<$BlogRSDURL$>

sunnudagur, júní 21, 2009

er að farað eignast nýja frænku í þessum töluðu orðum:)

Lengsti dagur ársins ..fer uppá Esjuna í kvöld jafnvel þótt verði líklegast rigning.

Hef verið að fá lög á heilann undan farið og spilað þau þangað til eyrun fóru að blæða. Fyrir 2 vikum var það Superstar með Sonic Youth (Carpenders coverið (heyrði reyndar að þau hafi coverað það líka)) og núna er það lagið Daniel með Bat for Lashes ..hljómar eins og 80´s og epískt og með þessum texta þá er þetta mjög dramatískt. Myndbandið er líka flott og söngkonan flottari en flott!

Hef líka svoldið að verað spila gamalt lag sem heitir Street Boy með Rodriguez

getið youtubað þetta allt saman.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?