fimmtudagur, mars 31, 2005
Gaukshreiðrið getur munað sínar bjórdósir fegri. Ég skilaði lyklunum í dag og gaurinn tekur c.a. 3-4000kr af okkur í depostidum. Ég er frekar fúll yfir að hann tekur fyrir málningu þar sem pleisið var þegar við fluttum inn jafn illa málað og hórurnar á Istegade. Ég þrætti við hann endalaust en hann haggaðist ekki karl skassið og hann sagðist alveg fara með þetta í dómstóla ef ég skrifaði ekki undir ..ég bara "vó" "take your pills old timer and put some old spice on your ugly face" og skrifaði undir.
Deginum áður flutti ég allt draslið út og Björg var svo sød að hjálpa mér. Ég leigði Lej et Lig (Leigðu Lík) sem er sko orð að sönnu því ég hef aldrei keyrt jafn mikið crap á ævinni! og þarna þeyttist ég um stræti Köben á dós með "dekkjum" sem er verr á sig kominn en sjálfur Páfinn. Ég var ekkert búinn að keyra á þessu ári og ég hef sko tekið út minn árs skammt takk fyrir!
Hver gleymdi annars bleikum fóðruðum handjárnum hjá okkur?
Deginum áður flutti ég allt draslið út og Björg var svo sød að hjálpa mér. Ég leigði Lej et Lig (Leigðu Lík) sem er sko orð að sönnu því ég hef aldrei keyrt jafn mikið crap á ævinni! og þarna þeyttist ég um stræti Köben á dós með "dekkjum" sem er verr á sig kominn en sjálfur Páfinn. Ég var ekkert búinn að keyra á þessu ári og ég hef sko tekið út minn árs skammt takk fyrir!
Hver gleymdi annars bleikum fóðruðum handjárnum hjá okkur?
mánudagur, mars 28, 2005
no blogg no harm, just another false alarm. Skellti mér til Argentínu og þaðan til Alaska og þaðan til Alsír ..A þema í gangi. En núna er ég kominn til baka og mun því blogga á hverjum degi, tvö glös á dag, alla ævi, allt er þegar þrennt er, enginn er eyland nema Garðar Eyland.
Allt að verða vitlaust hérna í Köben, líkamshlutar fundust við hliðiná gámi. Svo fannst hausinn, hann var bara myndaður og skellt beint í blöðin, frekar grós, hefði kannski verið sniðugara að teikna hann. En svona er heimurinn orðinn, bráðum verður þetta aint no thing. "elskan, ég sá handlegg á götunni áðan". "ok en gleymduru að kaupa mjólk?" og bráðum verður hræðilegra að klæðast hvítu eftir Labour day heldur en að saxa vin sin í sallat ..with a twist of lemon ..and blood ..murder on the dancefloor ..og í Köben ..enough said ..Im gone.
Allt að verða vitlaust hérna í Köben, líkamshlutar fundust við hliðiná gámi. Svo fannst hausinn, hann var bara myndaður og skellt beint í blöðin, frekar grós, hefði kannski verið sniðugara að teikna hann. En svona er heimurinn orðinn, bráðum verður þetta aint no thing. "elskan, ég sá handlegg á götunni áðan". "ok en gleymduru að kaupa mjólk?" og bráðum verður hræðilegra að klæðast hvítu eftir Labour day heldur en að saxa vin sin í sallat ..with a twist of lemon ..and blood ..murder on the dancefloor ..og í Köben ..enough said ..Im gone.
