fimmtudagur, október 28, 2004
Íslenskt já takk
Björg var svo sæt að koma með SS pulsur, mix og annað góðgæti handa mér frá Íslandi. Ég reyndar drullaði þessu öllu niður klukkutíma seinna en það er önnur saga. Íslenskur matur smakkast betur í útlöndum ..og virðist skila sér út hraðar
Heimsókn frá Íslandi
Viktoría vinkona mín frá Íslandi kom í gær og verður hér fram á mánudag, hún ætlar einnig að mæta í partýið á laugardaginn, í fréttatilkynningunni segir að hún lofi góðum búning.
FCK - OB
Hersteinn bauð mér, Hauki og Óla á fótboltaleik í Parken í gærkvöldi. Ég hef aldrei komið á Parken áður og það var bara mjög kúl, miklu fleira fólk en ég átti von á. Einn áhorfandi hafði dáið nokkrum dögum áður þegar hann féll niður einhversstaðar í stúkunni ...okkur sakaði ekki. Leikurinn fór 2-1 fyrir FCK en who cares.
barinn þarna
Við fórum svo nokkur á barinn þarna sem ég man ekki hvað heitir og það var bara fínt. Á undan því var drukkinn öl á local pub Röggulóar sem varð 25 ára í gær!
Topp 26-49 bestu plötur altra tíma!!!
26. simon & garfunkel - best of
27. yo la tengo - summer sun
28. weezer - weezer (blue album)
29. mazzy star - so tonight that I might see
30. tindersticks - simple pleasure
31. red house painters - red house painters 1
32. elliott smith - figure 8
33. elliott smith - roman candle
34. the beatles - rubber soul
35. nick drake - bryter layter
36. josé González - veneer
37. incubus - make yourself
38. interpol - antics
39. the smiths - strangeways here I come
40. leonard cohen - best of
41. lambchop - nixon
42. zero 7 - when it falls
43. royksopp - melody A.M.
44. the white stripes - the white blood cells
45. elliott smith - either or
46. elliott smith - xo
47. metallica - metallica
48. morrissey - best of
49. franz ferdinand - franz ferdinand
...og svona er það bara
Björg var svo sæt að koma með SS pulsur, mix og annað góðgæti handa mér frá Íslandi. Ég reyndar drullaði þessu öllu niður klukkutíma seinna en það er önnur saga. Íslenskur matur smakkast betur í útlöndum ..og virðist skila sér út hraðar
Heimsókn frá Íslandi
Viktoría vinkona mín frá Íslandi kom í gær og verður hér fram á mánudag, hún ætlar einnig að mæta í partýið á laugardaginn, í fréttatilkynningunni segir að hún lofi góðum búning.
FCK - OB
Hersteinn bauð mér, Hauki og Óla á fótboltaleik í Parken í gærkvöldi. Ég hef aldrei komið á Parken áður og það var bara mjög kúl, miklu fleira fólk en ég átti von á. Einn áhorfandi hafði dáið nokkrum dögum áður þegar hann féll niður einhversstaðar í stúkunni ...okkur sakaði ekki. Leikurinn fór 2-1 fyrir FCK en who cares.
barinn þarna
Við fórum svo nokkur á barinn þarna sem ég man ekki hvað heitir og það var bara fínt. Á undan því var drukkinn öl á local pub Röggulóar sem varð 25 ára í gær!
Topp 26-49 bestu plötur altra tíma!!!
26. simon & garfunkel - best of
27. yo la tengo - summer sun
28. weezer - weezer (blue album)
29. mazzy star - so tonight that I might see
30. tindersticks - simple pleasure
31. red house painters - red house painters 1
32. elliott smith - figure 8
33. elliott smith - roman candle
34. the beatles - rubber soul
35. nick drake - bryter layter
36. josé González - veneer
37. incubus - make yourself
38. interpol - antics
39. the smiths - strangeways here I come
40. leonard cohen - best of
41. lambchop - nixon
42. zero 7 - when it falls
43. royksopp - melody A.M.
44. the white stripes - the white blood cells
45. elliott smith - either or
46. elliott smith - xo
47. metallica - metallica
48. morrissey - best of
49. franz ferdinand - franz ferdinand
...og svona er það bara
þriðjudagur, október 26, 2004
Topp 50-74 bestu plötur
Ég ákvað að hafa "best of" plötur á listanum því þær eru nú plötur líka þótt þær séu yfirleitt ekki á svona listum.
