sunnudagur, júní 26, 2005
Þvílík ferð! Bratislava kom rosalega á óvart. Borgin er mjög hrein og full af kaffihúsum, veitingahúsum og börum og það kostar akkurat ekki neitt að borða og drekka þarna og nýttum við það mjög vel.
Það var glimrandi gott veður sem mætti mér og Hersteini þegar við lentum. Við hittum íslending (auðvitað) sem hafði verið í vélinni og við tókum leigubíl með honum uppá Hostel Patio, þaðan fór hann á sitt hótel og hann borgaði bílinn og við sáum hann svo ekki aftur fyrr en í fluginu til baka en við vorum ekkert að borga kauða enda kallinn starfsmaður hjá Sameinuðu Þjóðunum. Herbergið á Hostel Patio var bara eins frumstætt og hugsast getur með aðeins 2 rúmum og skápi en það var alveg nóg því við nýttum bara herbergið til að sofa.
Fyrsta kvöldið hittum við amerískar skvísur á hótelinu og fórum með þeim að borða og svo í ABBA myndatöku hjá gosbrunni. Þær fóru svo heim og við fórum þá á pöbbarölt en þeir barir sem við fórum á lokuðu jafn óðum þannig við löbbuðum uppað kastalanum og þar sáum við einkapartý þannig við fórum í kringum kastalann til að finna inngönguleið í partýið og það tók þvílíkan tíma því kastalinn er huuuge ..nema hvað öryggisvörður stoppaði okkur "privatsky partsky".
Á degi 2 fundum við Havana Club sem átti eftir að verða hangout pleisið okkar. Þar gat maður fengið rétt og rausnalega blandaðan White Russian á aðeins 290kr íslenskar. Um kvöldið hittum við einn frægasta leikara Tékklands, Bolek Polivka. Hann var blind fullur og tók vel í að tala við okkur. Ég fékk eiginhandaáritun sem hann skrifaði á fjórum fótum á stéttinni. Nokkuð ljóst að ég ætlað kynna mér einhverjar myndir sem þessi skrautlegi maður hefur leikið í.
Fimmtudagurinn var frekar rólegur, hangið á kaffihúsum og glápt á stelpurnar.
Við fórum til Vínar á föstudeginum. Borgin er stærri en ég bjóst við með mjög flottum byggingum. Við urðum reyndar mikið varir við eiturlyfjaneytendur ..einn var nærri því búinn að ganga fyrir bíl ..Hersteinn kallaði á íslensku "ertu geðveikur!" þegar kallinn æddi á götuna. Annar var á harða hlaupum undan öðrum gaur og hann rétt náði að sleppa frá honum með því að hoppa fram hjá sporvagni á ferð, munaði ekki miklu að hann yrði fyrir sporvagninum. Já svo fór ég á almenningsklósett og þar var par að malla krakk eða eitthvað álíka. Við fréttum af frírri tónlistarhátíð þannig við fórum þangað og þar var algjör Hróarskeldu stemning nema tónlistin var ekkert spes (enda mest allt Austurrísk bönd). Svo fórum við á snilldar írskan pöbb sem er pottþétt best geymda leyndarmál Vínar. Þar var snilldar tónlist og barþjónninn var mjög skemmtilegur bandaríkjamaður sem talaði við okkur heil lengi. Svo var farið uppí lest um morguninn og sofið á bekk í bæ sem er á landamærum Bratislava og Austurríkis þangað til skiptilestin kom.
Við sváfum til kl 17 á laugardeginum og vorum hálf vankaðir en vorum sæmilega hressir í bænum en fórum frekar snemma heim því við urðum að vakna snemma til að komast í flug. Þrátt fyrir það vaknaði ég hálf þunnur og ældi mína fyrstu og einu ælu í lofthelgi Slóvakíu eða Tékklands.