fimmtudagur, mars 24, 2005
Símalaus
Ég týndi símanum mínum í gær og verð því símalaus næstu dagana. Hvaða síma á ég að fá mér? Viljiði ekki bara selja mér gamla símann ykkar á 50kr?:)
Ég týndi símanum mínum í gær og verð því símalaus næstu dagana. Hvaða síma á ég að fá mér? Viljiði ekki bara selja mér gamla símann ykkar á 50kr?:)
þriðjudagur, mars 22, 2005
mánudagur, mars 21, 2005
Ég var að horfa á þátt um Önnu Kournikovu á VH1 og ég hálf vorkenni henni. Alla sína ævi æfði hún sig í tennis og svo loks þegar hún er með þeim bestu í heiminum þá slasar hún sig ..og ekki hjálpaði að taka þátt í öllum þessum glamour uppákomum með Enríkó Whatshisname. Hún er ekki einu sinni inná topp 1000 listanum yfir bestu tenniskonur í heiminum. Núna spilar hún bara sýningaleiki, mætir á góðgerðasamkomur og leikur í auglýsingum ..alveg glatað. Ætli hún líti ekki til baka og hugsi "if only I wouldnt have injured myself and been so pretty" eða þá "eitthvaðárússnesskuænúvantarmigrússnesskastaffiogbørnenebagerkager". Hún nær samt alveg inn á topp 10 hjá mér yfir kynþokkafyllstu stelpurnar.
Mánudagsljóðið
I see my empty beer on the side walk.
I put the tap back on.
Im hoping that somebody picks it up.
Well, not somebody but someone special that deserves it.
Who deserves an empty beer??
Er virkilega enginn sem vill hafa stóra sjónvarpið mitt (gamla Hauks) í marga marga og fullt fullt af mánuðum alveg alveg frítt?? Free delivery and everything!
I see my empty beer on the side walk.
I put the tap back on.
Im hoping that somebody picks it up.
Well, not somebody but someone special that deserves it.
Who deserves an empty beer??
Er virkilega enginn sem vill hafa stóra sjónvarpið mitt (gamla Hauks) í marga marga og fullt fullt af mánuðum alveg alveg frítt?? Free delivery and everything!
laugardagur, mars 19, 2005
Einu sinni tvífarað þú getur ekki hætt! Núna er fórnarlambið hann Pétur vinur minn. Eitthvað segir mér að honum þykir vænt um þessa líkingu því ef það væri ekki fyrir blur þá væri hann að hlusta á Oasis eða á Amerísk lágmenningsbönd. Ef það væri ekki fyrir Pétur þá væri blur ekki svona þekkt band eins og það er í dag. Hann hefur unnið hörðum höndum að koma blur á kortið og það hefur sko aldeilis tekist! Svo eru þeir allir þrír bara ansi líkir Pésa ..hinn náunginn er ekkert líkur honum og því var allt í lagi að kippa honum út.
Hver verður svo næstur?!? Enginn er óhultur þegar sam-, geim- og tvífaranefndin kemur saman ..og þá er einnig gaman!
fimmtudagur, mars 17, 2005
Þetta er svo scary að það er scary! Hvernig getur sama manneskjan verið í danmörku og verið svo á sama tíma á Vegamótum? Kannski pantaði Björg flug um morguninn og fékk sér kokteil á Vegó og skellti sér svo til baka daginn eftir. Mér finnst það bara mun líklegra heldur en að þetta sé sitthvor stelpan ..but it is! ..du nu nu nuuuuuuuuuu!
þriðjudagur, mars 15, 2005
All in the family
Grunaði ekki Gvend! Hawk fær tónlistarhæfileikana frá Ómari pabba sínum og bróður sínum Chris Martin. Verst er að ég er ekkert skyldur Ómari og fæ því ekkert af þessum hæfileikum. "kerl kerl kerlingafjöll" vs "Clocks, Yellow.." = Quarashi remix. Heyrst hefur að Feðgatríóið muni hita upp á Skippernum. Talsmaður Skippersins segir að enn sé til nóg af samlokum frá því að jarðaför mín fór þar fram um árið (ef einhver man eftir þeirri færslu ..nevermind).
Grunaði ekki Gvend! Hawk fær tónlistarhæfileikana frá Ómari pabba sínum og bróður sínum Chris Martin. Verst er að ég er ekkert skyldur Ómari og fæ því ekkert af þessum hæfileikum. "kerl kerl kerlingafjöll" vs "Clocks, Yellow.." = Quarashi remix. Heyrst hefur að Feðgatríóið muni hita upp á Skippernum. Talsmaður Skippersins segir að enn sé til nóg af samlokum frá því að jarðaför mín fór þar fram um árið (ef einhver man eftir þeirri færslu ..nevermind).
sunnudagur, mars 13, 2005
Getiði hver mun halda á þessari á Roskilde Festival í ár!;) Miði kominn í hús!
