mánudagur, ágúst 30, 2004
Mánudags ljóðið
ekkert nema fuglar í kring
en það er ég sem syng
um líf og dauða
og fortíðardrauga
sem elta mig á röndum
eins og strákar sem elta berbrjósta stelpur á ströndum
Ég var búinn að setja mér það mission að fara sem minnst á tónleika því ég hef ekki efni á því en nú þegar er ég búinn að sjá hvaða bönd munu spila í haust þá verð ég að skella mér. Ég einfaldlega verð að sjá Nick Cave and the Bad Seeds sem verða 19. nóv. og svo verð ég að sjá The Magnetic Fields sem verða 2. okt. Sænsku böndin Radio dept. og Granada verða einnig með tónleika með haustinu og það er must hf. Svo er það spurning með Blue Foundation og Under byen sem verða saman á tónleikum og einnig hún Scout Niblet sem er ekki ósvipuð Cat Power. Cat Power söngkonan var einmitt hauga drukkin þegar ég sá hana síðast með tónleika á Vega. Hún veltist um sviðið með Jack Daniels flöskuna í hendinni og tók þar af leiðandi mjög lítið af lögum. Það er sem sagt nokkuð ljóst að ég næ ekki missioninu mínu heldur fara allir peningarnir í tónleika. "Concerts are my cigarettes" getur verið afsökunin mín.
fróðleikskorn dagsins: uppáhalds liðið mitt í Skosku deildinni er Motherwell (ekki annað hægt þegar fótboltalið er með svona frábært nafn)
ekkert nema fuglar í kring
en það er ég sem syng
um líf og dauða
og fortíðardrauga
sem elta mig á röndum
eins og strákar sem elta berbrjósta stelpur á ströndum
Ég var búinn að setja mér það mission að fara sem minnst á tónleika því ég hef ekki efni á því en nú þegar er ég búinn að sjá hvaða bönd munu spila í haust þá verð ég að skella mér. Ég einfaldlega verð að sjá Nick Cave and the Bad Seeds sem verða 19. nóv. og svo verð ég að sjá The Magnetic Fields sem verða 2. okt. Sænsku böndin Radio dept. og Granada verða einnig með tónleika með haustinu og það er must hf. Svo er það spurning með Blue Foundation og Under byen sem verða saman á tónleikum og einnig hún Scout Niblet sem er ekki ósvipuð Cat Power. Cat Power söngkonan var einmitt hauga drukkin þegar ég sá hana síðast með tónleika á Vega. Hún veltist um sviðið með Jack Daniels flöskuna í hendinni og tók þar af leiðandi mjög lítið af lögum. Það er sem sagt nokkuð ljóst að ég næ ekki missioninu mínu heldur fara allir peningarnir í tónleika. "Concerts are my cigarettes" getur verið afsökunin mín.
fróðleikskorn dagsins: uppáhalds liðið mitt í Skosku deildinni er Motherwell (ekki annað hægt þegar fótboltalið er með svona frábært nafn)
sunnudagur, ágúst 29, 2004
ég: ég elska stelpur í gulu
Haukur: ég elska gular stelpur
Síðasta fösudag var kveðju partý á Túttustöðum því Helena og Ellen eru að flytja út (þið sem þekkið þær vitið það nú þegar og þið sem vitið ekkert hverjar þær eru er alveg sama) og svo var það heavy teiti hjá Hauki í gær. Á tímabili voru 17 manns í herberginu hans og er það met ..til hamingju Haukur ..blómin eru í póstinum.
Tilbúna band dagsins: Gabriel Gabriati. Ítalskur tenór frá Sikiley
Haukur: ég elska gular stelpur
Síðasta fösudag var kveðju partý á Túttustöðum því Helena og Ellen eru að flytja út (þið sem þekkið þær vitið það nú þegar og þið sem vitið ekkert hverjar þær eru er alveg sama) og svo var það heavy teiti hjá Hauki í gær. Á tímabili voru 17 manns í herberginu hans og er það met ..til hamingju Haukur ..blómin eru í póstinum.
