föstudagur, júlí 24, 2009
fyrir ykkur sem hafa ekki áhuga á golfi hættið að lesa...
Íslandsmótið í golfi er í fullum gangi núna í Grafarholtinu ..væri alveg til í að vera í því þótt ég myndi verma þriðja síðasta sætið ..amk 2 sem hafa nú þegar fengið frávísun. Hef verið að fylgjast með skorinu og það er með ólíkindum hvað kylfingarnir eru að skora skelfilega á seinni 9. holunum. Hef séð 11 högg á 15. holu, 9 á 14 o.s.fr. Hér eru dæmi um fyrri 9 holurnar og svo seinni níu hjá nokkrum spilurum:
31-41 (ok 31!! ..41 var alls ekki versta skorið)
32-41
34-43
33-47
36-45
34-47
36-46
36-48
ég hefði getað haldið endalaust áfram
statistics ..gotta love them!
Íslandsmótið í golfi er í fullum gangi núna í Grafarholtinu ..væri alveg til í að vera í því þótt ég myndi verma þriðja síðasta sætið ..amk 2 sem hafa nú þegar fengið frávísun. Hef verið að fylgjast með skorinu og það er með ólíkindum hvað kylfingarnir eru að skora skelfilega á seinni 9. holunum. Hef séð 11 högg á 15. holu, 9 á 14 o.s.fr. Hér eru dæmi um fyrri 9 holurnar og svo seinni níu hjá nokkrum spilurum:
31-41 (ok 31!! ..41 var alls ekki versta skorið)
32-41
34-43
33-47
36-45
34-47
36-46
36-48
ég hefði getað haldið endalaust áfram
statistics ..gotta love them!