mánudagur, janúar 30, 2006
Í sveiflandi syngju
Við strákarnir horfðum á strákana okkar gera jafntefli við Dani í æsi spennandi leik síðasta föstudag. Svo fórum við í sing star, eitthvað sem ég hef aldrei prófað, og það var brilliant gaman. Ég fékk hins vegar staðfestingu á því að ég get ekki sungið. Gauti er þó verri söngvari því hann fékk rassskellingu frá okkur öllum fyrir að vera í neðsta sæti.
Við strákarnir horfðum á strákana okkar gera jafntefli við Dani í æsi spennandi leik síðasta föstudag. Svo fórum við í sing star, eitthvað sem ég hef aldrei prófað, og það var brilliant gaman. Ég fékk hins vegar staðfestingu á því að ég get ekki sungið. Gauti er þó verri söngvari því hann fékk rassskellingu frá okkur öllum fyrir að vera í neðsta sæti.
fimmtudagur, janúar 26, 2006
Jens Lekman
Ég vil kynna ykkur fyrir Jens Lekman. Þetta er sænskur dúddi sem gaf út í fyrra Oh You´re So Silent Jens sem var hans fyrsta alvöru breiðskífa og komst hún á marga topplista yfir bestu plötur síðasta árs (þar á meðal minn lista sem er auðvitað virtasti listi í heimi). Annars veit ég voða lítið um gaurinn, fíla bara tónlistina og mér finnst textarnir skemmtilegir, bara best að gefa ykkur tvö lög til að hlusta á. Lögin eru mjög ólík hvoru öðru sem sýnir hversu fjölbreytt tónlistin hans er...
The Cold Swedish Winter
You Are The Light
Ég fór á Sirkus í gær og spjallaði þar einmitt við bassaleikarann fyrir Jens Lekman. Hún (já hún) er aðeins 22ja (já 22ja) og drullu sæt (já sæt) og (já og) bara hress stelpa. Mér finnst þetta svo lítill heimur eitthvað, hún bara venjuleg stelpa að spila á bassa fyrir einn af mínum uppáhalds artistum. Svo spilaði Raggi vinur minn líka með Jens back in the old days og þá var Jens á bassa. Mér finnst svo létt að linka sig við hina og þessa þekkta einstaklinga (amk þekkta í mínum augum) ..t.d. er Raggi Powernap kviðmágur Nick Cave ..svo þekki ég skoskan gaur sem er að farað hita upp fyrir Belle and Sebastian. Ég held að ef maður kíkir bara aðeins í kringum sig, opnar sig fyrir fólki, ferðast aðeins þá endar maður í návígi við uppáhalds stjörnurnar sínar ..og jafnvel endi uppi á sviði með þeim sharing Jack Daniels in a jolly good feeling ..það er amk algjörlega missionið mitt
gaui emils -on a mission
Ég vil kynna ykkur fyrir Jens Lekman. Þetta er sænskur dúddi sem gaf út í fyrra Oh You´re So Silent Jens sem var hans fyrsta alvöru breiðskífa og komst hún á marga topplista yfir bestu plötur síðasta árs (þar á meðal minn lista sem er auðvitað virtasti listi í heimi). Annars veit ég voða lítið um gaurinn, fíla bara tónlistina og mér finnst textarnir skemmtilegir, bara best að gefa ykkur tvö lög til að hlusta á. Lögin eru mjög ólík hvoru öðru sem sýnir hversu fjölbreytt tónlistin hans er...
