sunnudagur, apríl 05, 2009
Uppgvötaði um daginn eitt fallegasta lag sem ég hef heyrt á árinu ..eða segjum á þessari öld jafnvel. Performerinn er Bill Callahan sem er einnig þekktur sem (smog). Hann coverar lag eftir Kath Bloom sem var þjóðlagasöngkona snemma á níunda áratugnum. Þetta lag er að finna á Kath Bloom tribute plötu sem kemur út á næstunni. Frægir dúddar eins og Devendra Banhart, Mark Kozelek og the Dodos covera lög á plötunni.
Lagið er einfalt, hugljúft og fallegt og þá sérstaklega textinn sem fær jafnvel krókudíla til að gráta kanínutárum (ok þetta er svakaleg líking).
Hér er lagið ef þið eruð forvitin: The Breeze/My Baby Cries
Lagið er einfalt, hugljúft og fallegt og þá sérstaklega textinn sem fær jafnvel krókudíla til að gráta kanínutárum (ok þetta er svakaleg líking).
Hér er lagið ef þið eruð forvitin: The Breeze/My Baby Cries