<$BlogRSDURL$>

sunnudagur, maí 30, 2010

Næst síðasta kvöldið mitt í Berlín fór ég á tónleika með Double Dagger frá Boltimore. Sérstakt band ..aðeins bassi, trommur og söngur ..hávaðarokk eitthvað ..en ágætis tónleikar. Labbaði mikið um Berlín síðustu dagana. Það eru ágætis líkur á að ég sé að farað flytja þangað í október.

Er núna kominn til Íslands og mikil vinna framundan út af nýju búðinni í kjallaranum á Hemma og Valda sem ég opnaði með Lindu og Elínu.

Ég ætla að giska á að evran eigi eftir að falla mikið á morgun. (ok þessi setning kom svoldið from hell)

This page is powered by Blogger. Isn't yours?