fimmtudagur, apríl 27, 2006
Ég er að skipta yfir í SKO ..sko mig hahahahahahahahahahahahhaahahahhahahahahahahahahahahahhah ..gamla símkortið er dottið út og ég fæ hitt innan 3ja daga ..þannig þið getið ekki hringt í mig ..ekkieinsogeinhverhringiímig:(..................................................................
miðvikudagur, apríl 26, 2006
Svanhvít var svo sniðug að hafa óvissuferð fyrir Rossobossolosso gengið nema hvað að fáir mættu og þá var ákveðið að hringja í Ragga Powernap því hann er hress gaur. "Já auðvitað kem ég" sagði kappi og því vorum við 5 í ferðinni (ég, Anders, Raggi, Svanhvít og Helga) og það er gott gigg ..5 fræknu voru 5 sem og Jackson Five. Svanhvít fór með okkur fyrst á Draugasetrið á Stokkseyri og það var mjög spes ...gott spes. Ég varð að fá mér white russian á barnum því hann var svo sérstakur, svo var líka sæt stelpa að vinna þar ..það selur alltaf ..og rössjaninn var bara mjög góður.
Það voru tveir starfsmenn sem unnu við það að hræða fólk. Það faldi sig á bak við tjöld og stukku svo út þegar fólk labbaði fram hjá ..ég er mikið að pæla í að sækja um þetta starf ..atvinnuhræðari ..úje. Og setning ferðarinnar "AAAAARRRRRGGGGHHHH!, það má ekki taka myndir" kom einmitt frá einum þessara starfsmanna.
Vonandi koma fleiri myndir fljótlega.
Svo fórum við í sumarbústað í Öndverðarnesi og þar var mikið grín og mikið gaman.
Allur sunnudagurinn fór í það að tuða yfir því hvað við nenntum ekki að vaska upp og að sniðugast væri að fara bara á mánudagsmorgninum ..ég hefði alveg verið til í það.
Vonandi gerum við þetta aftur og þá vonandi mæta fleiri úr Rossobossolosso genginu.
Það voru tveir starfsmenn sem unnu við það að hræða fólk. Það faldi sig á bak við tjöld og stukku svo út þegar fólk labbaði fram hjá ..ég er mikið að pæla í að sækja um þetta starf ..atvinnuhræðari ..úje. Og setning ferðarinnar "AAAAARRRRRGGGGHHHH!, það má ekki taka myndir" kom einmitt frá einum þessara starfsmanna.
Vonandi koma fleiri myndir fljótlega.
Svo fórum við í sumarbústað í Öndverðarnesi og þar var mikið grín og mikið gaman.
Allur sunnudagurinn fór í það að tuða yfir því hvað við nenntum ekki að vaska upp og að sniðugast væri að fara bara á mánudagsmorgninum ..ég hefði alveg verið til í það.
Vonandi gerum við þetta aftur og þá vonandi mæta fleiri úr Rossobossolosso genginu.
þriðjudagur, apríl 25, 2006
ho ho ho ..hef ekkert komist á netið ..set örugglega inn myndir frá óvissuferð sem ég fór síðasta laugardag.
mánudagur, apríl 17, 2006
Ég er kominn með meðleigjanda. Gaurinn heitir Anders og við kynntumst í lýðháskólanum í Ryslinge í haust. Hann verður hérna í nokkra mánuði ef hann nær að finna vinnu.
Partýið hjá mér síðasta föstudag lukkaðist mjög vel. Kl 9 þegar partýið átti að byrja þá var Raggi sá eini sem var mættur ..og fær hann hrós fyrir það ..örfáar hræður voru kl 10 en svo um 12 þá var allt að gerast og ég hef aldrei fengið svona marga heim til mín ..samt voru margir úti á landi og komust því ekki. Takk fyrir komuna og gott gigg ..stefnan er að halda annað partý í sumar og þá verður það partý aldarinnar. Ekki náðust margar myndir úr partýinu, en hér eru nokkrar þegar partýið var að fara í gang...