Og hérna koma ýmsir punktar:
Bærinn er ótrúlega hreinn og allt er mjög ódýrt (600kr fyrir góðan mat á klassa veitingahúsi með bjór!), stelpurnar virðast vera í miklum meirihluta og þær eru ótrúlega flottar þarna, veit ekki hvað er í vatninu þarna. Þær voru allar í mörgum klössum fyrir ofan mann þannig maður lét það ógert að tala við þær ..enda hefði maður verið bara drepinn af þeim eða kærustum þeirra. Reyndar ættu sumar aðeins að fylgjast með tískunni! Það var gott veður allan tímann, ég er kominn með bóndabrúnku dauðans! Eini mínusinn við bæinn er að þjónustulund þjónustufólksins er engin, ekki margir sem eru að nenna að brosa til túristana og vinna fyrir tipsinu sínu. Svo gerðust fullt af gullmolum en ég nenni ekki að skrifa þá því ég efast um að þið nennið að lesa meira.
Myndir eru líka komnar á myndasíðuna, check it out yo!
Hróarskelda á morgun, úff hvar endar þetta allt saman...
Það var glimrandi gott veður sem mætti mér og Hersteini þegar við lentum. Við hittum íslending (auðvitað) sem hafði verið í vélinni og við tókum leigubíl með honum uppá Hostel Patio, þaðan fór hann á sitt hótel og hann borgaði bílinn og við sáum hann svo ekki aftur fyrr en í fluginu til baka en við vorum ekkert að borga kauða enda kallinn starfsmaður hjá Sameinuðu Þjóðunum. Herbergið á Hostel Patio var bara eins frumstætt og hugsast getur með aðeins 2 rúmum og skápi en það var alveg nóg því við nýttum bara herbergið til að sofa.
Fyrsta kvöldið hittum við amerískar skvísur á hótelinu og fórum með þeim að borða og svo í ABBA myndatöku hjá gosbrunni. Þær fóru svo heim og við fórum þá á pöbbarölt en þeir barir sem við fórum á lokuðu jafn óðum þannig við löbbuðum uppað kastalanum og þar sáum við einkapartý þannig við fórum í kringum kastalann til að finna inngönguleið í partýið og það tók þvílíkan tíma því kastalinn er huuuge ..nema hvað öryggisvörður stoppaði okkur "privatsky partsky".
Á degi 2 fundum við Havana Club sem átti eftir að verða hangout pleisið okkar. Þar gat maður fengið rétt og rausnalega blandaðan White Russian á aðeins 290kr íslenskar. Um kvöldið hittum við einn frægasta leikara Tékklands, Bolek Polivka. Hann var blind fullur og tók vel í að tala við okkur. Ég fékk eiginhandaáritun sem hann skrifaði á fjórum fótum á stéttinni. Nokkuð ljóst að ég ætlað kynna mér einhverjar myndir sem þessi skrautlegi maður hefur leikið í.
Fimmtudagurinn var frekar rólegur, hangið á kaffihúsum og glápt á stelpurnar.
Við fórum til Vínar á föstudeginum. Borgin er stærri en ég bjóst við með mjög flottum byggingum. Við urðum reyndar mikið varir við eiturlyfjaneytendur ..einn var nærri því búinn að ganga fyrir bíl ..Hersteinn kallaði á íslensku "ertu geðveikur!" þegar kallinn æddi á götuna. Annar var á harða hlaupum undan öðrum gaur og hann rétt náði að sleppa frá honum með því að hoppa fram hjá sporvagni á ferð, munaði ekki miklu að hann yrði fyrir sporvagninum. Já svo fór ég á almenningsklósett og þar var par að malla krakk eða eitthvað álíka. Við fréttum af frírri tónlistarhátíð þannig við fórum þangað og þar var algjör Hróarskeldu stemning nema tónlistin var ekkert spes (enda mest allt Austurrísk bönd). Svo fórum við á snilldar írskan pöbb sem er pottþétt best geymda leyndarmál Vínar. Þar var snilldar tónlist og barþjónninn var mjög skemmtilegur bandaríkjamaður sem talaði við okkur heil lengi. Svo var farið uppí lest um morguninn og sofið á bekk í bæ sem er á landamærum Bratislava og Austurríkis þangað til skiptilestin kom.
