófana) ..mamma og pabbi ekki heima ...fordrykkur fyrir þá sem mæta tímanlega ...Herbert Guðmunds hitar upp mannskapinn.
Sjáumst! (ok ég verð víst að taka það fram að þetta er EKKI djók með þetta kvöld (ég skil ykkur vel ef þið haldið það (hverju er hægt að trúa í dag? (trúir þú á álfasögur?)))
Kiefer Sutherland
Ég, Pétur og Nína skelltum okkur á tónleika á Nasa í gærkvöldi. Fram komu Mammút (eða er það Mamút?) svo Ghost Digital svo einhver sóló kona og svo eitthvað band. Það sem ég hélt og alveg örugglega 95% af fólkinu þarna var að Kieferinn væri að farað spila með bandi ..en ónei Jozé ..hann var bara þarna til að taka upp tónleikana ...bastard ..ég átti von á gítarsólóklúðringum og falskungum en hó hó hó merry christmas, kauði var ekki á þeim borðfótum og buxum. Ég náði þó mynd af honum...
Eruði ekki öll komin með ógeð af jólaboðum? Eru ættingjarnir að tuða afhverju þú ert ekki komin með börn og maka? ertu komin með leið á að fá hár frá Leó frænda í hvítu sósunni? er ekki kominn tími til að tengja? kaupa sér iPod? tími fyrir breytingu ekki satt? Því ekki að skella sér úr ruglinu og yfir til mín þar sem við getum spilað popppunkt, trivial, pictionary eða eitthvað annað ..eeeða jafnvel skell okkur í pottinn ef einhverjir eru tapsárir ..og jafnvel með einn jólaöl við hönd ..það eru ekki alltaf jólin!
Ef þið eruð föst í jólaboðum þá getiði alltaf komið seinna því við verðum væntanlega langt fram eftir nóttu. Svo megiði krassa í sófunum ef jólaöllarnir verða of margir ..því nóg er um þá (sófana) ..mamma og pabbi ekki heima ...fordrykkur fyrir þá sem mæta tímanlega ...Herbert Guðmunds hitar upp mannskapinn.
Sjáumst! (ok ég verð víst að taka það fram að þetta er EKKI djók með þetta kvöld (ég skil ykkur vel ef þið haldið það (hverju er hægt að trúa í dag? (trúir þú á álfasögur?)))
Kiefer Sutherland
Ég, Pétur og Nína skelltum okkur á tónleika á Nasa í gærkvöldi. Fram komu Mammút (eða er það Mamút?) svo Ghost Digital svo einhver sóló kona og svo eitthvað band. Það sem ég hélt og alveg örugglega 95% af fólkinu þarna var að Kieferinn væri að farað spila með bandi ..en ónei Jozé ..hann var bara þarna til að taka upp tónleikana ...bastard ..ég átti von á gítarsólóklúðringum og falskungum en hó hó hó merry christmas, kauði var ekki á þeim borðfótum og buxum. Ég náði þó mynd af honum...
fimmtudagur, desember 22, 2005
Ég eignaðist fullt af nýjum vinum í Ryslinge Højskole og þar á meðal nokkra Íslendinga. Þær eiga sumar vonandi eftir að sjást í partýum og því um að gera að kynna þær hér og nú. Mikið af lýsingunum er einkahúmor en vonandi lifiði það af..
Ágústa a.k.a. fimmaurabrandarapjása er með jafn slæman (eða jafnvel verri) húmor og ég. Hættulegt er að borða þegar hún er nærri því hún á það til að pota fingrinum sínum í matinn.
Lára a.k.a. fótboltapjása. Ótrúlega góð í fótbolta og finnst gott að láta dónakalla nudda á sér bakið eftir leik.
Sunna a.k.a. æðstapjása hlakkar alltaf rosalega til. Strákastelpa og dúlla á að líta en innst inni er hún L-úði sem fílar T-eit ..og The Smiths!
Hildur og ég eigum sameiginlega vinkonu hana Hönnu Lilju, hún er danskari en daninn sjálfur.
Silla býr á Austurlandi, hún er ansi góð í að syngja og spila á gítar.
Aldís er frænka Sillu og býr einnig á Austurlandi. Hún er líka ansi góð að syngja.
Bryndís lætur sko ekki skólastjóra né aðra vaða yfir sig! Hún og Bergey eru góðar vinkonur og þær koma frá Reykjanesinu.