50. smashing pumpkins - mellon collie and the infinite sadness
51. the flaming lips - yoshimi battles the pink robots
52. stephen malkmus - stephen malkmus
53. radiohead - kid a
54. rage against the machine - rage against the machine
55. yo la tengo - genius + love = yo la tengo
56. yo la tengo - fakebook
57. nirvana - in utero
58. nirvana - unplugged in NY
59. low - I could live in hope
60. pavement - carrot rope
61. doves - the last broadcast
62. slowblow - futesque
63. belle and sebastian - the boy with the arab strab
64. the beatles - revolver
65. korn - korn
66. pearl jam - ten
67. alice in chains - jar of flies/sap
68. nick cave - best of
69. incubus - science
70. hole - live through this
71. radiohead - amnesiac
72. the flaming lips - the soft bulletin
73. the strokes - room on fire
74. lee hazlewood - these boots are made for walkin
...gaman að þessu
Ég ákvað að hafa "best of" plötur á listanum því þær eru nú plötur líka þótt þær séu yfirleitt ekki á svona listum.
50. smashing pumpkins - mellon collie and the infinite sadness
51. the flaming lips - yoshimi battles the pink robots
52. stephen malkmus - stephen malkmus
53. radiohead - kid a
54. rage against the machine - rage against the machine
55. yo la tengo - genius + love = yo la tengo
56. yo la tengo - fakebook
57. nirvana - in utero
58. nirvana - unplugged in NY
59. low - I could live in hope
60. pavement - carrot rope
61. doves - the last broadcast
62. slowblow - futesque
63. belle and sebastian - the boy with the arab strab
64. the beatles - revolver
65. korn - korn
66. pearl jam - ten
67. alice in chains - jar of flies/sap
68. nick cave - best of
69. incubus - science
70. hole - live through this
71. radiohead - amnesiac
72. the flaming lips - the soft bulletin
73. the strokes - room on fire
74. lee hazlewood - these boots are made for walkin
...gaman að þessu
mánudagur, október 25, 2004
Topp 100 bestu plötur
Þá er komið að því, hvað er gaujinn að hlusta á, hvað er hann að fíla og svo framvegis. Ég ákvað að hafa þetta 100 bestu plötur að mínu mati og ég þarf að eiga þær. Ef þér finnst að einhver plata eigi að vera þarna þá annað hvort á ég hana ekki og get því ekki dæmt nógu vel hvar hún eigi að vera, eða ég hafi ekki hlustað nógu vel á plötuna eða einfaldlega að ég er ekki sammála að hún eigi að vera á listanum. Ég ætla að birta fyrst topp 75-100 plötur svo þetta komi ekki allt í einni gusu. Vesgú:
75. incubus - morning view
76. the funerals - pathetic me
77. under byen - det er mig der holder træene sammen
78. stina nordenstam - this is
79. the beatles - abbey road
80. the beatles - sgt. Peppers lonely hearts club band
81. stone roses - stone roses
82. tom waits - the early years vol 2
83. low - trust
84. Jeff Buckly - sketches for my sweetheart the drunk
85. deftone - white pony
86. travis - the invisible band
87. elbow - asleep in the back
88. coldplay - parachutes
89. portishead - portishead
90. pantera - vulgar display of power
91. the magnetic fields - 69 love songs
92. deftones - adrenaline
93. marilyn manson - antichrist superstar
94. wilco - yankee hotel foxtrot
95. pavement - brighten the corners
96. grandaddy - sophtware slump
97. dj shadow - introducing
98. spain - she haunts my dreams
99. blur - parklife
100. joy division - closer
..einhverjir skandalar þegar komnir?
Þá er komið að því, hvað er gaujinn að hlusta á, hvað er hann að fíla og svo framvegis. Ég ákvað að hafa þetta 100 bestu plötur að mínu mati og ég þarf að eiga þær. Ef þér finnst að einhver plata eigi að vera þarna þá annað hvort á ég hana ekki og get því ekki dæmt nógu vel hvar hún eigi að vera, eða ég hafi ekki hlustað nógu vel á plötuna eða einfaldlega að ég er ekki sammála að hún eigi að vera á listanum. Ég ætla að birta fyrst topp 75-100 plötur svo þetta komi ekki allt í einni gusu. Vesgú:
75. incubus - morning view
76. the funerals - pathetic me
77. under byen - det er mig der holder træene sammen
78. stina nordenstam - this is
79. the beatles - abbey road
80. the beatles - sgt. Peppers lonely hearts club band
81. stone roses - stone roses
82. tom waits - the early years vol 2
83. low - trust
84. Jeff Buckly - sketches for my sweetheart the drunk
85. deftone - white pony
86. travis - the invisible band
87. elbow - asleep in the back
88. coldplay - parachutes
89. portishead - portishead
90. pantera - vulgar display of power
91. the magnetic fields - 69 love songs
92. deftones - adrenaline
93. marilyn manson - antichrist superstar
94. wilco - yankee hotel foxtrot
95. pavement - brighten the corners
96. grandaddy - sophtware slump
97. dj shadow - introducing
98. spain - she haunts my dreams
99. blur - parklife
100. joy division - closer
..einhverjir skandalar þegar komnir?