Við sváfum til kl 17 á laugardeginum og vorum hálf vankaðir en vorum sæmilega hressir í bænum en fórum frekar snemma heim því við urðum að vakna snemma til að komast í flug. Þrátt fyrir það vaknaði ég hálf þunnur og ældi mína fyrstu og einu ælu í lofthelgi Slóvakíu eða Tékklands.
Og hérna koma ýmsir punktar:
Bærinn er ótrúlega hreinn og allt er mjög ódýrt (600kr fyrir góðan mat á klassa veitingahúsi með bjór!), stelpurnar virðast vera í miklum meirihluta og þær eru ótrúlega flottar þarna, veit ekki hvað er í vatninu þarna. Þær voru allar í mörgum klössum fyrir ofan mann þannig maður lét það ógert að tala við þær ..enda hefði maður verið bara drepinn af þeim eða kærustum þeirra. Reyndar ættu sumar aðeins að fylgjast með tískunni! Það var gott veður allan tímann, ég er kominn með bóndabrúnku dauðans! Eini mínusinn við bæinn er að þjónustulund þjónustufólksins er engin, ekki margir sem eru að nenna að brosa til túristana og vinna fyrir tipsinu sínu. Svo gerðust fullt af gullmolum en ég nenni ekki að skrifa þá því ég efast um að þið nennið að lesa meira.
Myndir eru líka komnar á myndasíðuna, check it out yo!
Hróarskelda á morgun, úff hvar endar þetta allt saman...
þriðjudagur, júní 21, 2005
Bratislava, Slovakia, here I come, eftir nokkra tíma. Ég kem aftur á sunnudaginn og mun þá birta myndir af stelpum, húsum og ælunum hans Hersteins. Ég vil biðja þá sem eru í Gaui Emils Fanclub að vinsamlegast að skrifa mér eftir að ég kem heim því pósthólfið þolir ekki allt þetta magn bréfa ( those of you who are in the Gaui Emils Fanclub, please write me after I come home because my mailbox doesnt handle all that many letters, thank you). (Dem in das Gaui Emils Fanclub sind, schreib mich jetz ich zuruchgehen, weil meinen postkaschen nicht gross geworen.)
miðvikudagur, júní 15, 2005
The fool on the hill strikes again
Góður dagur í dag, einn með sjálfum mér uppá hólnum mínum. Spilaði á gítar, spilaði golf, gleymdi einhverju að drekka, borðaði snúða og ræddi við gamlar konur.
En kannist þið við þennan..
Leitin hefur staðið síðan í febrúar og nú loks er hann fundinn. Hann var hlekkjaður í kjallara hjá gamalli konu í Herlev. Velkominn aftur!
Ég varð að taka mynd af þessu. Þrír 6A á sama stað! Communication breakdown!
Fool on the hill í góðum fíling!
svo færði ég mig á þennan stað og spilaði smá golf og spilaði svo meira á gítarinn ...aaal aaal einn.
Á föstu- og laugardaginn er tónlistarfestival á Vesterbro. Það er frítt inn og böns af böndum og eitthvað fyrir alla. Ég ætlað vera þarna báða dagana sama hvað þið segið, megið alveg koma með ...kynnið ykkur málið hér
Góður dagur í dag, einn með sjálfum mér uppá hólnum mínum. Spilaði á gítar, spilaði golf, gleymdi einhverju að drekka, borðaði snúða og ræddi við gamlar konur.
En kannist þið við þennan..
Leitin hefur staðið síðan í febrúar og nú loks er hann fundinn. Hann var hlekkjaður í kjallara hjá gamalli konu í Herlev. Velkominn aftur!