Bergey er þrusu góð í fótbolta og bara ótrúlega næs stelpa í alla staði. Hún er alltaf til í partý en daginn eftir finnst henni ekkert betra en vídjó, kók, pizza og nammi.
Guðbjörg á töfratæki sem inniheldur billjón gamanþætti og kvikmyndir. Tónlistarsmekkurinn hennar er jafn skrautlegur og persónuleikinn hennar.
Hér eru svo nokkrar myndir af fólki úr skólanum fyrir ykkur sem finnst gaman að skoða myndir af fólki sem þið þekkið ekki neitt
p.s. Gleðilegan lengjunardag
p.p.s. Í fréttablaðinu í dag var grein um Bob Dylan og í headernum á blaðsíðunni stóð 28. janúar 2005. Ég fékk pínu sjokk því ég hélt að ég hefði kannski misst af jólunum. Þetta var bara á þessum stað í blaðinu. Tilviljun að svona dularfullnun (er það orð?) skuli gerast á sömu blaðsíðu og mynd af Bob Dylan?? það er eitthvað við kauða, það á eitthvað stórt eftir að gerast...
Ágústa a.k.a. fimmaurabrandarapjása er með jafn slæman (eða jafnvel verri) húmor og ég. Hættulegt er að borða þegar hún er nærri því hún á það til að pota fingrinum sínum í matinn.
Lára a.k.a. fótboltapjása. Ótrúlega góð í fótbolta og finnst gott að láta dónakalla nudda á sér bakið eftir leik.
Sunna a.k.a. æðstapjása hlakkar alltaf rosalega til. Strákastelpa og dúlla á að líta en innst inni er hún L-úði sem fílar T-eit ..og The Smiths!
Hildur og ég eigum sameiginlega vinkonu hana Hönnu Lilju, hún er danskari en daninn sjálfur.
Silla býr á Austurlandi, hún er ansi góð í að syngja og spila á gítar.
Aldís er frænka Sillu og býr einnig á Austurlandi. Hún er líka ansi góð að syngja.
Bryndís lætur sko ekki skólastjóra né aðra vaða yfir sig! Hún og Bergey eru góðar vinkonur og þær koma frá Reykjanesinu.
Bergey er þrusu góð í fótbolta og bara ótrúlega næs stelpa í alla staði. Hún er alltaf til í partý en daginn eftir finnst henni ekkert betra en vídjó, kók, pizza og nammi.
Guðbjörg á töfratæki sem inniheldur billjón gamanþætti og kvikmyndir. Tónlistarsmekkurinn hennar er jafn skrautlegur og persónuleikinn hennar.
Hér eru svo nokkrar myndir af fólki úr skólanum fyrir ykkur sem finnst gaman að skoða myndir af fólki sem þið þekkið ekki neitt
p.s. Gleðilegan lengjunardag
p.p.s. Í fréttablaðinu í dag var grein um Bob Dylan og í headernum á blaðsíðunni stóð 28. janúar 2005. Ég fékk pínu sjokk því ég hélt að ég hefði kannski misst af jólunum. Þetta var bara á þessum stað í blaðinu. Tilviljun að svona dularfullnun (er það orð?) skuli gerast á sömu blaðsíðu og mynd af Bob Dylan?? það er eitthvað við kauða, það á eitthvað stórt eftir að gerast...
þriðjudagur, desember 20, 2005
þá er 3ja ára veru minni í Danmörku lokið. Þetta er búinn að vera frábær tími og ég á eftir að sakna DK mikið. Gamanið byrjaði með 2 árum í Kolding á Jótlandi þar sem ég útskrifaðist sem Margmiðlunarhönnuður. Árni Már og Kolla gerðu lífið léttara í þessum litla bæ ..jú og Marios pizza. Ég fór títt til Köben í þrusu partý hjá Hauki. Ég kynntist svo Björgu gellu og áttum við margar góðar stundir saman.
