fimmtudagur, október 28, 2004
Íslenskt já takk
Björg var svo sæt að koma með SS pulsur, mix og annað góðgæti handa mér frá Íslandi. Ég reyndar drullaði þessu öllu niður klukkutíma seinna en það er önnur saga. Íslenskur matur smakkast betur í útlöndum ..og virðist skila sér út hraðar
Heimsókn frá Íslandi
Viktoría vinkona mín frá Íslandi kom í gær og verður hér fram á mánudag, hún ætlar einnig að mæta í partýið á laugardaginn, í fréttatilkynningunni segir að hún lofi góðum búning.
FCK - OB
Hersteinn bauð mér, Hauki og Óla á fótboltaleik í Parken í gærkvöldi. Ég hef aldrei komið á Parken áður og það var bara mjög kúl, miklu fleira fólk en ég átti von á. Einn áhorfandi hafði dáið nokkrum dögum áður þegar hann féll niður einhversstaðar í stúkunni ...okkur sakaði ekki. Leikurinn fór 2-1 fyrir FCK en who cares.
barinn þarna
Við fórum svo nokkur á barinn þarna sem ég man ekki hvað heitir og það var bara fínt. Á undan því var drukkinn öl á local pub Röggulóar sem varð 25 ára í gær!
Topp 26-49 bestu plötur altra tíma!!!
26. simon & garfunkel - best of
27. yo la tengo - summer sun
28. weezer - weezer (blue album)
29. mazzy star - so tonight that I might see
30. tindersticks - simple pleasure
31. red house painters - red house painters 1
32. elliott smith - figure 8
33. elliott smith - roman candle
34. the beatles - rubber soul
35. nick drake - bryter layter
36. josé González - veneer
37. incubus - make yourself
38. interpol - antics
39. the smiths - strangeways here I come
40. leonard cohen - best of
41. lambchop - nixon
42. zero 7 - when it falls
43. royksopp - melody A.M.
44. the white stripes - the white blood cells
45. elliott smith - either or
46. elliott smith - xo
47. metallica - metallica
48. morrissey - best of
49. franz ferdinand - franz ferdinand
...og svona er það bara
Björg var svo sæt að koma með SS pulsur, mix og annað góðgæti handa mér frá Íslandi. Ég reyndar drullaði þessu öllu niður klukkutíma seinna en það er önnur saga. Íslenskur matur smakkast betur í útlöndum ..og virðist skila sér út hraðar
Heimsókn frá Íslandi
Viktoría vinkona mín frá Íslandi kom í gær og verður hér fram á mánudag, hún ætlar einnig að mæta í partýið á laugardaginn, í fréttatilkynningunni segir að hún lofi góðum búning.
FCK - OB
Hersteinn bauð mér, Hauki og Óla á fótboltaleik í Parken í gærkvöldi. Ég hef aldrei komið á Parken áður og það var bara mjög kúl, miklu fleira fólk en ég átti von á. Einn áhorfandi hafði dáið nokkrum dögum áður þegar hann féll niður einhversstaðar í stúkunni ...okkur sakaði ekki. Leikurinn fór 2-1 fyrir FCK en who cares.
barinn þarna
Við fórum svo nokkur á barinn þarna sem ég man ekki hvað heitir og það var bara fínt. Á undan því var drukkinn öl á local pub Röggulóar sem varð 25 ára í gær!
Topp 26-49 bestu plötur altra tíma!!!
26. simon & garfunkel - best of
27. yo la tengo - summer sun
28. weezer - weezer (blue album)
29. mazzy star - so tonight that I might see
30. tindersticks - simple pleasure
31. red house painters - red house painters 1
32. elliott smith - figure 8
33. elliott smith - roman candle
34. the beatles - rubber soul
35. nick drake - bryter layter
36. josé González - veneer
37. incubus - make yourself
38. interpol - antics
39. the smiths - strangeways here I come
40. leonard cohen - best of
41. lambchop - nixon
42. zero 7 - when it falls
43. royksopp - melody A.M.
44. the white stripes - the white blood cells
45. elliott smith - either or
46. elliott smith - xo
47. metallica - metallica
48. morrissey - best of
49. franz ferdinand - franz ferdinand
...og svona er það bara
Comments:
Skrifa ummæli