miðvikudagur, september 14, 2005
Nýi diskurinn minn Landslides er kominn í verslanir. Þetta eru coverlög í bland við frumsamið efni. Nýjasta smáskífan Always The Sun kom út samhliða Landslides, þar covera ég gamla góða slagarann með The Stranglers. Þetta er tvímælalaust jólagjöfin í ár!
Comments:
Skrifa ummæli