föstudagur, júlí 24, 2009
fyrir ykkur sem hafa ekki áhuga á golfi hættið að lesa...
Íslandsmótið í golfi er í fullum gangi núna í Grafarholtinu ..væri alveg til í að vera í því þótt ég myndi verma þriðja síðasta sætið ..amk 2 sem hafa nú þegar fengið frávísun. Hef verið að fylgjast með skorinu og það er með ólíkindum hvað kylfingarnir eru að skora skelfilega á seinni 9. holunum. Hef séð 11 högg á 15. holu, 9 á 14 o.s.fr. Hér eru dæmi um fyrri 9 holurnar og svo seinni níu hjá nokkrum spilurum:
31-41 (ok 31!! ..41 var alls ekki versta skorið)
32-41
34-43
33-47
36-45
34-47
36-46
36-48
ég hefði getað haldið endalaust áfram
statistics ..gotta love them!
Íslandsmótið í golfi er í fullum gangi núna í Grafarholtinu ..væri alveg til í að vera í því þótt ég myndi verma þriðja síðasta sætið ..amk 2 sem hafa nú þegar fengið frávísun. Hef verið að fylgjast með skorinu og það er með ólíkindum hvað kylfingarnir eru að skora skelfilega á seinni 9. holunum. Hef séð 11 högg á 15. holu, 9 á 14 o.s.fr. Hér eru dæmi um fyrri 9 holurnar og svo seinni níu hjá nokkrum spilurum:
31-41 (ok 31!! ..41 var alls ekki versta skorið)
32-41
34-43
33-47
36-45
34-47
36-46
36-48
ég hefði getað haldið endalaust áfram
statistics ..gotta love them!
sunnudagur, júlí 19, 2009
Ég er þunglyndur yfir því að Tom Watson hafi ekki náð að vinna British Open í dag. Finnst það eins og bíómynd þar sem vondi kallinn hefur betur.
Komið plan fyrir haustið: Norræna 16. sept. ..tek bílinn með. Keyri um Svíþjóð til 1. okt. Verð í köben í 2-3 vikur og svo í Tilburg í Hollandi út nóvember og kem þá til Íslands. Skulum sjá hvort ég nái að halda mér við þetta plan.
Komið plan fyrir haustið: Norræna 16. sept. ..tek bílinn með. Keyri um Svíþjóð til 1. okt. Verð í köben í 2-3 vikur og svo í Tilburg í Hollandi út nóvember og kem þá til Íslands. Skulum sjá hvort ég nái að halda mér við þetta plan.
fimmtudagur, júlí 09, 2009
Keypti mér rauðan VW Vento ´97 í gær á 140þús. Hef ekki átt bíl síðan 2001 eða 2.
Fór í frábæra sumarbústaðarferð um síðustu helgi með Svenna, Hauki bró, Haffa, Einari og Gunna ..spiluðum golf, póker, kubb, fórum í pottinn, grilluðum og einhvern annan usla. Vorum 6 saman í holli á laugardeginum. Fórum á hinn völlinn á Flúðum, nokkuð skemmtilegur, stuttur en erfiður, fékk eitt eagle á einni af stuttu par 4 holunum en fyrir utan það þá var þetta frekar klént. Mjög scary að ég er gjörsamlega búinn að missa chippin niður og var bara mjög hræddur í hvert skipti sem ég chippaði.
Fór í frábæra sumarbústaðarferð um síðustu helgi með Svenna, Hauki bró, Haffa, Einari og Gunna ..spiluðum golf, póker, kubb, fórum í pottinn, grilluðum og einhvern annan usla. Vorum 6 saman í holli á laugardeginum. Fórum á hinn völlinn á Flúðum, nokkuð skemmtilegur, stuttur en erfiður, fékk eitt eagle á einni af stuttu par 4 holunum en fyrir utan það þá var þetta frekar klént. Mjög scary að ég er gjörsamlega búinn að missa chippin niður og var bara mjög hræddur í hvert skipti sem ég chippaði.
föstudagur, júlí 03, 2009
miðvikudagur, júlí 01, 2009
M. Ward og Whitest Boy Alive að spila á sama tíma á Hróa á sunnudeginum ..eeeeins gott að ég sé ekki að fara á Hróa! Ég er enn með bandið frá því í fyrra. Spurning að klippa það af um leið og fyrsta bandið spilar á hátíðinni.
Mig vantar ódýran bíl, hafið mig í huga ef þið rekist á eitthvað.
Vantar líka ódýran mat.
Mig vantar ódýran bíl, hafið mig í huga ef þið rekist á eitthvað.
Vantar líka ódýran mat.