þriðjudagur, desember 08, 2009
ég er búinn að dreyma svo illa undanfarnar nætur að ég þori eiginlega ekki að farað sofa. Á undanförnu ári eða jafnvel lengur dreymir mig c.a. 80% drauma sem eru mjög óþægilegir og ég vakna oft þreyttur og leiður yfir því sem ég hef dreymt en er þó feginn að fatta að þetta var bara draumur. Mér finnst raunveruleikinn í alvöru talað mjög léttur miðað við draumana mína og auðveldara að díla við hann. Ég dreymi yfirleitt á hverri nóttu eða ég man yfirleitt eftir draumnum þegar ég vakna.
Jæja nóg um það ..tími kominn að farað sofa ..dreymi ykkur vel kæru vinir!
Jæja nóg um það ..tími kominn að farað sofa ..dreymi ykkur vel kæru vinir!