föstudagur, september 30, 2005
Íslenska bandið Without Gravity (gamla Tenderfoot) er hætt störfum sem er mjög sorglegt því hún var ein af bestu sveitum landsins. Kannski maður ætti að tala við trommarann þá...
fimmtudagur, september 29, 2005
hey fljót! ég er í scrabble og ég verð að vita hvort orðið "orðurgur" sé til! Hafiði ekki heyrt um "oj þessi strákur er nú aldeilis orðurgur, við skulum koma heim Inga og leika við Barbí" ...þið verðið að svara fljótt því amma er að verða óþolinmóð og ég ég er líka hræddur við að hún noti orðurgi á mig fljótlega!
þriðjudagur, september 27, 2005
Hver hefði haldið..
jáh, stráksi emils fékk óvænta vinnu í vikunni. Inga Dóra reddaði mér þessu. Ég er sem sagt búinn að vera production manager (pælið í titli haha) í eina viku (endaði í gær) og þessi tími er búinn að vera vægast sagt skemmtilegur! Verkefnið var sjónvarpsauglýsing gegn vímuefnum með yfirskriftinni "ég ætla að bíða". Ég var settur í allt og ekkert ..t.d. þurfti ég að redda krökkum í prufur, fara í prufurnar og velja ásamt Helenu leikstjóra, bóka tökustað, fara með leikmyndina í prent, búa til ýmis eyðublöð, hafa samband við hina og þessa ..semsagt, eitthvað sem er ólíkt mínum fyrri störfum í álveri og á leikskóla! Tökurnar voru svo síðasta föstudag og gengu mjög vel. Auglýsingarnar verða birtar í sjónvarpi um miðjan október og svo verða strætisskýlin og strætóarnir með auglýsingabannera. Núna er hinsvegar lífið aftur orðið "normal" og því get ég bloggað meira en ég gerði ...but if that is a good thing I leave up to you.
Ég á eftir að lifa á þessu í nokkur ár:
Á föstudaginn eftir tökurnar var svo staffapartý ..eða meira "wrap party" eins og þeir segja, það var fun ..ókeypis bjór, það var fun ...Clint Eastwood var á meðal gesta ..það er lýgi
Á laugardaginn náði ég þó að skvísa inn upptökusessioni með Ragga sem ég kynntist á Hróarskeldu (ekki Ragga Powernap). Það eru einhverjar líkur á að það komi diskur með okkur út fyrir næstu Jól (ég skil vel að þið trúið ekki bullinu í mér (hvenær er gaurinn að segja satt og hvernær ekki!?!?!?)). Þetta munu bara vera mjög einföld og hrá kassagítarslög. Ég held að ég muni notast við nafnið Rúnar í þessu því lögin eiga að vera fyndin en margir verða ekki á þeirri skoðun þannig annað hvort verð ég að flýja til Vopnafjarðar eða flýja í miðnafnið mitt.
Svo styttist í lýðháskólann hjá mér! Fer út á mánudaginn!!
jáh, stráksi emils fékk óvænta vinnu í vikunni. Inga Dóra reddaði mér þessu. Ég er sem sagt búinn að vera production manager (pælið í titli haha) í eina viku (endaði í gær) og þessi tími er búinn að vera vægast sagt skemmtilegur! Verkefnið var sjónvarpsauglýsing gegn vímuefnum með yfirskriftinni "ég ætla að bíða". Ég var settur í allt og ekkert ..t.d. þurfti ég að redda krökkum í prufur, fara í prufurnar og velja ásamt Helenu leikstjóra, bóka tökustað, fara með leikmyndina í prent, búa til ýmis eyðublöð, hafa samband við hina og þessa ..semsagt, eitthvað sem er ólíkt mínum fyrri störfum í álveri og á leikskóla! Tökurnar voru svo síðasta föstudag og gengu mjög vel. Auglýsingarnar verða birtar í sjónvarpi um miðjan október og svo verða strætisskýlin og strætóarnir með auglýsingabannera. Núna er hinsvegar lífið aftur orðið "normal" og því get ég bloggað meira en ég gerði ...but if that is a good thing I leave up to you.