Hi Records
Eftir laugardagskvöldið er ég og Anna Lind búin að koma okkur í samband við dj Gisla (held að hann sé norskur) sem spilaði á Hróarskeldu núna síðast (ekki Íslenski Gísli sem spilaði þar líka). Anna Lind talaði við vin hans sem sendi sms til Gisla og Gisli sendi mér svo: "My email is (...). You can also hear a couple of streams and buy my record at unincorporated.org or search on gisli and sky high.. Keep up the good work.. watch out for the hookers.. :-)" Veit ekki alveg hvað hann meinti með seinustu setningunni, kannski því við vorum nálægt Istegade??. Svo fékk ég sms daginn eftir frá stráknum sem reddaði okkur númerinu að ef við viljum sjá hann live þá eigum við endilega að hringja í hann og endurtók hann númerið hans Gisla. Er heimurinn svona lítill? eða eru tónlistarmenn svona desperet að þeir sýna labeli sem er ekki einu sinni til áhuga?? ..sennilega bæði. Við komum frá Hi Records því Anna hefur endinguna hi.is í emailinu hennar því hún er í háskólanum ..við hefðum kannski líka þóst vera frá Hotmail Records því ég hef hotmail.com í emailinu mínu ...hefði kannski ekki gengið upp, veit ekki sko ..veit ekki.
Hvað höfum við lært af þessu? Maður kemst kannski langt með því að líta stórt á sjálfan sig ..eða maður gæti orðið barinn ef maður er með svona fíflalæti ..........you chose your path, you chose your lie -GauiEmils
..væntanlegt í bíó: Topp 100 bestu plöturnar mínar ..stay online ...."stay in school" (þessi setning minnir mig á Jamie Kennedy Experience sem var í gær ..vááá fyndnasta atriði ever!
Eftir laugardagskvöldið er ég og Anna Lind búin að koma okkur í samband við dj Gisla (held að hann sé norskur) sem spilaði á Hróarskeldu núna síðast (ekki Íslenski Gísli sem spilaði þar líka). Anna Lind talaði við vin hans sem sendi sms til Gisla og Gisli sendi mér svo: "My email is (...). You can also hear a couple of streams and buy my record at unincorporated.org or search on gisli and sky high.. Keep up the good work.. watch out for the hookers.. :-)" Veit ekki alveg hvað hann meinti með seinustu setningunni, kannski því við vorum nálægt Istegade??. Svo fékk ég sms daginn eftir frá stráknum sem reddaði okkur númerinu að ef við viljum sjá hann live þá eigum við endilega að hringja í hann og endurtók hann númerið hans Gisla. Er heimurinn svona lítill? eða eru tónlistarmenn svona desperet að þeir sýna labeli sem er ekki einu sinni til áhuga?? ..sennilega bæði. Við komum frá Hi Records því Anna hefur endinguna hi.is í emailinu hennar því hún er í háskólanum ..við hefðum kannski líka þóst vera frá Hotmail Records því ég hef hotmail.com í emailinu mínu ...hefði kannski ekki gengið upp, veit ekki sko ..veit ekki.
Hvað höfum við lært af þessu? Maður kemst kannski langt með því að líta stórt á sjálfan sig ..eða maður gæti orðið barinn ef maður er með svona fíflalæti ..........you chose your path, you chose your lie -GauiEmils
..væntanlegt í bíó: Topp 100 bestu plöturnar mínar ..stay online ...."stay in school" (þessi setning minnir mig á Jamie Kennedy Experience sem var í gær ..vááá fyndnasta atriði ever!
sunnudagur, október 24, 2004
Top 30 love songs
Ég sá í gær á VH1 20 best love songs og ég var ekki alveg sammála þeim í valinu þannig ég ákvað bara núna rétt áðan að sulla saman í smá lista eins og ég vil hafa hann:
1. lou reed - perfect day
2. chris isaak - wicked game
3. joy division - love will tear us apart
4. jeff buckley - forget her
5. the smiths - last night I dreamt that somebody loved me
6. yo la tengo - our way to fall
7. the smiths - there is a light and it never goes out
8. the beatles - something
9. jeff buckley - lover you should´ve come over
10. red house painters - take me out
11. mazzy star - fade into you
12. stina nordenstam - so this is goodbye
13. red house painters - dragonflies
14. josé gonzález - heartbeats
15. air - playground love
16. nick cave - are you the one that Ive been waiting for
17. tom waits - hope I don’t fall in love with you
18. elliott smith - everything reminds me of her
19. sinead o´connor - nothing compares to u
20. pulp - something changed
21. leonard cohen - hey, that’s no way to say goodbye
22. tindersticks - can we start again?