Tilbúna band dagsins: Gabriel Gabriati. Ítalskur tenór frá Sikiley
fimmtudagur, ágúst 26, 2004
La la la la la Lambchop
Ég skellti mér á Lambchop tónleika í gærkvöldi með Björgu og þetta voru alveg magnaðir tónleikar. Þau voru óvenju fá í bandinu að þessu sinni eða bara 9. Síðast þegar ég sá þau snemma á þessu ári voru þau 12. Það er erfitt að lýsa tónlistinni þeirra, þetta er einhversskonar alternative country ..með smá rokki inná milli og stundum jazz og stundum eitthvað annað. Píanóleikarinn gerði óspart grín að George Bush sem var auðvitað hið besta mál. Hérna er hluti af bröndurunum sem hann sagði:
Why did George Bush cross the road? Because he got his dick stuck in a chicken.
..og hér er annar..
Bush tók eftir að einhver hefði pissað á vegginn á Hvíta Húsinu og skrifað með pissinu nafn forsetans. Bush sendi lögregluna í málið og vildi fá að vita hver pissaði á vegginn. Lögreglan rannsakaði málið og í ljós kom að varaforsetinn hafði pissað á vegginn. Bush varð hissa og spurði hvort eitthvað annað hefði komið í ljós við rannsókn málsins. Lögreglan sagði: "yes, it was your wife's handwriting"
..og hér er annar..
Jónas: "your wife sais you have a small penis" Gvendur: "oh, she just has a big mouth"
Yes yes yo. Gummi vinur minn er kominn til DK ásamt Lilju og Þossa, ætli maður sötri ekki bjór með þeim. Svo er Johnny Woods einnig kominn til DK til að læra þannig maður sötrar bjór líka með honum ..svo er partý á föstudaginn og laugardaginn ..já bjór þar líka ..fullur? mmmhmm
download dagsins: up with people og I can hardly spell my name með Lambchop
og eitt að lokum ..Ég og Haukur fórum í fyrstu Íslandsmeistarakeppnina í golfi (í tölvunni) og ég vann! en Haukur er ekkert að birta þetta á Dauðaspaðanum neinei ..baaaaara þegar hann vinnur birtir hann það á Spaðanum ...mér finnst þetta slappt og hér með skora ég á hann að birta þetta og ég skora á aðra að skora á mig í leiknum:)
Ég skellti mér á Lambchop tónleika í gærkvöldi með Björgu og þetta voru alveg magnaðir tónleikar. Þau voru óvenju fá í bandinu að þessu sinni eða bara 9. Síðast þegar ég sá þau snemma á þessu ári voru þau 12. Það er erfitt að lýsa tónlistinni þeirra, þetta er einhversskonar alternative country ..með smá rokki inná milli og stundum jazz og stundum eitthvað annað. Píanóleikarinn gerði óspart grín að George Bush sem var auðvitað hið besta mál. Hérna er hluti af bröndurunum sem hann sagði:
Why did George Bush cross the road? Because he got his dick stuck in a chicken.
..og hér er annar..
Bush tók eftir að einhver hefði pissað á vegginn á Hvíta Húsinu og skrifað með pissinu nafn forsetans. Bush sendi lögregluna í málið og vildi fá að vita hver pissaði á vegginn. Lögreglan rannsakaði málið og í ljós kom að varaforsetinn hafði pissað á vegginn. Bush varð hissa og spurði hvort eitthvað annað hefði komið í ljós við rannsókn málsins. Lögreglan sagði: "yes, it was your wife's handwriting"
..og hér er annar..