Svo tók við eitt ár í Köben með tilheyrandi drykkju og rugli (takk Haukur!). Ég man ég var einn mánuð í herbergi á Svanemöllen þar sem brundbréf Óðins voru enn undir rúminu og stelpan sem átti íbúðina var bizzí með kærastanum í næsta herbergi. Ég hefndi mín með því að gera flóder í klósettinu (sjá einhverja gamla færslu c.a. október í fyrra, nenni ekki að linka). Haukurinn og ég leigðum Gaukshreiðrið og þar var notalegt að vera. Ég var svo á Grönjordskolleginu í smá tíma þangað til ég fór til Íslands í þrjá mánuði og svo í Ryslinge Hojskole á Fjóni. Ég skipti oftar um addressur heldur en nærbuxur þótt ég hafi ekki alltaf búið á skráðri addressu (Raggaló, Dagný (takk:) )). Partýin á Túttustöðum voru öflug og í restina á dvölinni þá var Snorri öflugur í partýhaldi og ruglinbulli.
Íslandsmeistaratitlar voru spilaðir hægri vinstri sem og dauðaspaðar sem og hang out í Kongens have ..man sérstaklega eftir því þegar við fórum í farsímaleik. Ég á eftir að sakna hólsins míns, ódýra bjórsins, tónleikana, stengade, hundaskítsins, útibíós og ykkar allra sem ég hef kynnst í DK ...það tæki endalausan tíma að þylja allt upp og þakka hverjum og einum þannig þið bara fáið kæmpe stor tak´s nu!! takk fyrir mig!
Ég ætlað enda þetta með myndaklessu frá Köben. Ég á engar myndir frá Kolding því þær eru í gömlu tölvunni minni sem er í geymslu á Amager. Ég vona að ég gleymi engum í þessari syrpu ..if so ..þá hef ég ekki tekið mynd af þér eða þá ég hef gleymt þér en þú að sjálfsögðu fyrirgefur mér því þú veist hvað ég er gleyminn...
Þið Ryslinge pjásur fáið tribute/kynningu í næstu færslu.
Núna tekur við óákveðinn tími á Íslandi og það leggst bara vel í mig. Ég ætla sennilega að leigja á Snorrabrautinni og fá mér einn meðleigjanda ..kemur í ljós. Síminn minn as usual er 696 3913 ..sendið mér sms og segið mér hvað ég er mikið æði eins og Stjáni.
p.s. ég var klukkaður af Sigurrós um daginn ..ég birti það 24. Des ...jólagjöfin í ár for all the money and back to Greenland.
Svo tók við eitt ár í Köben með tilheyrandi drykkju og rugli (takk Haukur!). Ég man ég var einn mánuð í herbergi á Svanemöllen þar sem brundbréf Óðins voru enn undir rúminu og stelpan sem átti íbúðina var bizzí með kærastanum í næsta herbergi. Ég hefndi mín með því að gera flóder í klósettinu (sjá einhverja gamla færslu c.a. október í fyrra, nenni ekki að linka). Haukurinn og ég leigðum Gaukshreiðrið og þar var notalegt að vera. Ég var svo á Grönjordskolleginu í smá tíma þangað til ég fór til Íslands í þrjá mánuði og svo í Ryslinge Hojskole á Fjóni. Ég skipti oftar um addressur heldur en nærbuxur þótt ég hafi ekki alltaf búið á skráðri addressu (Raggaló, Dagný (takk:) )). Partýin á Túttustöðum voru öflug og í restina á dvölinni þá var Snorri öflugur í partýhaldi og ruglinbulli.
Íslandsmeistaratitlar voru spilaðir hægri vinstri sem og dauðaspaðar sem og hang out í Kongens have ..man sérstaklega eftir því þegar við fórum í farsímaleik. Ég á eftir að sakna hólsins míns, ódýra bjórsins, tónleikana, stengade, hundaskítsins, útibíós og ykkar allra sem ég hef kynnst í DK ...það tæki endalausan tíma að þylja allt upp og þakka hverjum og einum þannig þið bara fáið kæmpe stor tak´s nu!! takk fyrir mig!
Ég ætlað enda þetta með myndaklessu frá Köben. Ég á engar myndir frá Kolding því þær eru í gömlu tölvunni minni sem er í geymslu á Amager. Ég vona að ég gleymi engum í þessari syrpu ..if so ..þá hef ég ekki tekið mynd af þér eða þá ég hef gleymt þér en þú að sjálfsögðu fyrirgefur mér því þú veist hvað ég er gleyminn...
Þið Ryslinge pjásur fáið tribute/kynningu í næstu færslu.