23. m. ward - fool says
24. 10cc - I'm not in love
25. smashing pumpkins - by starlight
26. lambchop - I can hardly spell my name
27. the magnetic fields - all my little words
28. incubus - I miss you
29. chicago - if you leave me now
30. interpol - stella was a diver and she was always down
Ég er samt örugglega að gleyma fullt af lögum því ég rann hratt í gegnum plötusafnið. Ég veit að það eru nokkur bönd/lög á þessum lista sem þið hafið aldrei heyrt áður ..þá er bara að kynna sér það;) Stay tuned því á morgun birti ég 100 bestu plötur sem ég á ..byrja á 75-100 ...yeyy!
Svo vil ég þakka Rögguló fyrir skemmtilegt partý. Ég segi á morgun frá því þegar ég og Anna Lind náðum gott sem að signa dj Gisla, sem spilaði á Hróarskeldu, til Hi Records
Ég sá í gær á VH1 20 best love songs og ég var ekki alveg sammála þeim í valinu þannig ég ákvað bara núna rétt áðan að sulla saman í smá lista eins og ég vil hafa hann:
1. lou reed - perfect day
2. chris isaak - wicked game
3. joy division - love will tear us apart
4. jeff buckley - forget her
5. the smiths - last night I dreamt that somebody loved me
6. yo la tengo - our way to fall
7. the smiths - there is a light and it never goes out
8. the beatles - something
9. jeff buckley - lover you should´ve come over
10. red house painters - take me out
11. mazzy star - fade into you
12. stina nordenstam - so this is goodbye
13. red house painters - dragonflies
14. josé gonzález - heartbeats
15. air - playground love
16. nick cave - are you the one that Ive been waiting for
17. tom waits - hope I don’t fall in love with you
18. elliott smith - everything reminds me of her
19. sinead o´connor - nothing compares to u
20. pulp - something changed
21. leonard cohen - hey, that’s no way to say goodbye
22. tindersticks - can we start again?
23. m. ward - fool says
24. 10cc - I'm not in love
25. smashing pumpkins - by starlight
26. lambchop - I can hardly spell my name
27. the magnetic fields - all my little words
28. incubus - I miss you
29. chicago - if you leave me now
30. interpol - stella was a diver and she was always down
Ég er samt örugglega að gleyma fullt af lögum því ég rann hratt í gegnum plötusafnið. Ég veit að það eru nokkur bönd/lög á þessum lista sem þið hafið aldrei heyrt áður ..þá er bara að kynna sér það;) Stay tuned því á morgun birti ég 100 bestu plötur sem ég á ..byrja á 75-100 ...yeyy!
Svo vil ég þakka Rögguló fyrir skemmtilegt partý. Ég segi á morgun frá því þegar ég og Anna Lind náðum gott sem að signa dj Gisla, sem spilaði á Hróarskeldu, til Hi Records
föstudagur, október 22, 2004
Þetta er réttur sem ég og Haukur elduðum okkur um daginn. Hann sannar að útlitið er ekki allt því þetta bragðaðist yfir meðallagi en þó ekki mikið meira en það. Hérna er uppskriftin að Gaukshreiðra Sulli:
Svína og lambahakk
Sveppasósa
Fetaostur
Grana padana ostur
Rjómi
Rauðvín
Mjólk
Pipar
Barbeque krydd
Papriku krydd
Aromat
Timin
Pine Kernels (hnetur)
Oregano
..og örugglega eitthvað meira.
Þetta er svo borðað með pasta og kannski brauði ef þið viljið fara vel yfir strikið. Ég og Haukur höfum ákveðið að stofna veisluþjónustuna Eat At Your Own Risk ...við bjóðum vinum okkar 20% afslátt, nú er um að gera að skrá sig!
mánudagur, október 18, 2004
úff það er orðið kalt..
Topp 5 atriði sem hægt er að gera í kulda
1. Hlusta á Kool and the Gang
2. Lesa um kalda stríðið
3. Reykja Kool sígarettur
4. Baka kökur með börnum
5. Blanda saman mjólk og kók
Rétt í þessu var Haukur að labba inn í herbergið mitt og ég hafði ekki hugmynd um að hann væri heima. Hann kom víst heim í morgun og var núna að vakna. Ég er búinn að vera vakandi í klukkutíma ..eins gott að ég var ekki búinn að dansa nakinn um íbúðina eins og ég geri oft.
---ég hef ekki farið til Færeyja---
Topp 5 atriði sem hægt er að gera í kulda
1. Hlusta á Kool and the Gang
2. Lesa um kalda stríðið
3. Reykja Kool sígarettur
4. Baka kökur með börnum
5. Blanda saman mjólk og kók
Rétt í þessu var Haukur að labba inn í herbergið mitt og ég hafði ekki hugmynd um að hann væri heima. Hann kom víst heim í morgun og var núna að vakna. Ég er búinn að vera vakandi í klukkutíma ..eins gott að ég var ekki búinn að dansa nakinn um íbúðina eins og ég geri oft.