Jónas: "your wife sais you have a small penis" Gvendur: "oh, she just has a big mouth"
Yes yes yo. Gummi vinur minn er kominn til DK ásamt Lilju og Þossa, ætli maður sötri ekki bjór með þeim. Svo er Johnny Woods einnig kominn til DK til að læra þannig maður sötrar bjór líka með honum ..svo er partý á föstudaginn og laugardaginn ..já bjór þar líka ..fullur? mmmhmm
download dagsins: up with people og I can hardly spell my name með Lambchop
og eitt að lokum ..Ég og Haukur fórum í fyrstu Íslandsmeistarakeppnina í golfi (í tölvunni) og ég vann! en Haukur er ekkert að birta þetta á Dauðaspaðanum neinei ..baaaaara þegar hann vinnur birtir hann það á Spaðanum ...mér finnst þetta slappt og hér með skora ég á hann að birta þetta og ég skora á aðra að skora á mig í leiknum:)
mánudagur, ágúst 23, 2004
Mánudags ljóðið
Dökk ský færast yfir himininn
og taka yfir hugann minn
og breyta honum í þræl fortíðar
með breyttum áherslum samtíðar.
Blóðið hætt að streyma
og ég byrja að gleyma
hvenær framtíðin byrjar
og ljóðið endar.
Óli M var alltaf að leika sér við píurnar og því eru Ólympíuleikarnir haldnir í dag.
Ælti Löppum sé sama um Sama og Lappar hafi fallegri lappir en Samar? og ætli sumum Sömum sé ekki alveg sama?
download dagsins: M. Ward - Fool Says
Dökk ský færast yfir himininn
og taka yfir hugann minn
og breyta honum í þræl fortíðar
með breyttum áherslum samtíðar.
Blóðið hætt að streyma
og ég byrja að gleyma
hvenær framtíðin byrjar
og ljóðið endar.
Óli M var alltaf að leika sér við píurnar og því eru Ólympíuleikarnir haldnir í dag.
Ælti Löppum sé sama um Sama og Lappar hafi fallegri lappir en Samar? og ætli sumum Sömum sé ekki alveg sama?
download dagsins: M. Ward - Fool Says
sunnudagur, ágúst 22, 2004
25 ára
Björg sæta á afmæli í dag, Til hamingju!!:) Hún hélt upp á það á föstudaginn á kolleginu sínu og það var bara gaman, hún bauð uppá vín og með því og ég nýtti mér það sko;) svo var farið niðrí bæ en það var reyndar ekki eins gaman. Viktoría vinkona mín á einnig afmæli í dag, hún er 22 ára.
Björg sæta á afmæli í dag, Til hamingju!!:) Hún hélt upp á það á föstudaginn á kolleginu sínu og það var bara gaman, hún bauð uppá vín og með því og ég nýtti mér það sko;) svo var farið niðrí bæ en það var reyndar ekki eins gaman. Viktoría vinkona mín á einnig afmæli í dag, hún er 22 ára.
þriðjudagur, ágúst 17, 2004
ég er ekki að gleyma þessu mánudagsljóði viljandi. Ef ég myndi setja það á þriðjudaga þá myndi ég pottþétt muna eftir því á mánudögum.
slefið rennur niður kinnina mína
þar sem ég sef, þar sem ég ligg
við hlið mér starir nakin gína
get ekkert gert, get ekki jack Ligg
Ég og Haukur kíktum á fyrstu íbúðina í dag, hún var rosa flott en allt of dýr. Við skoðum aðra í kvöld og fleiri á næstu dögum, vona að við finnum eitthvað flott, er kominn með leið á að búa í pappakassa eða ferðatösku eða fjórhjóli.
Tilbúna bandið: StarTeens17° ..take a guess
slefið rennur niður kinnina mína
þar sem ég sef, þar sem ég ligg
við hlið mér starir nakin gína
get ekkert gert, get ekki jack Ligg
Ég og Haukur kíktum á fyrstu íbúðina í dag, hún var rosa flott en allt of dýr. Við skoðum aðra í kvöld og fleiri á næstu dögum, vona að við finnum eitthvað flott, er kominn með leið á að búa í pappakassa eða ferðatösku eða fjórhjóli.
Tilbúna bandið: StarTeens17° ..take a guess
sunnudagur, ágúst 15, 2004
Getið þið reddað vinum mínum?
Eitt par og fjallmyndalegur strákur vantar gistingu frá 25-29 ágúst í Köben. Parið getur verið saman og kannski gaurinn einhversstaðar annarsstaðar ..nú er tækifærið stelpur!;) Endilega látið mig vita ef þið getið reddað þeim gistingu.