The Cold Swedish Winter
You Are The Light
Ég fór á Sirkus í gær og spjallaði þar einmitt við bassaleikarann fyrir Jens Lekman. Hún (já hún) er aðeins 22ja (já 22ja) og drullu sæt (já sæt) og (já og) bara hress stelpa. Mér finnst þetta svo lítill heimur eitthvað, hún bara venjuleg stelpa að spila á bassa fyrir einn af mínum uppáhalds artistum. Svo spilaði Raggi vinur minn líka með Jens back in the old days og þá var Jens á bassa. Mér finnst svo létt að linka sig við hina og þessa þekkta einstaklinga (amk þekkta í mínum augum) ..t.d. er Raggi Powernap kviðmágur Nick Cave ..svo þekki ég skoskan gaur sem er að farað hita upp fyrir Belle and Sebastian. Ég held að ef maður kíkir bara aðeins í kringum sig, opnar sig fyrir fólki, ferðast aðeins þá endar maður í návígi við uppáhalds stjörnurnar sínar ..og jafnvel endi uppi á sviði með þeim sharing Jack Daniels in a jolly good feeling ..það er amk algjörlega missionið mitt
gaui emils -on a mission
miðvikudagur, janúar 25, 2006
Walrachen verkefnið heldur áfram og núna þurftum við að skila tillögu númer 2. Mér gengur bara nokkuð vel, amk hef ég fengið góð viðbrögð frá project leadernum. Ein pólsk stelpa sem var með okkur í hóp féll út því hennar niðurstöður þóttu ekki fullnægandi og því erum við aðeins 6 eftir. Hérna eru niðurstöðurnar eftir round 2:
mánudagur, janúar 23, 2006
Í dag eru 33 ár frá því að eldgosið í Eyjum byrjaði ..og það byrjaði einmitt á mánudegi! Tilviljun? Til að fá svarið við þeirri spurningu þá hringdi ég í Svían Cliff Richards því ekki er hann bara góður söngvari og bakari heldur er hann einn af eigendum Sun Lolly og ætti því að vera með mikla þekkingu á yfirnáttúrulegum hlutum. Hann hafði þetta um málið að segja: "Its not realy a tilviljun if you believe otherwise. I believe I can fly and touch the sky so I can. Its quite amazing, other thing that is amazing is Icelandic women, they are so slutty"
...ekki mín orð en skemmtilegur kall þó. Eins og þið sjáið þá er ég með bloggstýflu og veit eiginlega ekkert hvað ég á að bulla. Ég er reyndar búinn að vera upptekinn við ýmislegt eins og Walracken verkefnið og fleira.
Næsta fimmtdag verður pókerkvöld hjá mér. Held mér sé óhætt að segja að pláss sé fyrir amk 2 gesti. Hafið samband ef þið viljið vera með ...1000kr þátttaka.
Svo var verið að tala um það að halda sing star kvöld hjá mér á föstudeginum ...einhver game?
...ekki mín orð en skemmtilegur kall þó. Eins og þið sjáið þá er ég með bloggstýflu og veit eiginlega ekkert hvað ég á að bulla. Ég er reyndar búinn að vera upptekinn við ýmislegt eins og Walracken verkefnið og fleira.
Næsta fimmtdag verður pókerkvöld hjá mér. Held mér sé óhætt að segja að pláss sé fyrir amk 2 gesti. Hafið samband ef þið viljið vera með ...1000kr þátttaka.
Svo var verið að tala um það að halda sing star kvöld hjá mér á föstudeginum ...einhver game?
miðvikudagur, janúar 18, 2006
jabbs þið ættuð öll að vera stolt af mér því ótrúlegt en satt fékk ég þann heiður að vinna að hinu Evrópska Walrachen verkefni. Mörg hundruð Evrópubúar sóttu um verkefnið en aðeins 7, já ég endurtek 7 fengu að taka þátt. Eins og flestir vita þá er þetta unnið í nokkrum liðum og urðum við heppnu að skila byrjunartillögum í gær. Ég er kominn með þetta so far:
þriðjudagur, janúar 17, 2006
In the pack
Ég virðist vera kominn í pakkann (og núna vantar svona animated broskall sem nagar á sér handabakið). Kominn með vinnu, fluttur frá foreldrunum, kominn með bíl (50þús króna rauður Golf ´91) kominn með konu og barn ..eeeh, nei ok kannski ekki alveg en eins og þróunin er búin að vera þá kæmi mér það ekkert á óvart (og hér þarf svona nokkra handabaks og clueless broskalla).