Ég á eftir að lifa á þessu í nokkur ár:
Á föstudaginn eftir tökurnar var svo staffapartý ..eða meira "wrap party" eins og þeir segja, það var fun ..ókeypis bjór, það var fun ...Clint Eastwood var á meðal gesta ..það er lýgi
Á laugardaginn náði ég þó að skvísa inn upptökusessioni með Ragga sem ég kynntist á Hróarskeldu (ekki Ragga Powernap). Það eru einhverjar líkur á að það komi diskur með okkur út fyrir næstu Jól (ég skil vel að þið trúið ekki bullinu í mér (hvenær er gaurinn að segja satt og hvernær ekki!?!?!?)). Þetta munu bara vera mjög einföld og hrá kassagítarslög. Ég held að ég muni notast við nafnið Rúnar í þessu því lögin eiga að vera fyndin en margir verða ekki á þeirri skoðun þannig annað hvort verð ég að flýja til Vopnafjarðar eða flýja í miðnafnið mitt.
Svo styttist í lýðháskólann hjá mér! Fer út á mánudaginn!!
mánudagur, september 26, 2005
Mánudagsljóðið
Ekki er það bloggleti
sem skýrir þessa þögn
heldur hefur verið þvílíkt mikið að gera + eitthvað sem rímar við leti
ég skrifa meira í kvöld + eitthvað sem rímar við þögn.
Ekki er það bloggleti
sem skýrir þessa þögn
heldur hefur verið þvílíkt mikið að gera + eitthvað sem rímar við leti
ég skrifa meira í kvöld + eitthvað sem rímar við þögn.
miðvikudagur, september 21, 2005
Klukk!
Haukur klukkaði mig (nýjasta æðið í bloggheiminum víst) og ég þarf að segja 5 hluti um sjálfan mig. Þetta er örugglega mikið sem þið vissuð nú þegar, best væri að þið mynduð frekar segja mér hvernig ég er því maður sér ekki oft gallana og kostina sjálfur. Anywho...
1. Get oft verið með einhver kven element eins og Haukur en er þó ekki hommi (greinilega eitthvað í ættinni)
2. Ég spila á gítar, ég spila golf og spila scrabble við ömmu
3. Ég er latur
4. Ég er gleyminn
5. er skrítinn en vonandi á góðan hátt
yes yo, og núna klukka ég ofurbloggarana Snorra og Rögguló
Haukur klukkaði mig (nýjasta æðið í bloggheiminum víst) og ég þarf að segja 5 hluti um sjálfan mig. Þetta er örugglega mikið sem þið vissuð nú þegar, best væri að þið mynduð frekar segja mér hvernig ég er því maður sér ekki oft gallana og kostina sjálfur. Anywho...
1. Get oft verið með einhver kven element eins og Haukur en er þó ekki hommi (greinilega eitthvað í ættinni)
2. Ég spila á gítar, ég spila golf og spila scrabble við ömmu
3. Ég er latur
4. Ég er gleyminn
5. er skrítinn en vonandi á góðan hátt
yes yo, og núna klukka ég ofurbloggarana Snorra og Rögguló
þriðjudagur, september 20, 2005
Theó systir mín átti afmæli í gær, til hamingju sys (ég óskaði henni samt til hamingju í gær sko:) ). Laugardagurinn var rosalegur, pottapartýið sló í gegn, brjóst hægri vinstri og líka niðrí bæ. Ég er að vinna sem product manager hjá Mypocket Production í eina viku. Er að redda hlutum og sonna. Það er verið að farað taka upp vímuvarnaauglýsingu á föstudaginn, ég þarf að velja krakka í hana og sonna ...ég er með skrifstofu og læti ..sko mig ..en bara í viku ..svo aftur nothing ..samt spennandi ..ég veit ég lýg oft hérna en þetta er ekki lýgi :)
"if you see something strange ..poke it!"
"if you see something strange ..poke it!"
föstudagur, september 16, 2005
öllum er frjálst að kíkja til mín á morgun (laugardag) og vera með í pottapartý eða þá bara horfa á ef þið eruð vatnshrædd. Komið bara með bjór, gott veður og Ungfrú Ísland
...og síma handa mér!
...og síma handa mér!
síminn minn er crap in a can þannig ég þarf að fá nýjan síma. Er einhver sem á gamlan síma handa mér sem ég get keypt á slikk?
p.s. góða helgi Helgi og þið hin!
p.s. góða helgi Helgi og þið hin!
miðvikudagur, september 14, 2005
Nýi diskurinn minn Landslides er kominn í verslanir. Þetta eru coverlög í bland við frumsamið efni. Nýjasta smáskífan Always The Sun kom út samhliða Landslides, þar covera ég gamla góða slagarann með The Stranglers. Þetta er tvímælalaust jólagjöfin í ár!