Best regards
Gudjon Runar Emilsson
professional unemployer
Eitt par og fjallmyndalegur strákur vantar gistingu frá 25-29 ágúst í Köben. Parið getur verið saman og kannski gaurinn einhversstaðar annarsstaðar ..nú er tækifærið stelpur!;) Endilega látið mig vita ef þið getið reddað þeim gistingu.
Best regards
Gudjon Runar Emilsson
professional unemployer
laugardagur, ágúst 14, 2004
Moskító
þær láta mann ekki í friði ..eins og grúppíur ..eins og geisladiskur hring hring hring hring. Vita þær til dæmis fyrirfram hvar fólk safnast saman eins og í útibíóum? Lesa þær blöðin og sjá að það er verið að sýna Kill Bill í einhverjum garðinum? Þótt það séu kannski 1000 manns saman komin þá eru samt allir bitnir og það stundum oft. Eru þær kannski með talstöðvar sín og milli og kalla á allan hópinn þegar þær sjá fólksmergðina? Það hlýtur að vera svona Mother Moskito sem kann að lesa og er með internettengingu einhversstaðar og lætur þegna sína vita þegar fólk kemur saman. Annars er ég núna að fara á Islandsbrygge að láta bíta á mér rassinn...
Tilbúna bandið: C Something, danskt boyband stofnað af Johan Hawk
Download dagsins: Summer með Yo La Tengo
þær láta mann ekki í friði ..eins og grúppíur ..eins og geisladiskur hring hring hring hring. Vita þær til dæmis fyrirfram hvar fólk safnast saman eins og í útibíóum? Lesa þær blöðin og sjá að það er verið að sýna Kill Bill í einhverjum garðinum? Þótt það séu kannski 1000 manns saman komin þá eru samt allir bitnir og það stundum oft. Eru þær kannski með talstöðvar sín og milli og kalla á allan hópinn þegar þær sjá fólksmergðina? Það hlýtur að vera svona Mother Moskito sem kann að lesa og er með internettengingu einhversstaðar og lætur þegna sína vita þegar fólk kemur saman. Annars er ég núna að fara á Islandsbrygge að láta bíta á mér rassinn...
Tilbúna bandið: C Something, danskt boyband stofnað af Johan Hawk
Download dagsins: Summer með Yo La Tengo
föstudagur, ágúst 13, 2004
Hersteinn er 26 ára í dag ..til hamingju með það kall! Hann heldur upp á afmælið sitt á Skippernum eins og Pétur gerði og afgangarnir frá afmælinu hans Péturs verða á boðstólnum ..fyrstir koma fyrstir fá.
Ég er núna að fara í partý með nokkrum 15ára stelpum og strákum. Þetta eru krakkarnir sem Haukur var að passa í sumarbúðunum fyrir stuttu. Er of ungt að sofa hjá 15 ára stelpu? er maður ekki alveg safe ef maður sefur þá hjá tveimur í einu ..15+15=30
Anna Lind er að yfirgefa okkur enn og aftur og því vel við hæfi að spila Hello Operator með The White Stripes. Góða ferð og vonandi finnast risar á Íslandi líka;)
Tilbúna band dagsins: The Pudding Babies, þrjár rokkstelpur frá New York, hrátt punk rokk í anda Brúðarbandsins.
hey já það er föstudagurinn þrettándi í dag. Skil ekki þetta hjátrúar bull í fólki ..what, hvað er þetta? ..það er eitthvað langt í burtu sem kemur alltaf nær og nær ..líkist flugvél ...eeeertekki að grí... lkdfjweljbzxkjvæsldfjw
Erfidrykkjan verður á Skippernum...
