miðvikudagur, mars 04, 2009
Breytt plan. Ég ætlaði mér að flytja til Berlínar 6. mars en svo kom babb í bátinn (hvað er babb anyway?). Ég fer 16. mars en verð aðeins í viku. Ég fer svo 24. apríl til Köben og þaðan til Berlínar for good ..eða óákveðinn tíma ..eða þangað til ég á enga peninga ..eða þangað til ég fæ leið á borginni eða eitthvað annað sem mér dettur ekki í hug.
En þá að mikilvægari máli. Bíógagnrýnin. Man ekki alveg hvað ég er búinn að sjá en amk þetta:
The million dollar baby: 9,5 ..var að sjá þessa mynd fyrst núna. Clint Eastwood er snillingur. Mér fannst hann asnalegur þegar ég var lítill.
How to lose friends and alienate people (titill gæti verið öðruvísi, nennteggi að gúgla). - 6,9 Heilalaus en á jákvæðan hátt
En þá að mikilvægari máli. Bíógagnrýnin. Man ekki alveg hvað ég er búinn að sjá en amk þetta:
The million dollar baby: 9,5 ..var að sjá þessa mynd fyrst núna. Clint Eastwood er snillingur. Mér fannst hann asnalegur þegar ég var lítill.
How to lose friends and alienate people (titill gæti verið öðruvísi, nennteggi að gúgla). - 6,9 Heilalaus en á jákvæðan hátt