sunnudagur, ágúst 29, 2004
ég: ég elska stelpur í gulu
Haukur: ég elska gular stelpur
Síðasta fösudag var kveðju partý á Túttustöðum því Helena og Ellen eru að flytja út (þið sem þekkið þær vitið það nú þegar og þið sem vitið ekkert hverjar þær eru er alveg sama) og svo var það heavy teiti hjá Hauki í gær. Á tímabili voru 17 manns í herberginu hans og er það met ..til hamingju Haukur ..blómin eru í póstinum.
Tilbúna band dagsins: Gabriel Gabriati. Ítalskur tenór frá Sikiley
Haukur: ég elska gular stelpur
Síðasta fösudag var kveðju partý á Túttustöðum því Helena og Ellen eru að flytja út (þið sem þekkið þær vitið það nú þegar og þið sem vitið ekkert hverjar þær eru er alveg sama) og svo var það heavy teiti hjá Hauki í gær. Á tímabili voru 17 manns í herberginu hans og er það met ..til hamingju Haukur ..blómin eru í póstinum.
Tilbúna band dagsins: Gabriel Gabriati. Ítalskur tenór frá Sikiley
Comments:
Skrifa ummæli