Ég varð að taka mynd af þessu. Þrír 6A á sama stað! Communication breakdown!
Fool on the hill í góðum fíling!
svo færði ég mig á þennan stað og spilaði smá golf og spilaði svo meira á gítarinn ...aaal aaal einn.
Á föstu- og laugardaginn er tónlistarfestival á Vesterbro. Það er frítt inn og böns af böndum og eitthvað fyrir alla. Ég ætlað vera þarna báða dagana sama hvað þið segið, megið alveg koma með ...kynnið ykkur málið hér
mánudagur, júní 13, 2005
þessi mynd var tekin á föstudaginn og er ekkert fiffuð á neinn hátt. Veðrið í gær var líka svona skrítið. Veður hefur ótrúleg áhrif á skapið mitt. Ef það er drungalegt en samt sólskin inná milli eins og á myndinni þá er ekkert betra en að hlusta á Nick Cave og lagið Red Right Hand. Raunveruleikinn er bara ekki eins skemmtilegur og heimurinn sem myndast þegar ímyndunaraflið fer á flug með eitthvað crazy í ipodinum, fólkið verður leyndardómsfullt, trén lifna við og fuglar fljúga öfugt.
föstudagur, júní 10, 2005
Ég kippti hinu commentakerfinu út fyrst hitt er komið í lag en þá fór þessi auglýsing sem Dagrún skildi eftir og birti ég hana hér með:
Hún er að selja miða á Hróarskeldu á aðeins 35.000kr. Sem sagt innifalið flug til og frá Íslandi og miði á hátíðinni. Reddiði ekki stelpunni og komið með á Hróa!? meina....ég verð þar!! :D
emailið hennar er daggadua@hotmail.com
Hún er að selja miða á Hróarskeldu á aðeins 35.000kr. Sem sagt innifalið flug til og frá Íslandi og miði á hátíðinni. Reddiði ekki stelpunni og komið með á Hróa!? meina....ég verð þar!! :D
emailið hennar er daggadua@hotmail.com
Ég downloadaði Collateral um daginn og horfði svo á hana í gær og þegar c.a. 20 mínútur voru eftir þá hættir myndin! Ég var orðinn geðveikt spenntur og svo bara nothing, busta tennur og farað sofa. Þetta gerðist líka þegar ég horfði á Finding Neverland þannig ég er hættur að downloada bíómyndir með Acquisition (svipað og Kazaa) heldur ætla ég að nota aftur torrent systemið. Ég notaði Suprnova en núna er það hætt og ég eyddi óvart torrentinum mínum þannig núna spyr ég ykkur þarna úti (kannski helst Óla og Svenna) hvaða torrent á ég að fá mér, hvar finn ég hann og á hvaða síður fariði til að downloada??
Annars er ég enn veikur (of course) og kemst því ekki í fótbolta með strákunum í góða veðrinu:( ..kemst heldur ekki á djammið:( :( ..þá er bara að vera heima með góða mynd og ís :) :) :) en ég treysti mér ekki út að kaupa ís og spólu :( :( :( :( nema einhver sé til í að gera það fyrir mig :) :) :) :) :) æ glætan þið nennið því :( :( :( :( :( :( but hey, there´s always the sun :) :) :) :) :) :) :) but then comes the night:( :( :( :( :( :( :( :( en endum þetta á brosköllum svo allir verði ánægðir:) :) :) :) :) :) :) :) :) < vá nærri því heilt fótboltalið!
