<$BlogRSDURL$>

föstudagur, júní 10, 2005

Ég downloadaði Collateral um daginn og horfði svo á hana í gær og þegar c.a. 20 mínútur voru eftir þá hættir myndin! Ég var orðinn geðveikt spenntur og svo bara nothing, busta tennur og farað sofa. Þetta gerðist líka þegar ég horfði á Finding Neverland þannig ég er hættur að downloada bíómyndir með Acquisition (svipað og Kazaa) heldur ætla ég að nota aftur torrent systemið. Ég notaði Suprnova en núna er það hætt og ég eyddi óvart torrentinum mínum þannig núna spyr ég ykkur þarna úti (kannski helst Óla og Svenna) hvaða torrent á ég að fá mér, hvar finn ég hann og á hvaða síður fariði til að downloada??

Annars er ég enn veikur (of course) og kemst því ekki í fótbolta með strákunum í góða veðrinu:( ..kemst heldur ekki á djammið:( :( ..þá er bara að vera heima með góða mynd og ís :) :) :) en ég treysti mér ekki út að kaupa ís og spólu :( :( :( :( nema einhver sé til í að gera það fyrir mig :) :) :) :) :) æ glætan þið nennið því :( :( :( :( :( :( but hey, there´s always the sun :) :) :) :) :) :) :) but then comes the night:( :( :( :( :( :( :( :( en endum þetta á brosköllum svo allir verði ánægðir:) :) :) :) :) :) :) :) :) < vá nærri því heilt fótboltalið!
Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?