þriðjudagur, janúar 03, 2006
Gleðilegt nýtt ár kæru vinir!
Gamlárskvöld var bara fínt. Vorum 4 hérna í Kringlunni og þar á meðal fögnuðum við nýju ári í heitapottinum! Svo mikill var gusugangurinn að mikil bleyta var á gólfinu þannig Arna sys datt á hausinn ..Haukur reddaði málunum:
Zhaveh sá um matinn sem var mjög gómsætur og Haukur sá um skreytinguna:
Ég var edrú til kl 3!! því ég keyrði liðið í patý. Við fórum í partý á Hverfisgötunni og ég var þar allt kvöldið:
Ég ætla ekki að vera með langt review yfir hvað ég gerði árið 2005, meina hverjum er ekki sama, þið getið líka lesið það með því að renna í gegnum bloggið ef þið hafið brennandi áhuga á að vita hvað gemillinn var að bauka. En stóru punktarnir eru: atvinnuleysi, flutti frá DK, fór í højskole, missti vin, eignaðist vini, fór til Swe, Nor, Þýs, Fra, Spa, Slov, Aus. fór á Hróa, Innipúkann plús fullt af giggum. Ég stefni svo á að vera mjög duglegur árið 2006 í allt í öllu.
Og þá er að gera upp árið í tónlist eins og siður er..
TOPP 20 UPPGÖTVANIR 2005
Ég uppgötvaði mikið af góðum böndum á árinu og þá aðallega með hjálp last.fm. Hér eru 20 bestu uppgötvunirnar árið 2005:
1. Kaiser Chiefs
2. Tenderfoot (Without Gravity)
3. Jens Lekman
4. Camera Obscura
5. Elysian Fields
6. The Innocence Mission
7. Broken Social Scene
8. Joy Zipper
9. Clap Your Hands Say Yeah
10. Ted Leo And The Pharmacists
11. Dogs Die In Hot Cars
12. Architecture In Helsinki
13. Feist
14. Aberfeldy
15. Madrugada
16. Carla Bruni
17. Animal Collective
18. Pete Murray
19. Art Brut
20. Wolf Parade
Og eins og áður þá er ég að gleyma einhverju.
PLÖTUR ÁRSINS 2005
Það er pínu erfitt að gera þennan lista því í dag downloadar maður af netinu og oftast bara nokkrum lögum af hverri plötu. Maður er alveg hættur að kaupa diska og þar með fær maður ekki alveg sence fyrir hverjum og einum disk. Hér er samt listi sem er sennilega ófullkominn vegna þess sem áður sagði..
1. Kaiser Chiefs - Employment
2. Sufjan Stevens - Illinois
3. Clap Your Hands Say Yeah - Clap Your Hands Say Yeah
4. Jens Lekman - Oh You´re So Silent Jens
5. Low - The Great Destroyer
Hér eru plötur sem ég hef ekki hlustað nógu vel á eða ég á ekki öll lögin en eiga sennilega vel heima á listanum:
STEPHEN MALKMUS - Face The Truth
ANIMAL COLLECTIVE - Feels
WOLF PARADE - Apologies To The Queen Mary
ART BRUT - Bang Bang Rock and Roll
BROKEN SOCIAL SCENE - Broken Social Scene
ARCHITECTURE IN HELSINKI - In Case We Die
FRANZ FERDINAND - You Could Have It So Much Better
THE DOVES - Some Cities
EELS - Blinking Lights And Other Revelations
Gamlárskvöld var bara fínt. Vorum 4 hérna í Kringlunni og þar á meðal fögnuðum við nýju ári í heitapottinum! Svo mikill var gusugangurinn að mikil bleyta var á gólfinu þannig Arna sys datt á hausinn ..Haukur reddaði málunum:
Zhaveh sá um matinn sem var mjög gómsætur og Haukur sá um skreytinguna:
Ég var edrú til kl 3!! því ég keyrði liðið í patý. Við fórum í partý á Hverfisgötunni og ég var þar allt kvöldið:
Ég ætla ekki að vera með langt review yfir hvað ég gerði árið 2005, meina hverjum er ekki sama, þið getið líka lesið það með því að renna í gegnum bloggið ef þið hafið brennandi áhuga á að vita hvað gemillinn var að bauka. En stóru punktarnir eru: atvinnuleysi, flutti frá DK, fór í højskole, missti vin, eignaðist vini, fór til Swe, Nor, Þýs, Fra, Spa, Slov, Aus. fór á Hróa, Innipúkann plús fullt af giggum. Ég stefni svo á að vera mjög duglegur árið 2006 í allt í öllu.
Og þá er að gera upp árið í tónlist eins og siður er..
TOPP 20 UPPGÖTVANIR 2005
Ég uppgötvaði mikið af góðum böndum á árinu og þá aðallega með hjálp last.fm. Hér eru 20 bestu uppgötvunirnar árið 2005:
1. Kaiser Chiefs
2. Tenderfoot (Without Gravity)
3. Jens Lekman
4. Camera Obscura
5. Elysian Fields
6. The Innocence Mission
7. Broken Social Scene
8. Joy Zipper
9. Clap Your Hands Say Yeah
10. Ted Leo And The Pharmacists
11. Dogs Die In Hot Cars
12. Architecture In Helsinki
13. Feist
14. Aberfeldy
15. Madrugada
16. Carla Bruni
17. Animal Collective
18. Pete Murray
19. Art Brut
20. Wolf Parade
Og eins og áður þá er ég að gleyma einhverju.
PLÖTUR ÁRSINS 2005
Það er pínu erfitt að gera þennan lista því í dag downloadar maður af netinu og oftast bara nokkrum lögum af hverri plötu. Maður er alveg hættur að kaupa diska og þar með fær maður ekki alveg sence fyrir hverjum og einum disk. Hér er samt listi sem er sennilega ófullkominn vegna þess sem áður sagði..
1. Kaiser Chiefs - Employment
2. Sufjan Stevens - Illinois
3. Clap Your Hands Say Yeah - Clap Your Hands Say Yeah
4. Jens Lekman - Oh You´re So Silent Jens
5. Low - The Great Destroyer
Hér eru plötur sem ég hef ekki hlustað nógu vel á eða ég á ekki öll lögin en eiga sennilega vel heima á listanum:
STEPHEN MALKMUS - Face The Truth
ANIMAL COLLECTIVE - Feels
WOLF PARADE - Apologies To The Queen Mary
ART BRUT - Bang Bang Rock and Roll
BROKEN SOCIAL SCENE - Broken Social Scene
ARCHITECTURE IN HELSINKI - In Case We Die
FRANZ FERDINAND - You Could Have It So Much Better
THE DOVES - Some Cities
EELS - Blinking Lights And Other Revelations
Comments:
Skrifa ummæli