Ég er núna að fara í partý með nokkrum 15ára stelpum og strákum. Þetta eru krakkarnir sem Haukur var að passa í sumarbúðunum fyrir stuttu. Er of ungt að sofa hjá 15 ára stelpu? er maður ekki alveg safe ef maður sefur þá hjá tveimur í einu ..15+15=30
Anna Lind er að yfirgefa okkur enn og aftur og því vel við hæfi að spila Hello Operator með The White Stripes. Góða ferð og vonandi finnast risar á Íslandi líka;)
Tilbúna band dagsins: The Pudding Babies, þrjár rokkstelpur frá New York, hrátt punk rokk í anda Brúðarbandsins.
hey já það er föstudagurinn þrettándi í dag. Skil ekki þetta hjátrúar bull í fólki ..what, hvað er þetta? ..það er eitthvað langt í burtu sem kemur alltaf nær og nær ..líkist flugvél ...eeeertekki að grí... lkdfjweljbzxkjvæsldfjw
Erfidrykkjan verður á Skippernum...
miðvikudagur, ágúst 11, 2004
ég er bara búinn að vera svo upptekinn við að drekka bjór, liggja í sólbaði og fara í útibíó að ég steingleymi alltaf þessu mánudagsljóði. Reyndar mundi ég eftir því snemma á mánudagsmorgun en ég nennti ekki að blogga þá. Ljóðið:
Þú liggur á teppi ekki langt frá
við horfumst í augu í dágóða stund
ég færi mig nær til að þig sjá
það kemur í ljós að ég horfi á hund
Í gær sá ég Monsters (eða Monster ..dunno) í útibíói, ágætis mynd alveg ..based on a true story and everything! Fyndið hvað sannar sögur laðar fólk að. Ég ætti kannski að mynda þegar ég fór einu sinni í Fakta og fór svo aftur heim og kveikti á sjónvarpinu ..true story. Í dag er það sennilega Bakken, hef aldrei farið þangað þannig það ætti að vera gaman ..svo er líka veðrið til þess fólk haaaaa. Ég, Haukur og Zhaveh lágum seint í gærkvöldi og reyndum að sjá stjörnuhröp, Jörðin er víst nálægt einhverju eða eitthvað svoleiðis ...man ekki ..anyway ..sá ekkert stjörnuhrap en Haukur sá 2 ..ætti hann þá að fá 2 kassa af bjór? Talandi um bjór, ég er búinn að drekka bjór á hverjum degi síðan ég kom frá Íslandi og það mikið af honum, er möguleiki að ég nái að "stay celan" í dag?? "JUST SAY NO" sagði heillin ..réttara sagt Barbara Bush á sínum tíma og það virkaði ágætlega en ekki til lengri tíma litið og sömu sögu má segja um bjórdrykkjuna, ég er ekkert að farað hætta þeirri iðju þótt þeir loki Hampiðjunni.
Tilbúna band dagsins: The Casual Bartender ..trúbador frá Bandaríkjunum ..er enn að ströggla í litlum heimabæ sínum ..I wonder why!
Þú liggur á teppi ekki langt frá
við horfumst í augu í dágóða stund
ég færi mig nær til að þig sjá
það kemur í ljós að ég horfi á hund
Í gær sá ég Monsters (eða Monster ..dunno) í útibíói, ágætis mynd alveg ..based on a true story and everything! Fyndið hvað sannar sögur laðar fólk að. Ég ætti kannski að mynda þegar ég fór einu sinni í Fakta og fór svo aftur heim og kveikti á sjónvarpinu ..true story. Í dag er það sennilega Bakken, hef aldrei farið þangað þannig það ætti að vera gaman ..svo er líka veðrið til þess fólk haaaaa. Ég, Haukur og Zhaveh lágum seint í gærkvöldi og reyndum að sjá stjörnuhröp, Jörðin er víst nálægt einhverju eða eitthvað svoleiðis ...man ekki ..anyway ..sá ekkert stjörnuhrap en Haukur sá 2 ..ætti hann þá að fá 2 kassa af bjór? Talandi um bjór, ég er búinn að drekka bjór á hverjum degi síðan ég kom frá Íslandi og það mikið af honum, er möguleiki að ég nái að "stay celan" í dag?? "JUST SAY NO" sagði heillin ..réttara sagt Barbara Bush á sínum tíma og það virkaði ágætlega en ekki til lengri tíma litið og sömu sögu má segja um bjórdrykkjuna, ég er ekkert að farað hætta þeirri iðju þótt þeir loki Hampiðjunni.
