þriðjudagur, ágúst 17, 2004
ég er ekki að gleyma þessu mánudagsljóði viljandi. Ef ég myndi setja það á þriðjudaga þá myndi ég pottþétt muna eftir því á mánudögum.
slefið rennur niður kinnina mína
þar sem ég sef, þar sem ég ligg
við hlið mér starir nakin gína
get ekkert gert, get ekki jack Ligg
Ég og Haukur kíktum á fyrstu íbúðina í dag, hún var rosa flott en allt of dýr. Við skoðum aðra í kvöld og fleiri á næstu dögum, vona að við finnum eitthvað flott, er kominn með leið á að búa í pappakassa eða ferðatösku eða fjórhjóli.
Tilbúna bandið: StarTeens17° ..take a guess
slefið rennur niður kinnina mína
þar sem ég sef, þar sem ég ligg
við hlið mér starir nakin gína
get ekkert gert, get ekki jack Ligg
Ég og Haukur kíktum á fyrstu íbúðina í dag, hún var rosa flott en allt of dýr. Við skoðum aðra í kvöld og fleiri á næstu dögum, vona að við finnum eitthvað flott, er kominn með leið á að búa í pappakassa eða ferðatösku eða fjórhjóli.
Tilbúna bandið: StarTeens17° ..take a guess
Comments:
Skrifa ummæli