þriðjudagur, október 21, 2008
Iceland Airwaves
Var það glimrandi heppinn að vera með Pressu passa sem munar öllu á Airwaves. Allt of langar raðir fyrir aumingja hina. Sá nokkur bönd sem gengur og gerist ..nenni ekki að telja það upp. Hápunkturinn var Hjaltalín með hjartalagið sitt.
Barn
Litla barnið mitt er basilikuplanta sem ég reyni að halda lífinu í.
Sjónvarpsþættir
Lífið þessa dagana snýst um sjónvarpsþætti. Ný byrjaður að horfa á How I met your mother og þeir eru góðir.
Dexter, sem ég elska, er að valda mér örlitlum vonbrigðum. Tvær fyrstu seríurnar fá 10 en þessi fær ekki meira en 8 enn sem komið er.
Desperate Houswifes eru að missa flugið.
Heroes önnur sería var alltílæ, margir sem hættu að horfa þar en þetta var ekkert al slæmt ..þarf að farað horfa á þriðju fljótlega.
Dirty Sexy Money ..þeir eru nokkuð góðir ..8.5 í einkunn þar ...þættir sem virka alls ekki góðir til að byrja með en þetta er gúd shitt. Gott drama.
Svo horfi ég á einn og einn Seinfeld til að halda mér í formi.
Ekki langt síðan ég kláraði aftur allar seríurnar af Arested Development. Skildusjáingur fyrir alla.
30 Rock eru solid (as a rock) þættir og núna þarf ég að bíða eftir meira.
...ok ég á við alvarlegt sjónvarpsþáttaglápsvandamál að stríða.
Var það glimrandi heppinn að vera með Pressu passa sem munar öllu á Airwaves. Allt of langar raðir fyrir aumingja hina. Sá nokkur bönd sem gengur og gerist ..nenni ekki að telja það upp. Hápunkturinn var Hjaltalín með hjartalagið sitt.
Barn
Litla barnið mitt er basilikuplanta sem ég reyni að halda lífinu í.
Sjónvarpsþættir
Lífið þessa dagana snýst um sjónvarpsþætti. Ný byrjaður að horfa á How I met your mother og þeir eru góðir.
Dexter, sem ég elska, er að valda mér örlitlum vonbrigðum. Tvær fyrstu seríurnar fá 10 en þessi fær ekki meira en 8 enn sem komið er.
Desperate Houswifes eru að missa flugið.
Heroes önnur sería var alltílæ, margir sem hættu að horfa þar en þetta var ekkert al slæmt ..þarf að farað horfa á þriðju fljótlega.
Dirty Sexy Money ..þeir eru nokkuð góðir ..8.5 í einkunn þar ...þættir sem virka alls ekki góðir til að byrja með en þetta er gúd shitt. Gott drama.
Svo horfi ég á einn og einn Seinfeld til að halda mér í formi.
Ekki langt síðan ég kláraði aftur allar seríurnar af Arested Development. Skildusjáingur fyrir alla.
30 Rock eru solid (as a rock) þættir og núna þarf ég að bíða eftir meira.
...ok ég á við alvarlegt sjónvarpsþáttaglápsvandamál að stríða.
föstudagur, október 10, 2008
mikið auglýsingaþema hjá mér og ég er ekki hættur...
Players auglýsir í útvarpi og endaði auglýsingin svona: "konur þessa lands fá frítt inn".
Players eru greinilega rasistar því þeir leyfa ekki konum af öðru þjóðerni að koma inn á staðinn (eða þær þurfa amk að borga). Ég vil að konur landsins sniðgangi staðinn! Ég hef eflt til mótmæla fyrir utan staðinn kl 16:30, eða rétt eftir blaðamannafundinn í dag.
Hvað er annars að gerast ..afhverju blaðamannafundur? var ekki líka fundur í gær? er einhver til í að koma mér inn í hvað er að gerast? er þetta kannski landsfundur blaðamanna? eða höfum við fundið geirfugl á lífi? eða eru Geirfuglarnir að farað halda tónleika?
Players auglýsir í útvarpi og endaði auglýsingin svona: "konur þessa lands fá frítt inn".
Players eru greinilega rasistar því þeir leyfa ekki konum af öðru þjóðerni að koma inn á staðinn (eða þær þurfa amk að borga). Ég vil að konur landsins sniðgangi staðinn! Ég hef eflt til mótmæla fyrir utan staðinn kl 16:30, eða rétt eftir blaðamannafundinn í dag.