Annars er ég enn veikur (of course) og kemst því ekki í fótbolta með strákunum í góða veðrinu:( ..kemst heldur ekki á djammið:( :( ..þá er bara að vera heima með góða mynd og ís :) :) :) en ég treysti mér ekki út að kaupa ís og spólu :( :( :( :( nema einhver sé til í að gera það fyrir mig :) :) :) :) :) æ glætan þið nennið því :( :( :( :( :( :( but hey, there´s always the sun :) :) :) :) :) :) :) but then comes the night:( :( :( :( :( :( :( :( en endum þetta á brosköllum svo allir verði ánægðir:) :) :) :) :) :) :) :) :) < vá nærri því heilt fótboltalið!
fimmtudagur, júní 09, 2005
Ég er búinn að vera veikur síðan á mánudag en loksins í dag er ég kominn úr 10 veikindastigum niður í 3. Hef sjaldan verið með jafn mikinn höðuverk og hita, var byrjaður að sjá jarðaförina mína fyrir mér, hver myndi koma að mér í herberginu, hver myndi fá alla diskana mína og svo framvegis.
Hundar
Hvað er málið með hunda? hvað eru þeir að hugsa? Ætli þeir fatti ekki alveg að bílar eru eitthvað sem maðurinn hefur fundið upp? Hundar vita sennilega að þetta er bara hlutir sem "lifna við" þegar við mannfólkið gerum eitthvað en það sem ég er að pæla í er hvort hundar fatti að maðurinn hafi hannað þetta allt saman ásamt húsum bátum og öllu því sem er í kringum okkur. Ef ég væri hundur og vissi af þessu öllu þá myndi ég reynað lærað kúka í klósettið svo húsbóndinn minn þyrfti ekki að burðast með plastpoka og taka upp gollann í hvert skipti sem ég dritaði á gangstéttina, ég hefði einfaldlega allt of mikla virðingu fyrir húsbóndanum. Þetta á ekki við um í Danmörku þar sem ekkert er sjálfsagðara en að lolla stórum golla beint á gangstéttina og láta hann eiga sig. Hey þá er ég kominn með aðra pælingu: afhverju ætti ekki að vera í lagi fyrir okkur mannfólkið að kúka á stéttina? Mér finnst við hafa miklu meiri rétt á því heldur en hundurinn. Hugsið ykkur ef lögga kemi að hundi og húsbónda hans og báðir eru kúkandi. Löggan segir við manninn "ég verð að handtaka þig fyrir þetta". Þá getur maðurinn sagt: "ég er skurðlæknir, ég bjarga mannslífum á hverjum einasta degi, ég borga mína skatta til samfélagsins, sem sagt þín laun og svo viltu handtaka mig en ekki heimska hundinn minn gerir ekkert annað en að gelta!". Lögreglumaðurinn getur akkurat ekkert sagt við þessu og kúkar þess í stað sjálfur á gangstéttina ásamt manninum og hundinum.
OK þið vitið að ég er búinn að vera með mikinn hita
Hundar
Hvað er málið með hunda? hvað eru þeir að hugsa? Ætli þeir fatti ekki alveg að bílar eru eitthvað sem maðurinn hefur fundið upp? Hundar vita sennilega að þetta er bara hlutir sem "lifna við" þegar við mannfólkið gerum eitthvað en það sem ég er að pæla í er hvort hundar fatti að maðurinn hafi hannað þetta allt saman ásamt húsum bátum og öllu því sem er í kringum okkur. Ef ég væri hundur og vissi af þessu öllu þá myndi ég reynað lærað kúka í klósettið svo húsbóndinn minn þyrfti ekki að burðast með plastpoka og taka upp gollann í hvert skipti sem ég dritaði á gangstéttina, ég hefði einfaldlega allt of mikla virðingu fyrir húsbóndanum. Þetta á ekki við um í Danmörku þar sem ekkert er sjálfsagðara en að lolla stórum golla beint á gangstéttina og láta hann eiga sig. Hey þá er ég kominn með aðra pælingu: afhverju ætti ekki að vera í lagi fyrir okkur mannfólkið að kúka á stéttina? Mér finnst við hafa miklu meiri rétt á því heldur en hundurinn. Hugsið ykkur ef lögga kemi að hundi og húsbónda hans og báðir eru kúkandi. Löggan segir við manninn "ég verð að handtaka þig fyrir þetta". Þá getur maðurinn sagt: "ég er skurðlæknir, ég bjarga mannslífum á hverjum einasta degi, ég borga mína skatta til samfélagsins, sem sagt þín laun og svo viltu handtaka mig en ekki heimska hundinn minn gerir ekkert annað en að gelta!". Lögreglumaðurinn getur akkurat ekkert sagt við þessu og kúkar þess í stað sjálfur á gangstéttina ásamt manninum og hundinum.