Á föstudaginn fórum ég og Björg á Mikael Simpson og hann var bara so and so. Við minntumst þess að það var eitt ár síðan við fórum á Jet saman og ég fórnaði einmitt tónleikum með Damian Rice sem var þetta sama kvöld á Lille Vega. Þá kostaði miðinn ekki neitt ..fróðlegt að sjá hvað miðinn myndi kosta núna. Hljómsveitir eiga pottþétt að troða lögunum sínum í kvikmyndir því þá eru þeir á grænni grein. Jet myndu líka væntanlega spila einhversstaðar annars staðar en á Loppen næst. Vá talandi um það, Interpol spiluðu á Loppen í mars 2003 ..afhverju þurfti maður að búa á Jótlandi!!
Thought of the day: Afhverju byrja ég ekki með níræðu nágrannakonunni við hliðiná. Ég er á lausu, hún er á lausu ..ein íbúð er alveg nóg fyrir okkur bæði. Hún getur líka eldað góðan heimilismat ..eitthvað sem ég hef ekki fengið lengi og ég get gefið henni eitthvað í staðin sem hún hefur ekki fengið lengi;)
Á föstudaginn fórum ég og Björg á Mikael Simpson og hann var bara so and so. Við minntumst þess að það var eitt ár síðan við fórum á Jet saman og ég fórnaði einmitt tónleikum með Damian Rice sem var þetta sama kvöld á Lille Vega. Þá kostaði miðinn ekki neitt ..fróðlegt að sjá hvað miðinn myndi kosta núna. Hljómsveitir eiga pottþétt að troða lögunum sínum í kvikmyndir því þá eru þeir á grænni grein. Jet myndu líka væntanlega spila einhversstaðar annars staðar en á Loppen næst. Vá talandi um það, Interpol spiluðu á Loppen í mars 2003 ..afhverju þurfti maður að búa á Jótlandi!!
Thought of the day: Afhverju byrja ég ekki með níræðu nágrannakonunni við hliðiná. Ég er á lausu, hún er á lausu ..ein íbúð er alveg nóg fyrir okkur bæði. Hún getur líka eldað góðan heimilismat ..eitthvað sem ég hef ekki fengið lengi og ég get gefið henni eitthvað í staðin sem hún hefur ekki fengið lengi;)
fimmtudagur, mars 10, 2005
Skjol.is
Ég hannaði þessa heimasíðu fyrir Skjól og hún er komin núna á netið. Ég fékk smá pointers frá Sigurrós. T.d. gat ég ekki búið til bannerinn því ég er ekki með Photoshop og það sem er enn fyndnara er að ég notaði ekki mús til að hanna síðuna heldur notaði ég bara snerti músina á fartölvunni (heitir það það ekki?) ..mús is for suckers. Þessi síða er ansi einföld, "simplicity is the key", vona að það eigi við núna líka.
Samfélagshugleiðing 4
Ég gleymdi að segja ykkur frá hugleiðingu þegar ég var búinn með atvinnuleysisnámskeiðsverkamannaskúrinn á þriðjudaginn. Maður sagði bless við liðið þegar maður labbaði út en svo gerðist það (því ég labba mjööög hratt) að ég var kominn fyrir aftan konu sem var líka á námskeiðinu. Hún labbaði mjööög hægt og því þurfti ég að taka ákvörðun. Átti ég að hanga fyrir aftan hana alla leið að lestasöðinni eða átti ég að labba framhjá henni. Og ef ég myndi labba framhjá henni ætti ég þá að segja aftur hæ?? mér finnst það asnalegt og reyndar líka að labba framhjá og segja ekki hæ og reyndar líka að labba fyrir aftan hana like driving miss Daisy. Þannig ég valdi þann asnalega kost að labba framhjá henni án þess að segja annað hæ ..diss me if you like ...svo lenti ég aftur fyrir aftan aðra kellingu og ég hugsaði þá why stop here og strunsaði framhjá henni án þess að segja skít.
Maaan Im cold and I walk fast!