Annað kvöld birti ég svoldið sem þið ættuð að verða stolt af fyrir mína hönd ..lemur í kjós eins og hnakkinn sagði.
Ég virðist vera kominn í pakkann (og núna vantar svona animated broskall sem nagar á sér handabakið). Kominn með vinnu, fluttur frá foreldrunum, kominn með bíl (50þús króna rauður Golf ´91) kominn með konu og barn ..eeeh, nei ok kannski ekki alveg en eins og þróunin er búin að vera þá kæmi mér það ekkert á óvart (og hér þarf svona nokkra handabaks og clueless broskalla).
Annað kvöld birti ég svoldið sem þið ættuð að verða stolt af fyrir mína hönd ..lemur í kjós eins og hnakkinn sagði.
mánudagur, janúar 16, 2006
miðvikudagur, janúar 11, 2006
Ég rakst á þessar myndir á einni síðunni. Haldiði ekki að ég af öllum hafi verið að stoppa slagsmál. Það sést þarna í "I invented post-it" bol og því getur maðurinn aðeins verið einn: ég:)
"það varst þú sem stalst kökunni úr krúsinni í dag" gætu þeir verið að segja...
"rólegir strákar, öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir" gæti ég hafa sagt...
allir sáttir við afskipti mín og kannski að hann hafi sagt "Gaui þetta er alveg rétt hjá þér, ofbeldi leysir engan vanda. Fáum okkur bjór og verum hressir"...
Ellen átti afmæli í gær ..til hamingju með það!!:)
DV að skíta enn og aftur á sig. Mér finnst að allir ættu að skora á ritstjórnina að hugsa sinn gang. Ég skrifaði á undirskriftalista hjá deiglan.comog ég hvet ykkur að gera hið sama.
miðvikudags kvótunin:
hún: "Ef thú værir email þá værir þú hotmail"
ég: "ef þú værir fyndin þá væri ég hlæjandi"
...spurning hvort bæði tvö hafi verið á hraðbraut ófyndninnar?
"það varst þú sem stalst kökunni úr krúsinni í dag" gætu þeir verið að segja...
"rólegir strákar, öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir" gæti ég hafa sagt...
allir sáttir við afskipti mín og kannski að hann hafi sagt "Gaui þetta er alveg rétt hjá þér, ofbeldi leysir engan vanda. Fáum okkur bjór og verum hressir"...
Ellen átti afmæli í gær ..til hamingju með það!!:)
DV að skíta enn og aftur á sig. Mér finnst að allir ættu að skora á ritstjórnina að hugsa sinn gang. Ég skrifaði á undirskriftalista hjá deiglan.comog ég hvet ykkur að gera hið sama.
miðvikudags kvótunin:
hún: "Ef thú værir email þá værir þú hotmail"
ég: "ef þú værir fyndin þá væri ég hlæjandi"
...spurning hvort bæði tvö hafi verið á hraðbraut ófyndninnar?
mánudagur, janúar 09, 2006
Tónleikarnir í Höllinni síðasta laugardag voru brilliant! Eini downerinn er hve fá lög hver og einn tók ...þ.á.m. Sigur Rós og Damon Albarn með eitt lag hvor. Ég var að sjá Björk í fyrsta sinn live ..hún er svöl. Ég frétti svo daginn eftir frá fleiri en einum að Nick Cave hafi svo spilað í lokin en það var víst kjaftaði.
Skíturinn fær: Fréttablaðið fyrir að vera með á forsíðunni sinni 8. jan að Nick Cave hafi spilað (og komið mér þar af leiðandi í vont skap)
Hrósið fær: Deftones fyrir að covera með sóma lagið Please, Please Please með The Smiths. Deftones eru greinilega góðir í coveringum því þeir coveruðu Duran Duran lagið The Chauffeur afbragðs vel.
