þriðjudagur, janúar 19, 2010
voða er ég duglegur að blogga eitthvað...
Ég er húkt á Twin Peaks. Sá bara nokkra þætti þegar þeir voru sýndir á Stöð 2 því ég varð alltaf að fara til vinar míns og horfa á þættina hjá honum. Mér finnst þetta bara mjög skemmtilegt stöff en núna er ég í annari seríu og þetta er orðið svoldið super natural allt saman. Gaurinn sem leikur FBI gaurinn í Twin Peaks (og fer á kostum) er gaurinn sem leikur líka í Desperate Housewifes. Fyndið að sjá hann svona ungan í þættinum.
Anchor Steam Beer: Frá sömu bruggverksmiðju og hinn San Fran bjórinn. Kannski bara sami bjórinn. Dökkur, frekar bragðmikill, alveg fínasti matarbjór en ekkert meistarastykki svo sem. Einkunn: 70%
Fleiri 2010 spár:
ég spila golf í útlandinu 19. október.
mjög fræg hljómsveit spilar á Íslandi í nóvember
Jólin verða í desember
Ég er húkt á Twin Peaks. Sá bara nokkra þætti þegar þeir voru sýndir á Stöð 2 því ég varð alltaf að fara til vinar míns og horfa á þættina hjá honum. Mér finnst þetta bara mjög skemmtilegt stöff en núna er ég í annari seríu og þetta er orðið svoldið super natural allt saman. Gaurinn sem leikur FBI gaurinn í Twin Peaks (og fer á kostum) er gaurinn sem leikur líka í Desperate Housewifes. Fyndið að sjá hann svona ungan í þættinum.
Anchor Steam Beer: Frá sömu bruggverksmiðju og hinn San Fran bjórinn. Kannski bara sami bjórinn. Dökkur, frekar bragðmikill, alveg fínasti matarbjór en ekkert meistarastykki svo sem. Einkunn: 70%
Fleiri 2010 spár:
ég spila golf í útlandinu 19. október.
mjög fræg hljómsveit spilar á Íslandi í nóvember
Jólin verða í desember