þriðjudagur, september 13, 2005
while the city's busy sleeping
all your troubles lie awake
i walk the streets to stop my weeping
but she'll never change her ways
don't fool yourself
she was heartache from the moment that you met her
my heart feels so still
as i try to find the will to forget her somehow
oh i think i've forgotten her now
her love is a rose dead and dying
dropping her petals and man i know
all full of wine the world before her
but sober with no place to go
don't fool yourself
she was heartache from the moment that you met her
my heart is frozen still
as i try to find the will to forget her somehow
she's somewhere out there now
oh my tears fall down as i tried to forget
the love was a joke from the day that we met
all of the words all of her men
all of my pain when i think back to when
remember her hair as it shone in the sun
it was there on the bed when i knew what she'd done
tell yourself over and over you wont ever need her again
don't fool yourself
she was heartache from the moment that you met her
oh my heart is frozen still
as i try to find the will to forget her somehow
she's out there somewhere now
oh
she was heartache from the day that i first met her
my heart is frozen still
as i try to find the will to forget you somehow
cause i know you're somewhere out there right now
mánudagur, september 12, 2005
ég skellti mér á Charlie and the Chocolate Factory í gær og ég mæli með henni, fín mynd a la Tim Burton.
það styttist svo í lýðháskólann hjá mér, fer 3. okt. Fyndið hvað sumir hafa spurt mig oft hvenær ég fer og aldrei munað það ..ég er svona líka reyndar. Ég flýg svo til baka 19. desember. Ég nenni eiginlega ekki að taka þátt í jólunum í ár, búinn að upplifa 25 jól ..er þaggi bara nóg? á maður að fara a) New York b) Alaska c) Manchester. Maður er svo fastur að geta valið bara Jörðina ..ég vona að maður geti skroppið til Títan eftir nokkur ár.
Mánudagsljóðið
The weather sucks and reality bites
too bored to talk about equality and human rights
I will pop e´s and wizz if nothing changes
and chase sheep over picket fences
já mesti mánudagur í heimi í mér.
"our goodbye does not help the reputation of mondays"
það styttist svo í lýðháskólann hjá mér, fer 3. okt. Fyndið hvað sumir hafa spurt mig oft hvenær ég fer og aldrei munað það ..ég er svona líka reyndar. Ég flýg svo til baka 19. desember. Ég nenni eiginlega ekki að taka þátt í jólunum í ár, búinn að upplifa 25 jól ..er þaggi bara nóg? á maður að fara a) New York b) Alaska c) Manchester. Maður er svo fastur að geta valið bara Jörðina ..ég vona að maður geti skroppið til Títan eftir nokkur ár.
Mánudagsljóðið
The weather sucks and reality bites
too bored to talk about equality and human rights
I will pop e´s and wizz if nothing changes
and chase sheep over picket fences
já mesti mánudagur í heimi í mér.
"our goodbye does not help the reputation of mondays"
sunnudagur, september 11, 2005
Jæja bloggletin er sennilega búin. Hér eru nokkrar myndir frá síðustu helgi:
Hér erum við frændurnir, við myndum hljómsveitina Cousins cuisine
Haukur ætlaði inn á Prikið en ein stelpa bannaði honum það, rak hann út og skellti á eftir sér svo svakalega að rúðan í hurðinni brotnaði (true story)
Oh Þjóðverjar eru svo heppnir að tala svona flott tungumál, þessi hösslaði Önnu og Helgu með setningunni "ich heisse Claus" og líka vegna fabulous fashion sensinu hans.
Ég skellti mér til Akureyrar í vikunni og það var gaman, alltaf fínt að kíkja á bæinn af og til, ég klikkaði reyndar á Brynjuís. Ég er búinn að sjá að Ísland er fallegt land, mér leið eins og túrista á leiðinni Norður ..en það er bara svo assgoti kalt hérna.
Hér erum við frændurnir, við myndum hljómsveitina Cousins cuisine
Haukur ætlaði inn á Prikið en ein stelpa bannaði honum það, rak hann út og skellti á eftir sér svo svakalega að rúðan í hurðinni brotnaði (true story)
Oh Þjóðverjar eru svo heppnir að tala svona flott tungumál, þessi hösslaði Önnu og Helgu með setningunni "ich heisse Claus" og líka vegna fabulous fashion sensinu hans.
