<$BlogRSDURL$>

föstudagur, október 22, 2004


Þetta er réttur sem ég og Haukur elduðum okkur um daginn. Hann sannar að útlitið er ekki allt því þetta bragðaðist yfir meðallagi en þó ekki mikið meira en það. Hérna er uppskriftin að Gaukshreiðra Sulli:
Svína og lambahakk
Sveppasósa
Fetaostur
Grana padana ostur
Rjómi
Rauðvín
Mjólk
Pipar
Barbeque krydd
Papriku krydd
Aromat
Timin
Pine Kernels (hnetur)
Oregano
..og örugglega eitthvað meira.
Þetta er svo borðað með pasta og kannski brauði ef þið viljið fara vel yfir strikið. Ég og Haukur höfum ákveðið að stofna veisluþjónustuna Eat At Your Own Risk ...við bjóðum vinum okkar 20% afslátt, nú er um að gera að skrá sig!
Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?