föstudagur, mars 06, 2009
Kominn með fullt af nýrri og djúsí tónlist. Nýja Yeah Yeah Yeah´s platan It´s Blitz! og M. Ward, Hercules and Love Affair, Morrissey, Animal Collective, J J Cale, Andrew Bird og svo fleiri minni spámenn.
Hef bara hlustað lítillega á Andrew Bird og við fyrstu hlustun er hún ekki eins góð og platan á undan þessari. Var að klára að hlusta á Yeah Yeah Yeah´s og við fyrstu hlustun virkar hún betri en önnur platan en verri en fyrsta. Mjög dansvæn í takt við það sem er að gerast í electródans geiranum í dag en með ballöðum inn á milli.
Dragon Queen hljómar eins og franskt diskó lag.
Dull Life gæti orðið single
Sceletons og Little Shadows eru löng og leiðinleg ..byrja eins og þau gætu orðið epísk en svo eru þau bara eins út í gegn.
Zero er hresst og radiolegt lagt ..enda fyrsti singulinn.
Hysteric svoldið euro dans
...ágætis plata sem á eftir að venjast eflaust vel en það vantar alveg Y-Control og Maps lega slagara ..enda erfitt að toppa slíka snilld.
Hlakka til að hlusta á vin minn M. Ward
Hef bara hlustað lítillega á Andrew Bird og við fyrstu hlustun er hún ekki eins góð og platan á undan þessari. Var að klára að hlusta á Yeah Yeah Yeah´s og við fyrstu hlustun virkar hún betri en önnur platan en verri en fyrsta. Mjög dansvæn í takt við það sem er að gerast í electródans geiranum í dag en með ballöðum inn á milli.
Dragon Queen hljómar eins og franskt diskó lag.
Dull Life gæti orðið single
Sceletons og Little Shadows eru löng og leiðinleg ..byrja eins og þau gætu orðið epísk en svo eru þau bara eins út í gegn.
Zero er hresst og radiolegt lagt ..enda fyrsti singulinn.
Hysteric svoldið euro dans
...ágætis plata sem á eftir að venjast eflaust vel en það vantar alveg Y-Control og Maps lega slagara ..enda erfitt að toppa slíka snilld.
Hlakka til að hlusta á vin minn M. Ward