Ég hannaði þessa heimasíðu fyrir Skjól og hún er komin núna á netið. Ég fékk smá pointers frá Sigurrós. T.d. gat ég ekki búið til bannerinn því ég er ekki með Photoshop og það sem er enn fyndnara er að ég notaði ekki mús til að hanna síðuna heldur notaði ég bara snerti músina á fartölvunni (heitir það það ekki?) ..mús is for suckers. Þessi síða er ansi einföld, "simplicity is the key", vona að það eigi við núna líka.
Samfélagshugleiðing 4
Ég gleymdi að segja ykkur frá hugleiðingu þegar ég var búinn með atvinnuleysisnámskeiðsverkamannaskúrinn á þriðjudaginn. Maður sagði bless við liðið þegar maður labbaði út en svo gerðist það (því ég labba mjööög hratt) að ég var kominn fyrir aftan konu sem var líka á námskeiðinu. Hún labbaði mjööög hægt og því þurfti ég að taka ákvörðun. Átti ég að hanga fyrir aftan hana alla leið að lestasöðinni eða átti ég að labba framhjá henni. Og ef ég myndi labba framhjá henni ætti ég þá að segja aftur hæ?? mér finnst það asnalegt og reyndar líka að labba framhjá og segja ekki hæ og reyndar líka að labba fyrir aftan hana like driving miss Daisy. Þannig ég valdi þann asnalega kost að labba framhjá henni án þess að segja annað hæ ..diss me if you like ...svo lenti ég aftur fyrir aftan aðra kellingu og ég hugsaði þá why stop here og strunsaði framhjá henni án þess að segja skít.
Maaan Im cold and I walk fast!
miðvikudagur, mars 09, 2005
þriðjudagur, mars 08, 2005
Í gær og í dag fór ég á skyldunámskeið í ..uuu ekki spurja mig í hverju. T.d. fóru 15 mín. í dag í að Fröken Stress Police (www.fsp.com) sagði okkur að draga djúpt andann og að slaka á öllum líkamanum og ég veit ekki hvað og hvað ..langaði mest til að prumpa þegar þögnin var sem mest. Annars er fullt af furðulegu liði þarna og einnig annað gott fólk en þetta eru aðallga 35-55 ára kellingar ..það eru 23 kellingar og 3 karlar að mér meðtöldum þarna! Áður en ég mætti í fyrsta sinn í gær var ég einmitt að vonast til að kynjahlutfallið yrði svona, og mér varð að ósk minni ..ég bara gleymdi að biðja um aldur!
Guðlaug Nielsen lookalike er þarna ..gamli bókfærslukennarinn minn úr Versló
út úr reykt Christianíukelling er þarna sem gerir ekkert annað en að krota í stílabókina sína
og að lokum er ég orðinn besti vinur Yoko Ono the early years, fór meira að segja í rómantíska göngu með henni þegar allir áttu að kynnast ..eflaust sami stígur og hún og John Lennon löbbuðu saman um árið.
Ég keypti mér CD um daginn, ekki oft sem það gerist síðan maður byrjaði að downloada eins og mother Jonas. Keypti mér Some Cities með Doves. Eftir 3 spilanir er ég bara svona la la spenntur ..held hann komist ekkert nálægt Lost Souls ..sennilega er hann líkari The Last Broadcast í gæðum.
Guðlaug Nielsen lookalike er þarna ..gamli bókfærslukennarinn minn úr Versló
út úr reykt Christianíukelling er þarna sem gerir ekkert annað en að krota í stílabókina sína
og að lokum er ég orðinn besti vinur Yoko Ono the early years, fór meira að segja í rómantíska göngu með henni þegar allir áttu að kynnast ..eflaust sami stígur og hún og John Lennon löbbuðu saman um árið.
Ég keypti mér CD um daginn, ekki oft sem það gerist síðan maður byrjaði að downloada eins og mother Jonas. Keypti mér Some Cities með Doves. Eftir 3 spilanir er ég bara svona la la spenntur ..held hann komist ekkert nálægt Lost Souls ..sennilega er hann líkari The Last Broadcast í gæðum.
föstudagur, mars 04, 2005
Ég ætla að taka því rólega í kvöld hérna í Gaukshreiðrinu því á morgun er sjóræningjapartý á Hörhuskolleginu. Það er open house hérna í kvöld fyrir þá sem vilja glápa á Rocky II eða Manden med jernmasken með mér, allir velkomnir (já í alvöru)! En líka allt í læ ef þið mætið ekki því þá er bara meira nammi handa mér og ég get þá líka labbað um nakinn:)
fimmtudagur, mars 03, 2005
hef voða lítið að segja..