Tilbúna band dagsins: The Casual Bartender ..trúbador frá Bandaríkjunum ..er enn að ströggla í litlum heimabæ sínum ..I wonder why!
sunnudagur, ágúst 08, 2004
Kominn til DK
og auðvitað fór maður beint í bjórinn á fimmtudeginum. Föstudagurinn fór svo aftur í drykkju. Fórum snemma á Islandsbrygge og lágum þar eins og skötur í steikjandi sól í kringum berbrjósta stelpur;) Svo var aftur farið á Islandsbrygge um kvöldið og sötraður bjór og svo var það bærinn. Laugardagur: same shit, geeðveikur hiti og sól enn og aftur og núna var það Kongens Have frá kl 17-22. Fundum uppá fullt af skemmtilegum leikjum, þar á meðal Kommanum, aka Dauðateningurinn, aka eitthvað meira, man ekki. Svo var það Underground og eftir hann fórum við á Bar Blues og þar hafði trúbador ný lokið sér af þannig ég notaði tækifærið og spilaði Where is my mind með aðstoð Önnu Lindar, svo tók ég frumsamið lag sem heitir Elsket og Savnet (eða er það skrifað elsked og savned?) og ég var búinn að gleyma mínu eigin lagi þannig fólk fór að týnast út en svo gat ég það á endanum en þá voru allir farnir nema við rugludallarnir. Í kvöld er það útibíó, Bad Boys II og gaman væri að fara á Kill Bill vol 1 í útibíó á morgun ..útibíó eru bara cool!
Stevens Returns
ég hitti Stevens á Hatten á fimmtudaginn!! Fyrir þá sem ekki vita þá er Stevens gaurinn sem hellti á mig vatni og hótaði mér með hnífi fyrir nokkrum mánuðum síðan. Ég held að hann hafi ekki þekkt mig en ég þekkti sko hann. Var reyndar 95% viss þannig ég lét Hanne fara í málið og í ljós kom að þetta var skaðræðis Stevens. Einhvern vegin náði Hanne að draga okkur í borðfótbolta með honum og ég var í sama liði og hann!!! en svo var ég og Haukur á móti honum og einhverjum gaur og allt var jafnt þegar einn bolti var eftir ..it had come down to this ..there was no turning back ..the folks were freaking ..you could hear the needle break and the ice fall ..two guys and a girl and a pizzaplace ...the ball fell on the table like a fat man taking a dive ..like an old man trying to get it up ..like a virgin. We shot, oohhhh so close ..they shot ..oooohh even closer ..but then ..in a distant place ..where no demons shine and they dont have any wine ..the third plastic midfielder on the right took an impossible shot and it went into the net like a speeding bullet ..like a some guys mullet ..like a virgin ...the goal was ours ..the glory was ours ..we selebrated for hours ..even better than Bill Clinton´s golden showers. Gudjon 1, Stevens 0
uuughhh, og tilhugsunin að ég heilsaði honum með handabandi líka...
TIl hamingju með afmælið!
Pétur Óskar vinur minn á afmæli í dag, þetta er vægast sagt stórafmæli því drengurinn er 25 ára! Hann tekur á móti gestum á Skippernum milli kl 20 og 21 í kvöld. "Enga mjúka pakka" sagði hann og okkur ber að virða það. It looks like you made it to the end:)
Tilbúna bandið
ég hef fengið símhringingar á nóttuni (nóttini? nóttinni? nóttunni? jónas?) þess efnis að tilbúna bandið sé í miklu uppáhaldi hjá lesendum, sérstaklega á ég marga aðdáendur í Seattle ..kannski þessvegna sem ég fæ hringingar á nótuni (nóttini? nótinni? nótunni? jónas?). Tilbúna bandið að þessu sinni er Bandarískt band sem á marga aðdáendur í Frakklandi. The Far Away Dogs spila skemmtilega blöndu af dans tónilst og rokki, það skemmtilega við þetta band er að feðgarnir Corry og Jack spila saman í bandinu, Corry á bassa og Jack syngur.
