<$BlogRSDURL$>

þriðjudagur, maí 25, 2010

Fór á Broken Social Scene í gær. Ég þurfti að kaupa annan miða því miðasalan var lokuð í gær út af frídegi. Mjög fúlt en sem betur fer var ekki uppselt. Tónleikarnir voru góðir en ekki frábærir. Staðurinn var ekki svo næs. Rugl heitt þarna inni og samt stóð ég í tröppum aftast þar sem loftið var bærilegra og ég sá bandið vel þaðan. Ég vorkenndi þeim sem voru á gólfinu, það hefði liðið yfir mig þar. Þeir spiluðu fullt af gömlu góðu stöffi en þeir spiluðu ekki lengi ..alveg undir 2 tímum ..oft spila þeir alveg í 3 tíma. Upphitunarbandið var ekkert spes ...ungt þýskt band.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?