laugardagur, október 23, 2010
ég er hérna í partýfíling og set því eitt af mínum uppáhalds þessa dagana: Messer Chups ..rússneskt zombie surf tónlist ..nema hvað að fyrir forvitnis sakir tékka ég á hvaða bönd eru að spila í Berlin og well well, oh no oh my ..haldiði ekki að þau (Messer Chups, ekki Oh No, Oh My) eru að freakin spila þar í kvöld!!
já svo auðvitað voru Yo La Tengo með fría tónleika í New York daginn eftir að ég fór þaðan!!
I want justice! (ekki hljómsveitina ...eða jú það væri reyndar ekkert svo slæmt)
já svo auðvitað voru Yo La Tengo með fría tónleika í New York daginn eftir að ég fór þaðan!!
I want justice! (ekki hljómsveitina ...eða jú það væri reyndar ekkert svo slæmt)