---ég hef ekki farið til Færeyja---
föstudagur, október 15, 2004
crap, ég er þunnur og helgin ekki byrjuð. Svenni, Óli og Raggaló kíktu á okkur strákana í gær og við bjuggum til drykkjuleik með lögunum (ef lög skal kalla) sem eru í tölvunni hans Hauks. Við fórum svo á Studentehuset og svo á barinn sem ég þoli ekki og barinn þolir mig ekki ..Moose, sem spilar reyndar góða tónlist á köflum ..Moose og ég vorum ágætlega sáttir við hvorn annan þetta kvöld enda bjórinn ódýr á fimmtudögum.
Ég keypti snókerborð sem er ekki nema 40 cm að lengd og með kúlum á stærð við Maltises ..mjög hentugt að geta notað kjuðana sem prjóna ef hnífapörin eru öll skítug.
Ég fylgdist aðeins með kappræðunum milli Bush og Kerry og mér finnst Kerry vera svo miklu betri en Bush ..kannski það sé vegna þess að ég þoli ekki Bush? Annars hef ég ekki mikla trú á loforðum því mér finnst þau oft ekki vera raunsæ. Afhverju er Bush til dæmis ekki löngu búinn að gera alla þessa hluti sem hann er að lofa núna?? Það fyrsta sem forsetinn gerir hvort sem er þegar hann nær kjöri er ekki að lækka skatta eða annað sem hann hefur lofað, heldur að fara í golf og fá sér svo bjór á 19. holunni og það er eitthvað sem ég gæti gert ...og það vel.
Ég fattaði uppá brandara fyrir nokkrum vikum og mér fannst hann svo sniðugur að ég skrifaði hann niður. Þegar ég rakst svo á þennan brandara núna um daginn þá kom í ljós að hann var ekkert svo fyndinn ..eða hvað finnst ykkur..
"Both my wife and my computer are broken. I cant get my computer to shut down and my wife to shut up."
..fátækleg lokaorð frá fátækum manni
Ég keypti snókerborð sem er ekki nema 40 cm að lengd og með kúlum á stærð við Maltises ..mjög hentugt að geta notað kjuðana sem prjóna ef hnífapörin eru öll skítug.
Ég fylgdist aðeins með kappræðunum milli Bush og Kerry og mér finnst Kerry vera svo miklu betri en Bush ..kannski það sé vegna þess að ég þoli ekki Bush? Annars hef ég ekki mikla trú á loforðum því mér finnst þau oft ekki vera raunsæ. Afhverju er Bush til dæmis ekki löngu búinn að gera alla þessa hluti sem hann er að lofa núna?? Það fyrsta sem forsetinn gerir hvort sem er þegar hann nær kjöri er ekki að lækka skatta eða annað sem hann hefur lofað, heldur að fara í golf og fá sér svo bjór á 19. holunni og það er eitthvað sem ég gæti gert ...og það vel.
Ég fattaði uppá brandara fyrir nokkrum vikum og mér fannst hann svo sniðugur að ég skrifaði hann niður. Þegar ég rakst svo á þennan brandara núna um daginn þá kom í ljós að hann var ekkert svo fyndinn ..eða hvað finnst ykkur..
"Both my wife and my computer are broken. I cant get my computer to shut down and my wife to shut up."
..fátækleg lokaorð frá fátækum manni
mánudagur, október 11, 2004
Akkurat núna er gömul kona að þrýfa gluggana sína í blokkinni á móti. Mér finnst góðar líkur að hún geri þetta á hverjum degi því það er ekki eins og að börnin né barnabörn hennar séu á leiðinni í heimsókn ..til hvers að hafa þá hreint í kring um sig? Jú henni líður eflaust betur en þetta er aðallega til að hafa eitthvað fyrir stafni. Ég ætti kannski að kynna henni fyrir undraheimi internetsins. Hún getur komist í samband við mann á hennar aldri þá verður hún ekki ein meir. Úff, hún stendur núna oná gluggasillunni, það eru alveg líkur að hún detti út, myndi ég hjálpa henni I wonder? Jæja hún er kominn niður, hjúkket ..en samt, afhverju ætti mér ekki að vera saman, það eina sem þessi kona hefur gert mér er að taka frá mér tíma, ég er að blogga um hana á meðan ég gæti verið að þrýfa gluggana hjá mér. Án djóks þá eru gluggarnir mínir ógeð en það virðist ekki vera ofarlega á forgangslistanum hjá mér að gera eitthvað í því. Haldiði að ég gæti platað þá gömlu í að þrýfa gluggana mína? Hvað myndi hún rukka fyrir það? Kannski ekki krónu og ég fengi skúffuköku sem hún er búin að eiga síðan þöglu myndirnar voru uppá sitt besta. Ég held að hún sé með fullkomnunaráráttu, hún er enn að þrýfa gluggana, hún er kannski búin að vera þarna í 3 tíma en kannski er hún bara búin að vera hérna síðan ég settist fyrir framan tölvuna sem var bara rétt áðan. Kannski ég sé meira klikk en hún? Kannski.