Ég skellti mér til Akureyrar í vikunni og það var gaman, alltaf fínt að kíkja á bæinn af og til, ég klikkaði reyndar á Brynjuís. Ég er búinn að sjá að Ísland er fallegt land, mér leið eins og túrista á leiðinni Norður ..en það er bara svo assgoti kalt hérna.
fimmtudagur, september 08, 2005
er í bloggóstuði en ég birti myndir fljótlega af djamminu frá síðasta laugardegi og svo eftir helgi verður bloggið komið á full swing og þá verða sko allir glaðir!
laugardagur, september 03, 2005
Hið árlega PP Gauja Emils verður í kvöld
yup, þá er komið að því, fyrirvarinn enginn og eftirvænting mikil. Potta partý gauja emils verður haldið hjá mér í kvöld. Ég reyndar ákvað þetta bara áðan og ég efast um að margir taki eftir þessu fyrir kvöldið en það má reyna. Horft verður á landsleikinn sem byrjar eftir 2 tíma þegar þetta er skrifað, svo verður spilað krokket í garðinum og svo skellum við okkur öll í pottinn og sötrum bjór! Ef þið hafið áhuga droppið þá by.
Franz Ferdinand voru fínir. Fullt af nýjum lögum sem lofa góðu. (var þetta ekki besta tónleikagagnrýni sem þið hafið lesið??)
yup, þá er komið að því, fyrirvarinn enginn og eftirvænting mikil. Potta partý gauja emils verður haldið hjá mér í kvöld. Ég reyndar ákvað þetta bara áðan og ég efast um að margir taki eftir þessu fyrir kvöldið en það má reyna. Horft verður á landsleikinn sem byrjar eftir 2 tíma þegar þetta er skrifað, svo verður spilað krokket í garðinum og svo skellum við okkur öll í pottinn og sötrum bjór! Ef þið hafið áhuga droppið þá by.
Franz Ferdinand voru fínir. Fullt af nýjum lögum sem lofa góðu. (var þetta ekki besta tónleikagagnrýni sem þið hafið lesið??)
fimmtudagur, september 01, 2005
Í gær var gerð tilraun til að búa til danskt djamm. Ég og Haukur hjálpuðum Theó systur minni að flytja og eftir það fengum við bjór að launum eins og siður er í Danmörku. Eftir 3 bjóra vorum við komnir í stuð þannig við ruddumst inná Önnu Lind og héldum áfram drykkju þar. Svo fór ég, Haukur, Snorri og Daði á Sirkus rétt fyrir lokun og þar var þrusu stuð. Ég held samt að allir local plebbarnir hafi gefið okkur hornauga but who cares.
Ég var að finna kassa með c.a. 150 geisladiskum sem ég hafði skilið eftir áður en ég hélt til Danmerkur fyrir 3 árum (vá hvað tíminn flýgur). Þetta eru diskar sem mér fannst ekki nógu góðir til að taka með. Ég er búinn að verað setja bestu lögin af hverjum disk inná tölvuna mína og fá í leiðinni þvílíkt flashback. Þetta eru diskar eins og:
Screaming Trees - 3 diskar (vá hvað var ég að spá)
Pottþétt 5 (eini Pottþétt diskurinn sem ég á)
Silverchair - Freak show
Oasis - (whats the story) morning glory
Bush - Razorblade suitcase
Pearl Jam - No code
og fullt fullt meira ..ég held samt að ég sé að farað selja flesta þessa diska ...ég held ég fái nú samt ekki mikið fyrir þetta ..einhver sem vill kaupa diska?
Ég var að finna kassa með c.a. 150 geisladiskum sem ég hafði skilið eftir áður en ég hélt til Danmerkur fyrir 3 árum (vá hvað tíminn flýgur). Þetta eru diskar sem mér fannst ekki nógu góðir til að taka með. Ég er búinn að verað setja bestu lögin af hverjum disk inná tölvuna mína og fá í leiðinni þvílíkt flashback. Þetta eru diskar eins og:
Screaming Trees - 3 diskar (vá hvað var ég að spá)
Pottþétt 5 (eini Pottþétt diskurinn sem ég á)
Silverchair - Freak show
Oasis - (whats the story) morning glory
Bush - Razorblade suitcase
Pearl Jam - No code
og fullt fullt meira ..ég held samt að ég sé að farað selja flesta þessa diska ...ég held ég fái nú samt ekki mikið fyrir þetta ..einhver sem vill kaupa diska?