Líkurnar
að ég muni eftir mánudagsljóðinu á morgun:
71%
og auðvitað fór maður beint í bjórinn á fimmtudeginum. Föstudagurinn fór svo aftur í drykkju. Fórum snemma á Islandsbrygge og lágum þar eins og skötur í steikjandi sól í kringum berbrjósta stelpur;) Svo var aftur farið á Islandsbrygge um kvöldið og sötraður bjór og svo var það bærinn. Laugardagur: same shit, geeðveikur hiti og sól enn og aftur og núna var það Kongens Have frá kl 17-22. Fundum uppá fullt af skemmtilegum leikjum, þar á meðal Kommanum, aka Dauðateningurinn, aka eitthvað meira, man ekki. Svo var það Underground og eftir hann fórum við á Bar Blues og þar hafði trúbador ný lokið sér af þannig ég notaði tækifærið og spilaði Where is my mind með aðstoð Önnu Lindar, svo tók ég frumsamið lag sem heitir Elsket og Savnet (eða er það skrifað elsked og savned?) og ég var búinn að gleyma mínu eigin lagi þannig fólk fór að týnast út en svo gat ég það á endanum en þá voru allir farnir nema við rugludallarnir. Í kvöld er það útibíó, Bad Boys II og gaman væri að fara á Kill Bill vol 1 í útibíó á morgun ..útibíó eru bara cool!
Stevens Returns
ég hitti Stevens á Hatten á fimmtudaginn!! Fyrir þá sem ekki vita þá er Stevens gaurinn sem hellti á mig vatni og hótaði mér með hnífi fyrir nokkrum mánuðum síðan. Ég held að hann hafi ekki þekkt mig en ég þekkti sko hann. Var reyndar 95% viss þannig ég lét Hanne fara í málið og í ljós kom að þetta var skaðræðis Stevens. Einhvern vegin náði Hanne að draga okkur í borðfótbolta með honum og ég var í sama liði og hann!!! en svo var ég og Haukur á móti honum og einhverjum gaur og allt var jafnt þegar einn bolti var eftir ..it had come down to this ..there was no turning back ..the folks were freaking ..you could hear the needle break and the ice fall ..two guys and a girl and a pizzaplace ...the ball fell on the table like a fat man taking a dive ..like an old man trying to get it up ..like a virgin. We shot, oohhhh so close ..they shot ..oooohh even closer ..but then ..in a distant place ..where no demons shine and they dont have any wine ..the third plastic midfielder on the right took an impossible shot and it went into the net like a speeding bullet ..like a some guys mullet ..like a virgin ...the goal was ours ..the glory was ours ..we selebrated for hours ..even better than Bill Clinton´s golden showers. Gudjon 1, Stevens 0
uuughhh, og tilhugsunin að ég heilsaði honum með handabandi líka...
TIl hamingju með afmælið!
Pétur Óskar vinur minn á afmæli í dag, þetta er vægast sagt stórafmæli því drengurinn er 25 ára! Hann tekur á móti gestum á Skippernum milli kl 20 og 21 í kvöld. "Enga mjúka pakka" sagði hann og okkur ber að virða það. It looks like you made it to the end:)
Tilbúna bandið
ég hef fengið símhringingar á nóttuni (nóttini? nóttinni? nóttunni? jónas?) þess efnis að tilbúna bandið sé í miklu uppáhaldi hjá lesendum, sérstaklega á ég marga aðdáendur í Seattle ..kannski þessvegna sem ég fæ hringingar á nótuni (nóttini? nótinni? nótunni? jónas?). Tilbúna bandið að þessu sinni er Bandarískt band sem á marga aðdáendur í Frakklandi. The Far Away Dogs spila skemmtilega blöndu af dans tónilst og rokki, það skemmtilega við þetta band er að feðgarnir Corry og Jack spila saman í bandinu, Corry á bassa og Jack syngur.