"uuu gott partý hjá þér gaui!" gæti Raggi verið að segja við mig (ég hef örugglega sagt "bíttuíþig")..
Þetta er Anders...
Glaðir gaurar...
Anna í "ég hef aldrei" leiknum ..kannski aldrei komið í jafn gott partý og þetta ..og þá drakk enginn :D
Þessar stálu myndavélinni eins og sést á myndinni eftir þessa...
Anders, Sunna Jeee, ?, Gunni frændi...
23% Íslendinga kynnast í eldhúspartýum...
Partýið hjá mér síðasta föstudag lukkaðist mjög vel. Kl 9 þegar partýið átti að byrja þá var Raggi sá eini sem var mættur ..og fær hann hrós fyrir það ..örfáar hræður voru kl 10 en svo um 12 þá var allt að gerast og ég hef aldrei fengið svona marga heim til mín ..samt voru margir úti á landi og komust því ekki. Takk fyrir komuna og gott gigg ..stefnan er að halda annað partý í sumar og þá verður það partý aldarinnar. Ekki náðust margar myndir úr partýinu, en hér eru nokkrar þegar partýið var að fara í gang...
"uuu gott partý hjá þér gaui!" gæti Raggi verið að segja við mig (ég hef örugglega sagt "bíttuíþig")..
Þetta er Anders...
Glaðir gaurar...
Anna í "ég hef aldrei" leiknum ..kannski aldrei komið í jafn gott partý og þetta ..og þá drakk enginn :D
Þessar stálu myndavélinni eins og sést á myndinni eftir þessa...
Anders, Sunna Jeee, ?, Gunni frændi...
23% Íslendinga kynnast í eldhúspartýum...
sunnudagur, apríl 09, 2006
Til hamingju með afmælið í gær Helga ..þetta var gott gigg. Ég hef ákveðið að halda partý næsta föstudag. Allir velkomnir...
Hér er smá sneak preview af þeim 100 lögum sem verða á playlistanum:
Y-Control - Yeah Yeah Yeahs
There´s no other way - Blur
Are you gonna be my girl - Jet
Dark of the matinee - Franz Ferdinand
Don´t you want me - Human League
Stuck in the middle with you - Stealers Wheel
Fuck the pain away - Peaches
Danger high voltage - Electric six
Disco 2000 - Pulp
This charming man - The Smiths
Our House - Madness
Love will tear us apart - Joy Division
Personal Jesus - Depeche Mode
Last Nite - The Strokes
Heart of glass - Blondie
og fullt fullt fleira ..stefnir í gott gigg!
Hér er smá sneak preview af þeim 100 lögum sem verða á playlistanum:
Y-Control - Yeah Yeah Yeahs
There´s no other way - Blur
Are you gonna be my girl - Jet
Dark of the matinee - Franz Ferdinand
Don´t you want me - Human League
Stuck in the middle with you - Stealers Wheel
Fuck the pain away - Peaches
Danger high voltage - Electric six
Disco 2000 - Pulp
This charming man - The Smiths
Our House - Madness
Love will tear us apart - Joy Division
Personal Jesus - Depeche Mode
Last Nite - The Strokes
Heart of glass - Blondie
og fullt fullt fleira ..stefnir í gott gigg!
föstudagur, apríl 07, 2006
dEUS í gær voru góðir. (gott review ik?)
Sá Matta 'Mad' Hauks í gær og hann var hress ..flottur frændi sem á framtíðina fyrir sér ..þ.e.a.s. ef ég næ að skipta mér af;) Það var frekar langt síðan ég var þarna síðast og þá í öðrum erindagjörðum ..ég labbaði framhjá krakka og mömmu hans og krakkinn sagði "er þetta pabbi?" mamman: "nei þetta er pabbi einhvers annars krakka" ojjjj vá hvað krakkinn var heimskur ..ojjjj hvað mamman var heimsk ...og ljót ..aumingja mamma hennar ..og pabbi ..og afi.