Kannski ég láti þetta bara vera mánudagsljóðið. Ég er kominn með pínu leið á því, nenni stundum ekki að koma upp með neitt. Ég fékk þá hugmynd að semja frekar lag á c.a. tveggja vikna fresti og setja inná síðuna. Það er sennilega ekki hægt á svona bloggsíðu þannig þá verður maður bara að fá sér sína eigin síðu ..það er í vinnslu. Var aðeins að leika mér í tónlistarforriti sem heitir GarageBand og það er mjög kúl forrit fyrir byrjendur og þá sem vilja búa til lög á einfaldan hátt ..það eru nefnilega til fullt af trommu og hljómborðssömplum þannig að búa til eitt lítið silly lag er leikur einn.
---ég sýndi einu sinni dans á Hótel Íslandi---
Kannski ég láti þetta bara vera mánudagsljóðið. Ég er kominn með pínu leið á því, nenni stundum ekki að koma upp með neitt. Ég fékk þá hugmynd að semja frekar lag á c.a. tveggja vikna fresti og setja inná síðuna. Það er sennilega ekki hægt á svona bloggsíðu þannig þá verður maður bara að fá sér sína eigin síðu ..það er í vinnslu. Var aðeins að leika mér í tónlistarforriti sem heitir GarageBand og það er mjög kúl forrit fyrir byrjendur og þá sem vilja búa til lög á einfaldan hátt ..það eru nefnilega til fullt af trommu og hljómborðssömplum þannig að búa til eitt lítið silly lag er leikur einn.
---ég sýndi einu sinni dans á Hótel Íslandi---
laugardagur, október 09, 2004
Kulturnat
Já það er ekki bara menningarnótt í Reykjavík því þetta fyrirbæri finnst einnig í Köben. Ég ætlaði mér að sjúga menninguna niður í merg en svo hvíslaði að mér rödd sem sagði nei. Ég fékk meira að segja menningadaskrásbæklingurinnminn uppí hendurnar en ég endaði bara með Björgu, Hauki, Zhaveh og Rögguló á jazzbúllu og sötraði þar bjór. Við reyndar rákumst á vinnustofu Tolla sem var að sýna verkin sín og bauð uppá hvítvín sem Raggaló var ólm að komast í, hún hélt að Tolli ætlaði aldrei að bjóða okkur en svo loks bauð hann okkur. Svo frussaði maður aðeins hvítvíninu á málverkin hans þegar hann sagði okkur að eitt málverkið sem var aðeins 20cm á hæð og meter á lengd kostaði 250.000ísl kr. og eitt stórt málverk kostaði 2 millur. Svo fékk ég að vita eftir á að Tolli er bróðir Bubba ..hefði ég vitað það þá hefði ég stolið einu málverki eða svo þegar ég var þarna inni. Svo fann maður kristilegt partý en ég er viss um að allt fólkið þarna inni hafi verið með sora hugsanir. Ég fann svo blómvönd og gladdi nokkur hjörtu. Á Globe var sjónvarp þannig ég auðvitað kveikti á því og setti á ljósbláa mynd en sumir vildu ekkert hafa hana í gangi ..ég sem hélt að þú værir sökker fyrir bláu Raggaló!? Svo var rölt pínu meira og svo bara heim.
Hjólið mitt
Talandi um Rögguló ..hún gaf mér þetta flotta stelpuhjól og ég hef notað það þó nokkuð. Ég hjólaði frá Amager og heim í Dyssegard sem er drullulangt en ég gerði ferðina enn lengri með því villast og hjóla stóran hring og koma aftan að Dyssegard. Ég þurfti að stoppa hjá strætóskýli til að sjá að sá strætó væri á leið uppí Helsingör ..then I knew I was in trouble. Þetta er samt ekkert miðað við sem ég gerði um daginn ..ég tók metró frá Nörrebro uppí Frederiksberg þegar ég átti að taka S lestina uppá Svanemöllen ..svona er að vera steiktur og freðinn á sama tíma ..put some milk and coke into the mix and you got something special.
J. Haas
Þegar ég flutti inn tók ég eftir að einn nágranninn heitir J. Haas sem er sama nafn og golfarinn sem var í Ryderbikarnum um daginn. Ég auðvitað lagði saman 2 og 2 og fékk út að þetta væri íbúðin hans í Evrópu þegar hann tekur þátt í mótum hérna. En svo brá mér heldur betur þegar ég sá einhvern gamlan feitan kall labba út úr íbúðinni hans. Þá var þetta bara allt annar Haas! ..Haas has made hash out of his ass..