OK þið vitið að ég er búinn að vera með mikinn hita
þriðjudagur, júní 07, 2005
ég er veikur:(
mér er kalt:(
en ég dreymdi skemmtilegan draum:)
og ég ætlað segja ykkur frá honum:)
Ég ætlað skrifa hann á ensku svo að Morrissey vinur minn skilji mig:
Me and my father had been driving the South coast of Iceland when we came to Þórsmörk. It was then I had to make the decision of continue to drive along the coast or cut through the country, over the mountains and glaciers. I wanted to take the road of challange in spite of my fathers concerns. For some reason I was driving a really small car while he was driving a jeep. The road was made out of plates, yes the one you eat with, somehow this gave better grip.
We were half across the country when suddenly thousends of people appeared. For some reason they were cheering and waving towards something. I took a closer look and there he was, my idol, my hero. This charming man was Morrissey! There in middle of Iceland he was having a concert that I didnt know about. I told my father to continue because I would not want to miss this for the world. I managed to get on a bus with no roof that drove around the stage while Morrissey was playing. This was actually a much better place to be than in the crowd. When Morrissey took a break he stepped on the bus! I dont know how, I dont know why but he was wearing my blue adidas T-shirt. We were few talking to him about things I cant remember but when it was time for him to get back to the stage he stood up and said at the same time: "I cant believe Im going to play that song". I got very curious and asked him what song "is it Last night I dreamt that somebody loved me?" -"no" he replied. "Is it There is a light that never goes out" I asked again. "No, no Smiths songs" he said and smiled.
When he got back to the stage I was still in the bus that just drove around and around the stage for some peculiar reason. Then he started to sing the song he spoke of and it was a surprice in deed! The song was We Will Rock You with Queen! Soon after that I woke up.
This dream seemed so real but at the same time so unrealistic! Needless to say I wore that blue adidas T-shirt that day hoping that it was some kind of a sign, that maybe I would meet Saint Morrissey on the street, but sadly that didnt happen. Still today I wonder what it meant (actually I dreamt this dream last night but whos noticing) So I ask you Morrissey, does this mean I will meet you face to face someday and why on earth did you sing We Will Rock You!??
Já krakkar, þetta var nú spennandi og skemmtileg lesning haaaa ..en þetta var aðallega gert svo að ég muni drauminn ..jú og auðvitað svo Morrissey sjái hvað ég er bilaður :)
mér er kalt:(
en ég dreymdi skemmtilegan draum:)
og ég ætlað segja ykkur frá honum:)
Ég ætlað skrifa hann á ensku svo að Morrissey vinur minn skilji mig:
Me and my father had been driving the South coast of Iceland when we came to Þórsmörk. It was then I had to make the decision of continue to drive along the coast or cut through the country, over the mountains and glaciers. I wanted to take the road of challange in spite of my fathers concerns. For some reason I was driving a really small car while he was driving a jeep. The road was made out of plates, yes the one you eat with, somehow this gave better grip.
We were half across the country when suddenly thousends of people appeared. For some reason they were cheering and waving towards something. I took a closer look and there he was, my idol, my hero. This charming man was Morrissey! There in middle of Iceland he was having a concert that I didnt know about. I told my father to continue because I would not want to miss this for the world. I managed to get on a bus with no roof that drove around the stage while Morrissey was playing. This was actually a much better place to be than in the crowd. When Morrissey took a break he stepped on the bus! I dont know how, I dont know why but he was wearing my blue adidas T-shirt. We were few talking to him about things I cant remember but when it was time for him to get back to the stage he stood up and said at the same time: "I cant believe Im going to play that song". I got very curious and asked him what song "is it Last night I dreamt that somebody loved me?" -"no" he replied. "Is it There is a light that never goes out" I asked again. "No, no Smiths songs" he said and smiled.
