laugardagur, desember 26, 2009
Gleðileg Jól!
Var með bás á jólamarkaði á Laugaveginum ..gekk nokkuð vel. Núna er jólageðveikin loks á enda. Jólamaturinn var góður. Þær fáu jólagjafir sem ég gaf voru lélegar ..var illa undirbúinn ..náði ekki að gefa öllum gjafir ..áramótaheit:
*hreyfa mig meira
*sjá Pavement
*gefa betri jólagjafir
Síðasta djamm fyrir gamalsaldurinn. Ég ætlað gera eitthvað kreisí ..eitthvað sem tuttuguogeitthvaðgaurar gera gjarnan ..hvað sem það er.
Einnig síðasti séns að:
*bora í nefið og klína því á næsta mann
*rúnta niður Laugaveginn með allt í botni með opnar rúður (reyndar næst hægt þegar ég verð sextugur og keyri um í chevrolet eða catillic og þá með Johnny Cash í botni)
* reyna við 19 ára stelpur
* horfa á teiknimyndir
* kunna ekki að binda bindi
* að hlusta á Nirvana
* borða kókópuffs
..og eitthvað meira
Var með bás á jólamarkaði á Laugaveginum ..gekk nokkuð vel. Núna er jólageðveikin loks á enda. Jólamaturinn var góður. Þær fáu jólagjafir sem ég gaf voru lélegar ..var illa undirbúinn ..náði ekki að gefa öllum gjafir ..áramótaheit:
*hreyfa mig meira
*sjá Pavement
*gefa betri jólagjafir
Síðasta djamm fyrir gamalsaldurinn. Ég ætlað gera eitthvað kreisí ..eitthvað sem tuttuguogeitthvaðgaurar gera gjarnan ..hvað sem það er.
Einnig síðasti séns að:
*bora í nefið og klína því á næsta mann
*rúnta niður Laugaveginn með allt í botni með opnar rúður (reyndar næst hægt þegar ég verð sextugur og keyri um í chevrolet eða catillic og þá með Johnny Cash í botni)
* reyna við 19 ára stelpur
* horfa á teiknimyndir
* kunna ekki að binda bindi
* að hlusta á Nirvana
* borða kókópuffs
..og eitthvað meira