Tilbúna bandið: Molly´s leftovers ..suðuríkja band, rokkabillí rugl, wannabís, þoli þá ekki! ohhhhhh!! ó þetta er bara tilbúið band ..hjúkk ...call of the seach ...mætti halda að það væri mánudagur í mér (Jim Carey hlátur núna) og svo cött ..er einhver með kamelljón hérna? haaaaaa? ég skal segja ykkur það ..en ekki alveg strax.
---ég átti heima í Mosfellsbæ í 15 ár---
Já það er ekki bara menningarnótt í Reykjavík því þetta fyrirbæri finnst einnig í Köben. Ég ætlaði mér að sjúga menninguna niður í merg en svo hvíslaði að mér rödd sem sagði nei. Ég fékk meira að segja menningadaskrásbæklingurinnminn uppí hendurnar en ég endaði bara með Björgu, Hauki, Zhaveh og Rögguló á jazzbúllu og sötraði þar bjór. Við reyndar rákumst á vinnustofu Tolla sem var að sýna verkin sín og bauð uppá hvítvín sem Raggaló var ólm að komast í, hún hélt að Tolli ætlaði aldrei að bjóða okkur en svo loks bauð hann okkur. Svo frussaði maður aðeins hvítvíninu á málverkin hans þegar hann sagði okkur að eitt málverkið sem var aðeins 20cm á hæð og meter á lengd kostaði 250.000ísl kr. og eitt stórt málverk kostaði 2 millur. Svo fékk ég að vita eftir á að Tolli er bróðir Bubba ..hefði ég vitað það þá hefði ég stolið einu málverki eða svo þegar ég var þarna inni. Svo fann maður kristilegt partý en ég er viss um að allt fólkið þarna inni hafi verið með sora hugsanir. Ég fann svo blómvönd og gladdi nokkur hjörtu. Á Globe var sjónvarp þannig ég auðvitað kveikti á því og setti á ljósbláa mynd en sumir vildu ekkert hafa hana í gangi ..ég sem hélt að þú værir sökker fyrir bláu Raggaló!? Svo var rölt pínu meira og svo bara heim.
Hjólið mitt
Talandi um Rögguló ..hún gaf mér þetta flotta stelpuhjól og ég hef notað það þó nokkuð. Ég hjólaði frá Amager og heim í Dyssegard sem er drullulangt en ég gerði ferðina enn lengri með því villast og hjóla stóran hring og koma aftan að Dyssegard. Ég þurfti að stoppa hjá strætóskýli til að sjá að sá strætó væri á leið uppí Helsingör ..then I knew I was in trouble. Þetta er samt ekkert miðað við sem ég gerði um daginn ..ég tók metró frá Nörrebro uppí Frederiksberg þegar ég átti að taka S lestina uppá Svanemöllen ..svona er að vera steiktur og freðinn á sama tíma ..put some milk and coke into the mix and you got something special.
J. Haas
Þegar ég flutti inn tók ég eftir að einn nágranninn heitir J. Haas sem er sama nafn og golfarinn sem var í Ryderbikarnum um daginn. Ég auðvitað lagði saman 2 og 2 og fékk út að þetta væri íbúðin hans í Evrópu þegar hann tekur þátt í mótum hérna. En svo brá mér heldur betur þegar ég sá einhvern gamlan feitan kall labba út úr íbúðinni hans. Þá var þetta bara allt annar Haas! ..Haas has made hash out of his ass..
Tilbúna bandið: Molly´s leftovers ..suðuríkja band, rokkabillí rugl, wannabís, þoli þá ekki! ohhhhhh!! ó þetta er bara tilbúið band ..hjúkk ...call of the seach ...mætti halda að það væri mánudagur í mér (Jim Carey hlátur núna) og svo cött ..er einhver með kamelljón hérna? haaaaaa? ég skal segja ykkur það ..en ekki alveg strax.
---ég átti heima í Mosfellsbæ í 15 ár---
þriðjudagur, október 05, 2004
Vangedevej
Ég er loks fluttur með Hauki og íbúðin er bara brilliant, ég er mjög sáttur. Hún er reyndar svoldið langt í burtu, sjáið hér. Konan sem býr við hliðiná okkur er níræð kona og þegar hún dinglaði uppá hjá okkur þá gerði hún það eins og geðsjúklingur. Við héldum að einhver væri að gera at í okkur en þá var þetta hún ..ég man ekkert hvað hún heitir en hún verður kölluð DIng Dong það sem eftir er. Ég er búinn að fara ófáar ferðinar uppí IKEA til að kaupa hillur og stöff og ég á eftir að fara enn eina ferðina til að kaupa skáp. Ég mæli með IKEA, þó ekki vegna húsgagnana og því heldur vegna þess að þegar maður er búinn að borga þá blasir við manni pulsa og kók á 10kr og ís á 5kr og Maltíses á slikk.