Núna tekur við óákveðinn tími á Íslandi og það leggst bara vel í mig. Ég ætla sennilega að leigja á Snorrabrautinni og fá mér einn meðleigjanda ..kemur í ljós. Síminn minn as usual er 696 3913 ..sendið mér sms og segið mér hvað ég er mikið æði eins og Stjáni.
p.s. ég var klukkaður af Sigurrós um daginn ..ég birti það 24. Des ...jólagjöfin í ár for all the money and back to Greenland.
miðvikudagur, desember 14, 2005
Hans Sóló sucked
Síðasta laugardag komu fjölskyldur allra nema Íslendinganna (takk mamma og pabbi!!!!) og við þuftum að sýna þeim hvað við erum búin að verað gera í skólanum. Ég t.d. tók þátt í spuna sem gekk vel. Svo var ég ljósamaður í leiksýningu og það gekk la la, svo var ég gítarleikari í hljómsveitinni sem tróð upp um kvöldið og sólóin voru verri heldur en handskrift Gvends (ok ég hugsaði í mínútu og þetta var það besta sem ég kom með). Ég tók "sóló" í Cant buy me love og í Hanging around (Cardigans) og þetta sándaði eins og sönkonurnar úr ABBA að skrapa lokið af túnfiskdós með tönnunum (þetta tók mig bara 10 sekúndur að fatta uppá) ...góðu fréttirnar eru þær að enginn tók sérstaklega eftir þessu því þetta voru jú Danir.
Hérna er svo drengurinn hnokinn yfir gítarnum...
pant vera með þessari í hljómsveit!...
Síðasta laugardag komu fjölskyldur allra nema Íslendinganna (takk mamma og pabbi!!!!) og við þuftum að sýna þeim hvað við erum búin að verað gera í skólanum. Ég t.d. tók þátt í spuna sem gekk vel. Svo var ég ljósamaður í leiksýningu og það gekk la la, svo var ég gítarleikari í hljómsveitinni sem tróð upp um kvöldið og sólóin voru verri heldur en handskrift Gvends (ok ég hugsaði í mínútu og þetta var það besta sem ég kom með). Ég tók "sóló" í Cant buy me love og í Hanging around (Cardigans) og þetta sándaði eins og sönkonurnar úr ABBA að skrapa lokið af túnfiskdós með tönnunum (þetta tók mig bara 10 sekúndur að fatta uppá) ...góðu fréttirnar eru þær að enginn tók sérstaklega eftir þessu því þetta voru jú Danir.
Hérna er svo drengurinn hnokinn yfir gítarnum...
pant vera með þessari í hljómsveit!...
laugardagur, desember 10, 2005
Teitur
Ég fór á mjög góða tónleika með færeyska guttanum honum Teiti í Odense þann 7. des. sem voru haldnir Árna Má til heiðurs (Til hamingju með afmælið þennan dag hnakki! Svo átti Kiddi líka afmæli, og Geir eitthvað á undan því og Logi Bergman á undan því (Densíl Vosíngton á afmæli sama dag og ég)). Teitur hafði 2 fiðluleikara og einn sellóleikara til að styðja við bakið á sér og þetta kom mjög vel út. Fyrir þá sem ekki þekkja Teit þá er þetta blanda af Kings of Convenience og Jeff Buckley gone aucoustic að mínu mati. Tékkið á laginu 'I was just thinking'.
Björg Elva er orðin byggingafræðingur, til hamingju með það!
Það er búið að vera brjálað að gera í skólanum ..ég er búinn að æfa hitt og þetta fyrir fjölskyldudaginn sem er í dag. Við sýnum leikrit sem við sýndum um daginn, nema hvað að ég var í Köben þegar það var sýnt. Það sem ég þarf að gera er að taka við af Bryndísi sem ljósamaður því hún er farin til Íslands (segðu fyrirgefðu Bryndís). Þegar þessi og þessi sena kemur eða klárast þá þarf ég að setja ljós merkt t.d. 1, 2 og 5 eða 3 og 9 ..og svo framvegis þannig ef ég klúðra einhverju þá fæ ég að finna fyrir því hvar Davíð keypti ölið (ætli hann hafi keypt jólaöl?)
