laugardagur, ágúst 14, 2004
Moskító
þær láta mann ekki í friði ..eins og grúppíur ..eins og geisladiskur hring hring hring hring. Vita þær til dæmis fyrirfram hvar fólk safnast saman eins og í útibíóum? Lesa þær blöðin og sjá að það er verið að sýna Kill Bill í einhverjum garðinum? Þótt það séu kannski 1000 manns saman komin þá eru samt allir bitnir og það stundum oft. Eru þær kannski með talstöðvar sín og milli og kalla á allan hópinn þegar þær sjá fólksmergðina? Það hlýtur að vera svona Mother Moskito sem kann að lesa og er með internettengingu einhversstaðar og lætur þegna sína vita þegar fólk kemur saman. Annars er ég núna að fara á Islandsbrygge að láta bíta á mér rassinn...
Tilbúna bandið: C Something, danskt boyband stofnað af Johan Hawk
Download dagsins: Summer með Yo La Tengo
þær láta mann ekki í friði ..eins og grúppíur ..eins og geisladiskur hring hring hring hring. Vita þær til dæmis fyrirfram hvar fólk safnast saman eins og í útibíóum? Lesa þær blöðin og sjá að það er verið að sýna Kill Bill í einhverjum garðinum? Þótt það séu kannski 1000 manns saman komin þá eru samt allir bitnir og það stundum oft. Eru þær kannski með talstöðvar sín og milli og kalla á allan hópinn þegar þær sjá fólksmergðina? Það hlýtur að vera svona Mother Moskito sem kann að lesa og er með internettengingu einhversstaðar og lætur þegna sína vita þegar fólk kemur saman. Annars er ég núna að fara á Islandsbrygge að láta bíta á mér rassinn...
Tilbúna bandið: C Something, danskt boyband stofnað af Johan Hawk
Download dagsins: Summer með Yo La Tengo
Comments:
Skrifa ummæli