Laugardagurinn
Geir var með innflutningspartý síðasta laugardag og það var bara þrusu stuð. Ég rölti með Hauki og Zhaveh í áttina að bænum en við vorum svo lengi að labba að við misstum af hinu liðinu. Sennilega var það mér að kenna því ég las á einni dyrabjöllunni sem ég fór framhjá nafnið "Summer". Það var ekkert eftir nafn ..bara "Summer" ..hversu svalt er það! þannig ég auðvitað dinglaði því annað hvort var þetta vændiskona eða skrifstofa hjá einhverri ferðaskrifstofunni ..en anyway, hún svaraði ekki:( Svo fórum við bara beint heim með strætó, meikuðum ekki bæinn, tókum rétta ákvörðun því við sofnuðum öll í strætóinum.
Tónleikamissir
Ég var of seinn að kaupa miða á The Magnetic Fields og ég er pínu sad yfir því, ég missti einnig af að kaupa miða á Nick Cave og það er bara að vona að ég gleymi ekki að kaupa miða á Interpol sem verða með tónleika í endaðan nóvember.
Annað
Það getur verið að það verði einhver bið að ég fái netið uppí nýju íbúð þannig það er ekki víst að maður nái að blogga að krafti en þá er bara að skoða öll hin bloggin, það er nú nóg til af þeim, tékkið t.d. á þessum bloggum sem ég er hérna að linka á, mörg þeirra (þið trúið þessu kannski ekki) eru mun betri en mitt blogg ef marka má Bloggtin sem gaf mér aðeins 2 stjörnur og Laddi sem gaf mér bara 2 hamborgara, franskar og stóra kók ..jú það er reyndar nokkuð gott.
Innflutningspartíið hjá mér og Hauki verður með öllum líkindum 29. október næstkomandi. Við ætlum að halda grímufatapartý því þetta er Halloween helgin, þeir sem mæta ekki í búing verður hent út med det samme! Allir á Íslandi velkomnir .. hér er sniðug síða fyrir ykkur.
---Rafmagnsgítarinn minn er Ibanez---
Ég er loks fluttur með Hauki og íbúðin er bara brilliant, ég er mjög sáttur. Hún er reyndar svoldið langt í burtu, sjáið hér. Konan sem býr við hliðiná okkur er níræð kona og þegar hún dinglaði uppá hjá okkur þá gerði hún það eins og geðsjúklingur. Við héldum að einhver væri að gera at í okkur en þá var þetta hún ..ég man ekkert hvað hún heitir en hún verður kölluð DIng Dong það sem eftir er. Ég er búinn að fara ófáar ferðinar uppí IKEA til að kaupa hillur og stöff og ég á eftir að fara enn eina ferðina til að kaupa skáp. Ég mæli með IKEA, þó ekki vegna húsgagnana og því heldur vegna þess að þegar maður er búinn að borga þá blasir við manni pulsa og kók á 10kr og ís á 5kr og Maltíses á slikk.
Laugardagurinn
Geir var með innflutningspartý síðasta laugardag og það var bara þrusu stuð. Ég rölti með Hauki og Zhaveh í áttina að bænum en við vorum svo lengi að labba að við misstum af hinu liðinu. Sennilega var það mér að kenna því ég las á einni dyrabjöllunni sem ég fór framhjá nafnið "Summer". Það var ekkert eftir nafn ..bara "Summer" ..hversu svalt er það! þannig ég auðvitað dinglaði því annað hvort var þetta vændiskona eða skrifstofa hjá einhverri ferðaskrifstofunni ..en anyway, hún svaraði ekki:( Svo fórum við bara beint heim með strætó, meikuðum ekki bæinn, tókum rétta ákvörðun því við sofnuðum öll í strætóinum.
Tónleikamissir
Ég var of seinn að kaupa miða á The Magnetic Fields og ég er pínu sad yfir því, ég missti einnig af að kaupa miða á Nick Cave og það er bara að vona að ég gleymi ekki að kaupa miða á Interpol sem verða með tónleika í endaðan nóvember.
Annað
Það getur verið að það verði einhver bið að ég fái netið uppí nýju íbúð þannig það er ekki víst að maður nái að blogga að krafti en þá er bara að skoða öll hin bloggin, það er nú nóg til af þeim, tékkið t.d. á þessum bloggum sem ég er hérna að linka á, mörg þeirra (þið trúið þessu kannski ekki) eru mun betri en mitt blogg ef marka má Bloggtin sem gaf mér aðeins 2 stjörnur og Laddi sem gaf mér bara 2 hamborgara, franskar og stóra kók ..jú það er reyndar nokkuð gott.
Innflutningspartíið hjá mér og Hauki verður með öllum líkindum 29. október næstkomandi. Við ætlum að halda grímufatapartý því þetta er Halloween helgin, þeir sem mæta ekki í búing verður hent út med det samme! Allir á Íslandi velkomnir .. hér er sniðug síða fyrir ykkur.
---Rafmagnsgítarinn minn er Ibanez---