Svo er það Ísland for good (for now) þann 19. des :) :) :) :) :) :) < broskallablogg weeeeeeeeeeeeeeeeeeeeee!!!!!!! :) :) :) :) :) :) :)
Ég fór á mjög góða tónleika með færeyska guttanum honum Teiti í Odense þann 7. des. sem voru haldnir Árna Má til heiðurs (Til hamingju með afmælið þennan dag hnakki! Svo átti Kiddi líka afmæli, og Geir eitthvað á undan því og Logi Bergman á undan því (Densíl Vosíngton á afmæli sama dag og ég)). Teitur hafði 2 fiðluleikara og einn sellóleikara til að styðja við bakið á sér og þetta kom mjög vel út. Fyrir þá sem ekki þekkja Teit þá er þetta blanda af Kings of Convenience og Jeff Buckley gone aucoustic að mínu mati. Tékkið á laginu 'I was just thinking'.
Björg Elva er orðin byggingafræðingur, til hamingju með það!
Það er búið að vera brjálað að gera í skólanum ..ég er búinn að æfa hitt og þetta fyrir fjölskyldudaginn sem er í dag. Við sýnum leikrit sem við sýndum um daginn, nema hvað að ég var í Köben þegar það var sýnt. Það sem ég þarf að gera er að taka við af Bryndísi sem ljósamaður því hún er farin til Íslands (segðu fyrirgefðu Bryndís). Þegar þessi og þessi sena kemur eða klárast þá þarf ég að setja ljós merkt t.d. 1, 2 og 5 eða 3 og 9 ..og svo framvegis þannig ef ég klúðra einhverju þá fæ ég að finna fyrir því hvar Davíð keypti ölið (ætli hann hafi keypt jólaöl?)
Svo er það Ísland for good (for now) þann 19. des :) :) :) :) :) :) < broskallablogg weeeeeeeeeeeeeeeeeeeeee!!!!!!! :) :) :) :) :) :) :)
mánudagur, desember 05, 2005
Det var Julefest her på skolen i lørdags. Det var et band og alles som spillede kun Jack Johnson sange, jeg synes det er for pige aktivt.
Her er jeg og Benjamin acting tough...
Það er siður í Danmörku að standa uppá stól og borða með fótunum...
Djöll er maður vinsæll í þessum skóla!...
æ þetta er allt sett á svið...
Ég ældi þetta kvöld..
ástæða: gulur gajol
afleiðing: snemma heim
dagurinn eftir: alveg þolanlegur þó, horfði á The Shining, djöll er Jackinn góður leikari!
Það er enn greinilega smá misskilningur á því hvort ég sé að koma heim for good eða ekki. Einn mjög náinn vinur minn hélt að ég væri að fara svo aftur til DK eftir Jól ..sýnir að ég er ekki alveg að standa mig í commjúníkeisjóninu hérna. Planið hjá mér er að setjast aftur að á Íslandi þegar ég kem heim um Jólin ..amk í hálft ár og sennilega lengur ..dýr bjór, ódýrar konur og smekklausir vinir here we come ;)
talandi um það:
TILKYNNING:
ER EINHVER SEM VEIT UM ÍBÚÐ EÐA HERBERGI TIL LEIGU Á SVÆÐI 101?? HELST 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ ÞVÍ DANSKUR VINUR MINN HÉRNA ÚR SKÓLANUM ER SENNILEGA AÐ KOMA HINGAÐ LÍKA EFTIR ÁRAMÓT OG MUN BÚA Í EINHVERN TÍMA. (eða æltar þú að taka við honum Anna Lind?)
Her er jeg og Benjamin acting tough...
Það er siður í Danmörku að standa uppá stól og borða með fótunum...
Djöll er maður vinsæll í þessum skóla!...
æ þetta er allt sett á svið...
Ég ældi þetta kvöld..
ástæða: gulur gajol
afleiðing: snemma heim
dagurinn eftir: alveg þolanlegur þó, horfði á The Shining, djöll er Jackinn góður leikari!