When he got back to the stage I was still in the bus that just drove around and around the stage for some peculiar reason. Then he started to sing the song he spoke of and it was a surprice in deed! The song was We Will Rock You with Queen! Soon after that I woke up.
This dream seemed so real but at the same time so unrealistic! Needless to say I wore that blue adidas T-shirt that day hoping that it was some kind of a sign, that maybe I would meet Saint Morrissey on the street, but sadly that didnt happen. Still today I wonder what it meant (actually I dreamt this dream last night but whos noticing) So I ask you Morrissey, does this mean I will meet you face to face someday and why on earth did you sing We Will Rock You!??
Já krakkar, þetta var nú spennandi og skemmtileg lesning haaaa ..en þetta var aðallega gert svo að ég muni drauminn ..jú og auðvitað svo Morrissey sjái hvað ég er bilaður :)
mánudagur, júní 06, 2005
nýjar myndir komnar
sunnudagur, júní 05, 2005
Blaut helgi að baki og bakið í lagi og heilsan líka þrátt fyrir þrumur og eldingar. Síðasta fimmtudaginn (helgin byrjar þá, eða jafnvel fyrr, eiginlega bara á mánudeginum) fórum við nokkur á Underground en þar er einmitt frábært stuð á fimmtudögum. Ljúfar minningar þutu upp frá the old crew days þegar við dönsuðum uppá borðum við Tell Me eurovisionlagið, spiluðum drykkjuleiki og bara lavuðum almennt balade. En times they are a changing og núna er búið að taka Tell Me úr jukeboxinu, george og ringo eru líka long long gone ásamt íslandsmeistaraáskorunum en þrátt fyrir það var mikið stuð mikið grín og pínu gaman.
Föstudagurinn fór í tónlistarveislu á Stengade 30 þar sem indie tónlist var spiluð eins og það væri enginn morgundagur. En svo þegar við komum út þá var kominn morgun og nokkrar súrar myndir náðust (mun birta myndir fljótlega þannig tékkið á Mynda linkinum á klukkutíma fresti allt ykkar líf (líka æskilegt að drekka 2 mjólkurglös á dag alla ævi)).
Laugardagurinn fór í enn meiri drykkju og í þetta sinn upp í Lyngby þar sem Daði hélt uppá afmælið sitt (til hamingju skipper). Hann fagnaði svo vel að hann var búinn á því um kl 18, kom svo með comeback sem entist til 1 um nóttina. Svenni týndist og held ég að nazy-lesbian geimverur hefðu rænt honum en honum var svo skilað því enda átti kappinn afmæli þegar klukkan sló 12 og á hann sem sagt afmæli í dag! Ég, Geir og Svenni fórum svo niðrí bæ. Kvöldið (morguninn) endaði svo á léttri trommu og bassa æfingu á Öresundskolleginu, vöktum Snorra til að komast í æfingaherbergið, þar var ég svo drullu þreyttur að ég ég tók varla eftir því þegar Svenni kvaddi mig ...ég fékk mér þá bara blund á gólfinu í klukkutíma eða tvo.
Hér er svo afmælisbarnið á myndinni fyrir neðan ásamt mér. Ég birti þessa mynd því ég er bæði búinn að týna þessari grænu peysu og lopahúfunni! og auglýsi ég hér með eftir þessu ..reyndar var peysunni stolið á Moose og kebabstaður henti húfunni minni eftir að ég hafði gleymt henni hjá þeim (reyndar held ég að það hafi verið refsing að ofan fyrir að hafa ekki valið Divane heldur kebabstaðinn við hliðiná, ég vildi prófa hann þar sem ég labba alltaf fram hjá honum til að fara á Divane og needless to say þá mun ég aldrei fara þangað inn aftur ...Divane you have my heart again baby. Svo má geta þess að ég týndi annari peysu í gær!
