mánudagur, janúar 18, 2010
Lokahóf pókerseasons 7 var haldið hjá Hauki B. síðastliðinn laugardag. Haukur B. vann það kvöld en Svenni vann tímabilið og Gunni, eins og svo oft áður, í öðru sæti. Leiðinlegt fyrir Gunna að ná í besta falli öðru sæti á seasoni 8 því ég er einmitt að farað vinna það season fyrir þá sem vissu það ekki. Ég datt út í all in með tvo kónga á móti tveimur drottningum ..og drottning kom í borð ..what can you do.
London Pride bjórinn var ekki alveg gera sig. Svoldið eins og brennt brauð með smá season all á. Hljómar hræðilega en hann var þó betri en þessi lýsing gefur til kynna. Mjög falleg flaska þó. Einkunn: 57%
London Pride bjórinn var ekki alveg gera sig. Svoldið eins og brennt brauð með smá season all á. Hljómar hræðilega en hann var þó betri en þessi lýsing gefur til kynna. Mjög falleg flaska þó. Einkunn: 57%