..vil samt mynna fólk á að það má gjarnan fá lánað allt stuffið mitt í rúmt ár ..við erum að tala um stórt sjónvarp, rúm og annað góðgæti ..sjáið nánar 24. feb færsluna.
Annars er þetta í fréttum..
mikill snjór hérna, hef aldrei séð annað eins í Danmörku. Ég er að spá í nafninu Emblem á hljómsveitina (ykkar komment takk). Ég verð bara mánuð lengur í íbúðinni og herbergið hans Hauks stendur bara autt, hefur einhver áhuga á að leigja það á 1000dkr á mánuði? Duran Duran, Devandra Banhart og Joanna Newsom að bætast við Hróarskelduböndin ..líkur að ég mæti í ár: 92% (þótt bandlistinn sé enn mjög fátæklegur). Það er ekkert mál að gera lasagne eða baka pizzur. Er að pæla í að fiffa aðeins uppá lúkkið á þessari síðu bráðlega. Er að fara byrja í einhverjum námskeiðum "komdu þér í vinnu strákur" eitthvað dæmi, tekur einn og hálfan mánuð.
Ég er svo sjaldan með myndir á þessari síðu að ég ákvað færa ykkur þessa mynd af þessari kind:
..vil samt mynna fólk á að það má gjarnan fá lánað allt stuffið mitt í rúmt ár ..við erum að tala um stórt sjónvarp, rúm og annað góðgæti ..sjáið nánar 24. feb færsluna.
Annars er þetta í fréttum..
mikill snjór hérna, hef aldrei séð annað eins í Danmörku. Ég er að spá í nafninu Emblem á hljómsveitina (ykkar komment takk). Ég verð bara mánuð lengur í íbúðinni og herbergið hans Hauks stendur bara autt, hefur einhver áhuga á að leigja það á 1000dkr á mánuði? Duran Duran, Devandra Banhart og Joanna Newsom að bætast við Hróarskelduböndin ..líkur að ég mæti í ár: 92% (þótt bandlistinn sé enn mjög fátæklegur). Það er ekkert mál að gera lasagne eða baka pizzur. Er að pæla í að fiffa aðeins uppá lúkkið á þessari síðu bráðlega. Er að fara byrja í einhverjum námskeiðum "komdu þér í vinnu strákur" eitthvað dæmi, tekur einn og hálfan mánuð.
Ég er svo sjaldan með myndir á þessari síðu að ég ákvað færa ykkur þessa mynd af þessari kind:
þriðjudagur, mars 01, 2005
og fyrst við erum að þessu á annað borð því ekki ekki að koma með topp 6 Morrissey lögin:
1. The more you ignore me the closer I get
2. Everyday is like sunday
3. Suedehead
4. Boxers
5. Interlude
6. Sunny
Morrissey er snillingur í textagerð og í tilsvörum. Þetta sagði hann í réttarsal:
lögfræðingur: Could I please finish my question?
Morrissey: It´s much too time consuming
lögfræðingur: It´s more time consuming if you don´t allow me to finish the question
Morrissey: I don´t agree
og við fréttamenn..
Have you ever met the girl of your dreams?
No, Ive rather met the girls of my nightmares
What or who is the greatest love of your life?
Next door´s cat.
1. The more you ignore me the closer I get
2. Everyday is like sunday
3. Suedehead
4. Boxers
5. Interlude
6. Sunny
Morrissey er snillingur í textagerð og í tilsvörum. Þetta sagði hann í réttarsal:
lögfræðingur: Could I please finish my question?
Morrissey: It´s much too time consuming
lögfræðingur: It´s more time consuming if you don´t allow me to finish the question
Morrissey: I don´t agree
og við fréttamenn..
Have you ever met the girl of your dreams?
No, Ive rather met the girls of my nightmares
What or who is the greatest love of your life?
Next door´s cat.