mánudagur, apríl 17, 2006
Ég er kominn með meðleigjanda. Gaurinn heitir Anders og við kynntumst í lýðháskólanum í Ryslinge í haust. Hann verður hérna í nokkra mánuði ef hann nær að finna vinnu.
Partýið hjá mér síðasta föstudag lukkaðist mjög vel. Kl 9 þegar partýið átti að byrja þá var Raggi sá eini sem var mættur ..og fær hann hrós fyrir það ..örfáar hræður voru kl 10 en svo um 12 þá var allt að gerast og ég hef aldrei fengið svona marga heim til mín ..samt voru margir úti á landi og komust því ekki. Takk fyrir komuna og gott gigg ..stefnan er að halda annað partý í sumar og þá verður það partý aldarinnar. Ekki náðust margar myndir úr partýinu, en hér eru nokkrar þegar partýið var að fara í gang...
"uuu gott partý hjá þér gaui!" gæti Raggi verið að segja við mig (ég hef örugglega sagt "bíttuíþig")..
Þetta er Anders...
Glaðir gaurar...
Anna í "ég hef aldrei" leiknum ..kannski aldrei komið í jafn gott partý og þetta ..og þá drakk enginn :D
Þessar stálu myndavélinni eins og sést á myndinni eftir þessa...
Anders, Sunna Jeee, ?, Gunni frændi...
23% Íslendinga kynnast í eldhúspartýum...
Partýið hjá mér síðasta föstudag lukkaðist mjög vel. Kl 9 þegar partýið átti að byrja þá var Raggi sá eini sem var mættur ..og fær hann hrós fyrir það ..örfáar hræður voru kl 10 en svo um 12 þá var allt að gerast og ég hef aldrei fengið svona marga heim til mín ..samt voru margir úti á landi og komust því ekki. Takk fyrir komuna og gott gigg ..stefnan er að halda annað partý í sumar og þá verður það partý aldarinnar. Ekki náðust margar myndir úr partýinu, en hér eru nokkrar þegar partýið var að fara í gang...
"uuu gott partý hjá þér gaui!" gæti Raggi verið að segja við mig (ég hef örugglega sagt "bíttuíþig")..
Þetta er Anders...
Glaðir gaurar...
Anna í "ég hef aldrei" leiknum ..kannski aldrei komið í jafn gott partý og þetta ..og þá drakk enginn :D
Þessar stálu myndavélinni eins og sést á myndinni eftir þessa...
Anders, Sunna Jeee, ?, Gunni frændi...
23% Íslendinga kynnast í eldhúspartýum...