Aumingi mánaðarins er: Dabbi Grensás eða hvað fíflið heitir fyrir að berja Sveppa. Ahverju eru svona menn ekki í fangelsi???
Wowið fær: Íslendingar fyrir að vera orðnir 300.000
Shokkið fær: Hreimur fyrir að vinna í Byggt og Búið í Smáranum. Komst að þessu þegar ég fór með sendingu til hans í dag. Það hlýtur að vera ömurlegt að hanga þarna og þurfa að fá gelgjuhópa á hverjum degi inn í búðina bara til að bera hann augum. Hann virkaði þreyttur, er kominn tími á Hreim?
Hahaha-ið fær: ég fyrir að vera svona unglegur. Það var stelpa sem hélt að ég væri yngri en hún og ég hélt að ég væri eldri en hún þannig við lögðum bjór undir og ég vann ..needless to say þá bragðaðist þessi bjór ansi vel;)
Mamma og pabbi koma frá Kanarí á morgun og húsið er í rústi ..farinn að taka til ..kannski kominn tími til að ég fjarlægi kalkúninn úr steikarapottinum??
laugardagur, janúar 07, 2006
föstudagur, janúar 06, 2006
þriðjudagur, janúar 03, 2006
Gleðilegt nýtt ár kæru vinir!
Gamlárskvöld var bara fínt. Vorum 4 hérna í Kringlunni og þar á meðal fögnuðum við nýju ári í heitapottinum! Svo mikill var gusugangurinn að mikil bleyta var á gólfinu þannig Arna sys datt á hausinn ..Haukur reddaði málunum:
Zhaveh sá um matinn sem var mjög gómsætur og Haukur sá um skreytinguna:
Ég var edrú til kl 3!! því ég keyrði liðið í patý. Við fórum í partý á Hverfisgötunni og ég var þar allt kvöldið:
Ég ætla ekki að vera með langt review yfir hvað ég gerði árið 2005, meina hverjum er ekki sama, þið getið líka lesið það með því að renna í gegnum bloggið ef þið hafið brennandi áhuga á að vita hvað gemillinn var að bauka. En stóru punktarnir eru: atvinnuleysi, flutti frá DK, fór í højskole, missti vin, eignaðist vini, fór til Swe, Nor, Þýs, Fra, Spa, Slov, Aus. fór á Hróa, Innipúkann plús fullt af giggum. Ég stefni svo á að vera mjög duglegur árið 2006 í allt í öllu.
Og þá er að gera upp árið í tónlist eins og siður er..
TOPP 20 UPPGÖTVANIR 2005
Ég uppgötvaði mikið af góðum böndum á árinu og þá aðallega með hjálp last.fm. Hér eru 20 bestu uppgötvunirnar árið 2005:
1. Kaiser Chiefs
2. Tenderfoot (Without Gravity)
3. Jens Lekman
4. Camera Obscura
5. Elysian Fields
6. The Innocence Mission
7. Broken Social Scene
8. Joy Zipper
9. Clap Your Hands Say Yeah
10. Ted Leo And The Pharmacists
11. Dogs Die In Hot Cars
12. Architecture In Helsinki
13. Feist
14. Aberfeldy
15. Madrugada
16. Carla Bruni
17. Animal Collective
18. Pete Murray
19. Art Brut
20. Wolf Parade
Og eins og áður þá er ég að gleyma einhverju.
PLÖTUR ÁRSINS 2005
Það er pínu erfitt að gera þennan lista því í dag downloadar maður af netinu og oftast bara nokkrum lögum af hverri plötu. Maður er alveg hættur að kaupa diska og þar með fær maður ekki alveg sence fyrir hverjum og einum disk. Hér er samt listi sem er sennilega ófullkominn vegna þess sem áður sagði..