Líkurnar
að ég muni eftir mánudagsljóðinu á morgun:
71%
þriðjudagur, ágúst 03, 2004
ég gleymi alltaf mánudagsljóðinu en man alltaf eftir því daginn eftir. Hér kemur það, eldað á staðnum:
krakkar að leik á staðnum sem við lágum á
einn þeirra líkist þér nema hún er rauðhærð
manstu þegar ég strauk hönd minni í gegn um hárið þitt
á meðan hin lá í köldu vatninu
já það var nú gaman að liggja á bryggjunni haaaa
en ég man þegar þú komst allt í einu baaaaa
og þá missti ég áhugann á þér
Já vá Verslunarmannahelgin, hvernig var hún? Hún var góð
Hápunkturinn var Stella Cup golfmótið sem mér gekk bara nokkuð vel í miðað við æfingaleysi og bjórdrykkju, lágpunktur helgarinn var að vera inná Rex í smá tíma ..þar fór orðsporið mitt.
Yes yes yo, bara Danmörk framundan með tilheyrandi drykkju og rugli en inn á milli ætla ég að gera eitthvað uppbyggilegt eins og að sækja um vinnu, tónlistast og eitthvað annað sniðugt ..en drykkjan gengur auðvitað fyrir ..döööh!
Oft dettur maður í þunglyndi eftir Verslunarmannahelgi því maður þarf að mæta aftur í vinnu og dimman læðist nær eins og Hilmir Snær ..hvað er þá til bragðs að taka? Jú, ég er maður með góð ráð ..líka oft verið kallaður Martha Stewart Íslands, og Leonard Cohen Reykjavíkur. Anywayanowich...hérna kemur listi yfir hluti sem þið getið gert svo þið losnið við þunglyndið:
1. farið í bað með kertaljós, reykelsi og Celine Dion á fóninum
2. farið í Tiger Woods 2004 golfleikinn
3. farið í sund með hund á Grund
4. farið í Perluna og fengið ykkur ís með mangóbragði
5. farið ..já bara farið
tilbúna band dagsins: Timeless Eternity ..ambient, electro frá UK, tveir gaurar, Patric og James, gáfu meðal annars út plötuna Times like these changes the time
krakkar að leik á staðnum sem við lágum á
einn þeirra líkist þér nema hún er rauðhærð
manstu þegar ég strauk hönd minni í gegn um hárið þitt
á meðan hin lá í köldu vatninu
já það var nú gaman að liggja á bryggjunni haaaa
en ég man þegar þú komst allt í einu baaaaa
og þá missti ég áhugann á þér
Já vá Verslunarmannahelgin, hvernig var hún? Hún var góð
Hápunkturinn var Stella Cup golfmótið sem mér gekk bara nokkuð vel í miðað við æfingaleysi og bjórdrykkju, lágpunktur helgarinn var að vera inná Rex í smá tíma ..þar fór orðsporið mitt.
Yes yes yo, bara Danmörk framundan með tilheyrandi drykkju og rugli en inn á milli ætla ég að gera eitthvað uppbyggilegt eins og að sækja um vinnu, tónlistast og eitthvað annað sniðugt ..en drykkjan gengur auðvitað fyrir ..döööh!
Oft dettur maður í þunglyndi eftir Verslunarmannahelgi því maður þarf að mæta aftur í vinnu og dimman læðist nær eins og Hilmir Snær ..hvað er þá til bragðs að taka? Jú, ég er maður með góð ráð ..líka oft verið kallaður Martha Stewart Íslands, og Leonard Cohen Reykjavíkur. Anywayanowich...hérna kemur listi yfir hluti sem þið getið gert svo þið losnið við þunglyndið:
1. farið í bað með kertaljós, reykelsi og Celine Dion á fóninum
2. farið í Tiger Woods 2004 golfleikinn
3. farið í sund með hund á Grund
4. farið í Perluna og fengið ykkur ís með mangóbragði
5. farið ..já bara farið
tilbúna band dagsins: Timeless Eternity ..ambient, electro frá UK, tveir gaurar, Patric og James, gáfu meðal annars út plötuna Times like these changes the time