miðvikudagur, september 21, 2005
          Klukk!
Haukur klukkaði mig (nýjasta æðið í bloggheiminum víst) og ég þarf að segja 5 hluti um sjálfan mig. Þetta er örugglega mikið sem þið vissuð nú þegar, best væri að þið mynduð frekar segja mér hvernig ég er því maður sér ekki oft gallana og kostina sjálfur. Anywho...
1. Get oft verið með einhver kven element eins og Haukur en er þó ekki hommi (greinilega eitthvað í ættinni)
2. Ég spila á gítar, ég spila golf og spila scrabble við ömmu
3. Ég er latur
4. Ég er gleyminn
5. er skrítinn en vonandi á góðan hátt
yes yo, og núna klukka ég ofurbloggarana Snorra og Rögguló
	
		Haukur klukkaði mig (nýjasta æðið í bloggheiminum víst) og ég þarf að segja 5 hluti um sjálfan mig. Þetta er örugglega mikið sem þið vissuð nú þegar, best væri að þið mynduð frekar segja mér hvernig ég er því maður sér ekki oft gallana og kostina sjálfur. Anywho...
1. Get oft verið með einhver kven element eins og Haukur en er þó ekki hommi (greinilega eitthvað í ættinni)
2. Ég spila á gítar, ég spila golf og spila scrabble við ömmu
3. Ég er latur
4. Ég er gleyminn
5. er skrítinn en vonandi á góðan hátt
yes yo, og núna klukka ég ofurbloggarana Snorra og Rögguló
			Comments:
			
			Skrifa ummæli
		
	
	