Hvað er annars að gerast ..afhverju blaðamannafundur? var ekki líka fundur í gær? er einhver til í að koma mér inn í hvað er að gerast? er þetta kannski landsfundur blaðamanna? eða höfum við fundið geirfugl á lífi? eða eru Geirfuglarnir að farað halda tónleika?
miðvikudagur, október 08, 2008
og önnur auglýsing:
"hugsaðu stórt, hugsaðu Víkingalottó"
...svona eins og bankarnir gerðu segi ég þá.
"hugsaðu stórt, hugsaðu Víkingalottó"
...svona eins og bankarnir gerðu segi ég þá.
mánudagur, október 06, 2008
jæja nú er Geir að farað tala ...eeeen auðvitað eru tæknileg mistök eitthvað að hindra að hann komi í loftið ..svoldið ironic ..don´t you think
..en það sem merkilegt er er ein auglýsingin sem var áður en hann fór í loftið. Hún var frá Borgarleikhúsinu eða Þjóðleikhúsinu ..skiptir ekki máli ..en þeir sögðu að "núna er rétti tíminn til að gleyma sér í leikhúsinu"
..var bara að spá í ef Vínbúðin kæmi með sambærilega auglýsingu.
..en það sem merkilegt er er ein auglýsingin sem var áður en hann fór í loftið. Hún var frá Borgarleikhúsinu eða Þjóðleikhúsinu ..skiptir ekki máli ..en þeir sögðu að "núna er rétti tíminn til að gleyma sér í leikhúsinu"
..var bara að spá í ef Vínbúðin kæmi með sambærilega auglýsingu.
laugardagur, október 04, 2008
ó gleymdi að segja ykkur. Ég bauð Björk upp á skot á Kaffi Cultura um daginn ..og svo kyssti ég hana á kinnina. Kannski maður bjóði henni í bíó næst ..eða bara kúra heima yfir vídjó ..hef heyrt að Dancer in the dark sé ágæt ..kannski maður leigi hana með henni.
fimmtudagur, október 02, 2008
well good throads ..throats? ..thoughts? ..though? ..tough? ...taught? ...thong? ..young? neil young? paul newmans eyes?
er hættur með búðina en hún er enn á netinu. Líka rugl að panta inn vörur frá útlöndum eins og ástandið er. Þegar staðan er svona þá er best að vera í útflutning. Útflutningur á fiski er frábært því fiskurinn er íslenskur. Það eina sem er mínus í þeirri jöfnu er olíuverðið. Fyrir mig væri gott mál að flytja út boli með prenti en þar er mínusinn að ég þarf að panta fyrst boli frá útlöndum sem er dýrt. Þess vegna þarf maður að finna eitthvað sem er alíslenskt og flytja út. Ég hef ætlað mér selja Icelandic Healing Stone í fallegri öskju og núna er rétti tíminn fyrir það. Líka spurning um að senda íslensku hagamúsina tíl Kína ..gæti verið eins og mandarínur í þeirra augum. Svo eru örugglega hár verðmiði á ljóshærðum börnum með blá augu ..who am I to judge.
Pointið er að við getum alveg fundið eitthvað íslenskt og selt það erlendis t.d. í gegnum netið með litlum tilkostnaði. Ég er amk farinn að selja tennurnar hans afa á Ebay....
er hættur með búðina en hún er enn á netinu. Líka rugl að panta inn vörur frá útlöndum eins og ástandið er. Þegar staðan er svona þá er best að vera í útflutning. Útflutningur á fiski er frábært því fiskurinn er íslenskur. Það eina sem er mínus í þeirri jöfnu er olíuverðið. Fyrir mig væri gott mál að flytja út boli með prenti en þar er mínusinn að ég þarf að panta fyrst boli frá útlöndum sem er dýrt. Þess vegna þarf maður að finna eitthvað sem er alíslenskt og flytja út. Ég hef ætlað mér selja Icelandic Healing Stone í fallegri öskju og núna er rétti tíminn fyrir það. Líka spurning um að senda íslensku hagamúsina tíl Kína ..gæti verið eins og mandarínur í þeirra augum. Svo eru örugglega hár verðmiði á ljóshærðum börnum með blá augu ..who am I to judge.
Pointið er að við getum alveg fundið eitthvað íslenskt og selt það erlendis t.d. í gegnum netið með litlum tilkostnaði. Ég er amk farinn að selja tennurnar hans afa á Ebay....