föstudagur, janúar 15, 2010
Ég er byrjaður að drekka eitthvað af þessum 30 mismunandi tegundum af bjór sem ég fékk í afmælisgjöf frá nokkrum góðum mönnum. Ætlað reynað skrásetja þetta hér eftir fremsta megni en ég hef ekki fræðiheitin á reiðum höndum þannig lýsingin verður svoldið barnaleg eða amk þannig að ég skilji hana ..já sem sagt barnaleg. Ætlað gefa í prósentum 0-100%
Liberty Ale: kemur frá San Francisco. Mjög dökkur bjór. Eiginlega of dökkur þannig maður er búinn að fá nóg þegar maður er hálfnaður. Einkunn: 50%
Förya Bjór: Mjög góður þessi. Ég fíla greinilega bjóra sem eru mitt á milli að vera ljósir og dökkir ...Norðmenn (amk barir í Tromsö) bjóða upp á "blandning" þar sem þeir blanda saman dökkum og ljósum bjór og það er líka very nice. Ég kynntist þessum bjór fyrst í Norrænu síðasta haust og ætlaði að hamstra bjórinn en ég vildi frekar spara ...heimskulegt það. Einkunn: 90%
Moosehead: Ljós kanadískur bjór. Minnir örlítið á Corona og er því tilvalinn ískaldur á heitum sumardegi. Ekki mikið bragð en er léttur og það getur verið plús við ákveðnar aðstæður. Einkunn: 70%
Liberty Ale: kemur frá San Francisco. Mjög dökkur bjór. Eiginlega of dökkur þannig maður er búinn að fá nóg þegar maður er hálfnaður. Einkunn: 50%
Förya Bjór: Mjög góður þessi. Ég fíla greinilega bjóra sem eru mitt á milli að vera ljósir og dökkir ...Norðmenn (amk barir í Tromsö) bjóða upp á "blandning" þar sem þeir blanda saman dökkum og ljósum bjór og það er líka very nice. Ég kynntist þessum bjór fyrst í Norrænu síðasta haust og ætlaði að hamstra bjórinn en ég vildi frekar spara ...heimskulegt það. Einkunn: 90%
Moosehead: Ljós kanadískur bjór. Minnir örlítið á Corona og er því tilvalinn ískaldur á heitum sumardegi. Ekki mikið bragð en er léttur og það getur verið plús við ákveðnar aðstæður. Einkunn: 70%