Ég er búinn að vera með svona kripplingsdekk í tvær vikur. Það er svona pínkuponsu varadekk sem maður má ekki keyra mikið á en ég hlusta ekkert á svoleiðis. Dekkið er með gulri rönd þannig það fer ekki framhjá neinum. Í gær sá ég gaur á bíl með alveg eins dekk. Ég hugsaði vá hvað hann er töff ..og þá hugsaði ég vá hvað ég er töff ..vá hvað við erum miklir töffarar!
Sá Matta 'Mad' Hauks í gær og hann var hress ..flottur frændi sem á framtíðina fyrir sér ..þ.e.a.s. ef ég næ að skipta mér af;) Það var frekar langt síðan ég var þarna síðast og þá í öðrum erindagjörðum ..ég labbaði framhjá krakka og mömmu hans og krakkinn sagði "er þetta pabbi?" mamman: "nei þetta er pabbi einhvers annars krakka" ojjjj vá hvað krakkinn var heimskur ..ojjjj hvað mamman var heimsk ...og ljót ..aumingja mamma hennar ..og pabbi ..og afi.
Ég er búinn að vera með svona kripplingsdekk í tvær vikur. Það er svona pínkuponsu varadekk sem maður má ekki keyra mikið á en ég hlusta ekkert á svoleiðis. Dekkið er með gulri rönd þannig það fer ekki framhjá neinum. Í gær sá ég gaur á bíl með alveg eins dekk. Ég hugsaði vá hvað hann er töff ..og þá hugsaði ég vá hvað ég er töff ..vá hvað við erum miklir töffarar!
miðvikudagur, apríl 05, 2006
Mathías Madsen Hauksson nýji frændi minn, sonur Hauks og Zhaveh kom loks í heiminn í gær 04.04.06. (flott dagsetning en mín á von á sér 06.06.06). Ég óska þeim til hamingju og mér líka því þetta er frændi minn og ég ætla að siða hann að gauja siðum eins mikið og ég get :D ..ég og Haukur ætlum að fagna á skippernum í kvöld.
Fólk fæðist, fólk deyr ..Kurt Cobain framdi sjálfsmorð í dag árið 1994.
Spurning að spila Nirvana lög honum til heiðurs ...og kannski Sugababes Matta litla til heiðurs ..nei það er meira Hauki til heiðurs ..hvað passar best við Matta 'Mad' Hauks? Born to be wild kannski??
mánudagur, apríl 03, 2006
ég var rétt í þessu að opna pínkuponsu páskaegg og málshátturinn var: Barnalán er betra en fé og ég las það sem Barnaklám er betra en fé
lesblinda eða siðblinda?
Svo er spurning ef við breytum merkingu orðsins fé líka hvort það sé ekki einmitt bara betra að horfa á barnaklám heldur en að ríða rollum?
jææja núna er ég kominn á hálan ís...
lesblinda eða siðblinda?
Svo er spurning ef við breytum merkingu orðsins fé líka hvort það sé ekki einmitt bara betra að horfa á barnaklám heldur en að ríða rollum?
jææja núna er ég kominn á hálan ís...
Fór á Rossobossolosso eða hvað það heitir með góðu fólki ..gaman að þessu ..verðum að gera þetta aftur.
Forðist myndina Slaves of New York ..ég keypti þessa mynd í Genbrug verslun í Kolding á sínum tíma og horfði loksins á hana síðasta laugardag og hún er vægast sagt slæm!
Raggi sendi mér nokkrar myndir úr grímuballinu ..hér getiði séð þegar Nick Cave breyttist í Homma og Nammi..
Og hér var ég algjörlega búinn á því ..kannski að þessi vampíra hafi sogið úr mér allan mátt?..
Forðist myndina Slaves of New York ..ég keypti þessa mynd í Genbrug verslun í Kolding á sínum tíma og horfði loksins á hana síðasta laugardag og hún er vægast sagt slæm!
Raggi sendi mér nokkrar myndir úr grímuballinu ..hér getiði séð þegar Nick Cave breyttist í Homma og Nammi..
Og hér var ég algjörlega búinn á því ..kannski að þessi vampíra hafi sogið úr mér allan mátt?..