Það er enn greinilega smá misskilningur á því hvort ég sé að koma heim for good eða ekki. Einn mjög náinn vinur minn hélt að ég væri að fara svo aftur til DK eftir Jól ..sýnir að ég er ekki alveg að standa mig í commjúníkeisjóninu hérna. Planið hjá mér er að setjast aftur að á Íslandi þegar ég kem heim um Jólin ..amk í hálft ár og sennilega lengur ..dýr bjór, ódýrar konur og smekklausir vinir here we come ;)
talandi um það:
TILKYNNING:
ER EINHVER SEM VEIT UM ÍBÚÐ EÐA HERBERGI TIL LEIGU Á SVÆÐI 101?? HELST 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ ÞVÍ DANSKUR VINUR MINN HÉRNA ÚR SKÓLANUM ER SENNILEGA AÐ KOMA HINGAÐ LÍKA EFTIR ÁRAMÓT OG MUN BÚA Í EINHVERN TÍMA. (eða æltar þú að taka við honum Anna Lind?)
föstudagur, desember 02, 2005
Systur mínar Halldóra og Gugga eiga afmæli í dag ..fyrir ykkur sem ekki þekkja til þeirra þá sjáiði að þær eru ekki tvíburar ..en þær eru Bogamenn hahahahahahaaaa...
...talandi um húmor ..ég klúðraði síðustu færslu þegar ég gerði ":) :) :) :) :) :) :) < there is one in every party" þetta átti að vera :) :) :) :) :) :) :( < there is one in every party ..sem sagt einn fílukall sem átti að benda til þess að það er alltaf einn í hverju partýi sem er öðruvísi. Þetta var ekki einu sinni fyndið í síðustu færslu og hvað þá núna þegar ég er að reynað útskýra þetta þannig ég skil ykkur vel ef þið hættið að lesa bloggið mitt ..þetta er hætt að vera lesandi nú til dags!
talandi um húmor (part II) þá sagði ég ykkur frá hrekk sem ég gerði hérna í skólanum fyrir einhverjum vikum síðan þar sem ég þóttist liggja dauður á gólfinu fyrir þær sem læstu það kvöld. Eftir hrekkinn samþykkti ég að re-do the scene eins og þeir segja í Ohio og hér er mynd af því...
nema hvað lakið var meira yfir mér þegar ég gerði þetta for real (Madrid, (ég elska þegar ég er í svona húmorsskapi. (Helmingurinn "fattar" þetta en finnst þetta ekki fyndið og þið hin látist eins og þetta sé fyndið og gefið mér nokkur sympathy hehe´s (ætli það sé til hljómsveit sem heitir The he he he´s (mér finnst það ætti að vera það amk, (ég dreymdi einu sinni draum inní draumi (Dream inside a dream er ljóð eftir Edgar Poe) hérna er ég hinsvegar með sviga innan í sviga og það marga og ég er löngu búinn að tapa tölunni á svigafjöldanum sem ætti að koma hér>)))) (var þetta réttur fjöldi af svigum? (sigurvegarinn fær bjór)).
Góða Helgason gott fólk!
...talandi um húmor ..ég klúðraði síðustu færslu þegar ég gerði ":) :) :) :) :) :) :) < there is one in every party" þetta átti að vera :) :) :) :) :) :) :( < there is one in every party ..sem sagt einn fílukall sem átti að benda til þess að það er alltaf einn í hverju partýi sem er öðruvísi. Þetta var ekki einu sinni fyndið í síðustu færslu og hvað þá núna þegar ég er að reynað útskýra þetta þannig ég skil ykkur vel ef þið hættið að lesa bloggið mitt ..þetta er hætt að vera lesandi nú til dags!
talandi um húmor (part II) þá sagði ég ykkur frá hrekk sem ég gerði hérna í skólanum fyrir einhverjum vikum síðan þar sem ég þóttist liggja dauður á gólfinu fyrir þær sem læstu það kvöld. Eftir hrekkinn samþykkti ég að re-do the scene eins og þeir segja í Ohio og hér er mynd af því...
nema hvað lakið var meira yfir mér þegar ég gerði þetta for real (Madrid, (ég elska þegar ég er í svona húmorsskapi. (Helmingurinn "fattar" þetta en finnst þetta ekki fyndið og þið hin látist eins og þetta sé fyndið og gefið mér nokkur sympathy hehe´s (ætli það sé til hljómsveit sem heitir The he he he´s (mér finnst það ætti að vera það amk, (ég dreymdi einu sinni draum inní draumi (Dream inside a dream er ljóð eftir Edgar Poe) hérna er ég hinsvegar með sviga innan í sviga og það marga og ég er löngu búinn að tapa tölunni á svigafjöldanum sem ætti að koma hér>)))) (var þetta réttur fjöldi af svigum? (sigurvegarinn fær bjór)).
Góða Helgason gott fólk!