Föstudagurinn fór í tónlistarveislu á Stengade 30 þar sem indie tónlist var spiluð eins og það væri enginn morgundagur. En svo þegar við komum út þá var kominn morgun og nokkrar súrar myndir náðust (mun birta myndir fljótlega þannig tékkið á Mynda linkinum á klukkutíma fresti allt ykkar líf (líka æskilegt að drekka 2 mjólkurglös á dag alla ævi)).
Laugardagurinn fór í enn meiri drykkju og í þetta sinn upp í Lyngby þar sem Daði hélt uppá afmælið sitt (til hamingju skipper). Hann fagnaði svo vel að hann var búinn á því um kl 18, kom svo með comeback sem entist til 1 um nóttina. Svenni týndist og held ég að nazy-lesbian geimverur hefðu rænt honum en honum var svo skilað því enda átti kappinn afmæli þegar klukkan sló 12 og á hann sem sagt afmæli í dag! Ég, Geir og Svenni fórum svo niðrí bæ. Kvöldið (morguninn) endaði svo á léttri trommu og bassa æfingu á Öresundskolleginu, vöktum Snorra til að komast í æfingaherbergið, þar var ég svo drullu þreyttur að ég ég tók varla eftir því þegar Svenni kvaddi mig ...ég fékk mér þá bara blund á gólfinu í klukkutíma eða tvo.
Hér er svo afmælisbarnið á myndinni fyrir neðan ásamt mér. Ég birti þessa mynd því ég er bæði búinn að týna þessari grænu peysu og lopahúfunni! og auglýsi ég hér með eftir þessu ..reyndar var peysunni stolið á Moose og kebabstaður henti húfunni minni eftir að ég hafði gleymt henni hjá þeim (reyndar held ég að það hafi verið refsing að ofan fyrir að hafa ekki valið Divane heldur kebabstaðinn við hliðiná, ég vildi prófa hann þar sem ég labba alltaf fram hjá honum til að fara á Divane og needless to say þá mun ég aldrei fara þangað inn aftur ...Divane you have my heart again baby. Svo má geta þess að ég týndi annari peysu í gær!
föstudagur, júní 03, 2005
Skellum setningunni "while shitting" fyrir aftan nokkur lög og sjáum hversu skemmtilega andlitslyftingu lögin fá. Ég held að Kúkabrún vinkona mín verði ánægð með þennan lista...
The Cure - Boys don´t cry while shitting
Blur - You´re so great while shitting
Depeche Mode - Enjoy the silence while shitting
REM - Everybody hurts while shitting
Nick Cave - Babe, you turn me on while shitting
Interpol - Stella was a diver and she was always down while shitting
Björk - Show me forgiveness while shitting
Beastie Boys - Fight for your right while shitting
The Dandy Warhols - We used to be friends while shitting
Tom Waits - I hope that I dont fall in love with you while shitting
Velvet Underground - Im waiting for the man while shitting
The White Stripes - I think I smell a rat while shitting
The Smiths - Some girls are bigger than others while shitting
Góða helgi krakkar ...while shitting
The Cure - Boys don´t cry while shitting
Blur - You´re so great while shitting
Depeche Mode - Enjoy the silence while shitting
REM - Everybody hurts while shitting
Nick Cave - Babe, you turn me on while shitting
Interpol - Stella was a diver and she was always down while shitting
Björk - Show me forgiveness while shitting
Beastie Boys - Fight for your right while shitting
The Dandy Warhols - We used to be friends while shitting
Tom Waits - I hope that I dont fall in love with you while shitting
Velvet Underground - Im waiting for the man while shitting
The White Stripes - I think I smell a rat while shitting
The Smiths - Some girls are bigger than others while shitting
Góða helgi krakkar ...while shitting