<$BlogRSDURL$>

fimmtudagur, mars 24, 2011

Bestu plötur 2010

Er ekki viðeigandi í lok mars 2011 að koma með árslista yfir bestu plötur 2010? Ok gott að þú sért sammála. Fullt af fínum plötum en engin sem skar sig úr. Ég gat ómögulega valið eina plötu sem bestu plötu ársins og í raun eru allar plöturnar (26 plötur) mjög nálægt toppnum ...they are all winners! Annars eru ekki mikil vísindi á bak við þetta val, bara það sem ég fílaði mest:

Í engri ákveðinni röð innan hvers flokks...

1-4 sæti
Surfer Blood – Astro Coast
The Black Keys - Brothers
Charlotte Gainsburg – IRM
Mimicking Birds – Mimicking Birds

5-9 sæti
Wild Nothing - Gemini
The Walkmen - Lisbon
Deerhunter – Halcyon Digest
Sleigh Bells - Treats
Dom – Sun Bronzed Greek Gods

10-14 sæti
Girls – Broken Dreams Club
Dum Dum Girls – I Will Be
Tame Impala - Innerspeaker
Ariel Pink´s Haunted Graffiti – Before Today
Joanna Newsom – Have One on Me

15-26 sæti
Twin Shadow – Forget
Radio Dept. - Clinging to a Scheme
James Blake – Klavierwerke/CMYK/The Bells Sketch
Angus and Julia Stone – A Book Like This
Broken Social Scene – Forgiveness Rock Record
Woods – At Echo Lake
Glasser – Ring
Ólöf Arnalds – Innundir skinni
Beach House – Teen Dream
Best Coast – Crazy for You
Caribou - Swim
How To Dress Well – Love Remains

Svo held ég að ég verði að velja Good Intentions Paving Company með Joanna Newsom sem besta lagið árið 2010.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?