1. Kaiser Chiefs - Employment
2. Sufjan Stevens - Illinois
3. Clap Your Hands Say Yeah - Clap Your Hands Say Yeah
4. Jens Lekman - Oh You´re So Silent Jens
5. Low - The Great Destroyer
Hér eru plötur sem ég hef ekki hlustað nógu vel á eða ég á ekki öll lögin en eiga sennilega vel heima á listanum:
STEPHEN MALKMUS - Face The Truth
ANIMAL COLLECTIVE - Feels
WOLF PARADE - Apologies To The Queen Mary
ART BRUT - Bang Bang Rock and Roll
BROKEN SOCIAL SCENE - Broken Social Scene
ARCHITECTURE IN HELSINKI - In Case We Die
FRANZ FERDINAND - You Could Have It So Much Better
THE DOVES - Some Cities
EELS - Blinking Lights And Other Revelations
Gamlárskvöld var bara fínt. Vorum 4 hérna í Kringlunni og þar á meðal fögnuðum við nýju ári í heitapottinum! Svo mikill var gusugangurinn að mikil bleyta var á gólfinu þannig Arna sys datt á hausinn ..Haukur reddaði málunum:
Zhaveh sá um matinn sem var mjög gómsætur og Haukur sá um skreytinguna:
Ég var edrú til kl 3!! því ég keyrði liðið í patý. Við fórum í partý á Hverfisgötunni og ég var þar allt kvöldið:
Ég ætla ekki að vera með langt review yfir hvað ég gerði árið 2005, meina hverjum er ekki sama, þið getið líka lesið það með því að renna í gegnum bloggið ef þið hafið brennandi áhuga á að vita hvað gemillinn var að bauka. En stóru punktarnir eru: atvinnuleysi, flutti frá DK, fór í højskole, missti vin, eignaðist vini, fór til Swe, Nor, Þýs, Fra, Spa, Slov, Aus. fór á Hróa, Innipúkann plús fullt af giggum. Ég stefni svo á að vera mjög duglegur árið 2006 í allt í öllu.
Og þá er að gera upp árið í tónlist eins og siður er..
TOPP 20 UPPGÖTVANIR 2005
Ég uppgötvaði mikið af góðum böndum á árinu og þá aðallega með hjálp last.fm. Hér eru 20 bestu uppgötvunirnar árið 2005:
1. Kaiser Chiefs
2. Tenderfoot (Without Gravity)
3. Jens Lekman
4. Camera Obscura
5. Elysian Fields
6. The Innocence Mission
7. Broken Social Scene
8. Joy Zipper
9. Clap Your Hands Say Yeah
10. Ted Leo And The Pharmacists
11. Dogs Die In Hot Cars
12. Architecture In Helsinki
13. Feist
14. Aberfeldy
15. Madrugada
16. Carla Bruni
17. Animal Collective
18. Pete Murray
19. Art Brut
20. Wolf Parade
Og eins og áður þá er ég að gleyma einhverju.
PLÖTUR ÁRSINS 2005
Það er pínu erfitt að gera þennan lista því í dag downloadar maður af netinu og oftast bara nokkrum lögum af hverri plötu. Maður er alveg hættur að kaupa diska og þar með fær maður ekki alveg sence fyrir hverjum og einum disk. Hér er samt listi sem er sennilega ófullkominn vegna þess sem áður sagði..
1. Kaiser Chiefs - Employment
2. Sufjan Stevens - Illinois
3. Clap Your Hands Say Yeah - Clap Your Hands Say Yeah
4. Jens Lekman - Oh You´re So Silent Jens
5. Low - The Great Destroyer
Hér eru plötur sem ég hef ekki hlustað nógu vel á eða ég á ekki öll lögin en eiga sennilega vel heima á listanum:
STEPHEN MALKMUS - Face The Truth
ANIMAL COLLECTIVE - Feels
WOLF PARADE - Apologies To The Queen Mary
ART BRUT - Bang Bang Rock and Roll
BROKEN SOCIAL SCENE - Broken Social Scene
ARCHITECTURE IN HELSINKI - In Case We Die
FRANZ FERDINAND - You Could Have It So Much Better
THE DOVES - Some Cities
EELS - Blinking Lights And Other Revelations