þriðjudagur, febrúar 03, 2009
Ég varð íslandsmeistari í borðfótbolta um daginn í fyrsta sinn í mjög langan tíma þegar ég náði að vinna Tomma fyrir nokkrum dögum síðan. Kriz og Palli skoruðu svo á mig og ég náði að halda titlinum þangað til síðasta laugardag að Haukur náði honum af mér ..svo náði ég honum aftur og svo hann aftur korteri síðar ..it goes around like a bimbo on a moonless night.
Svo er hitt íslandsmótið í gangi (já þetta er jafn flókið og heimsmeistaramótin í hnefaleikum) ..þar er Svenni að vinna þetta en það er hörð barátta um annað sætið á milli mín og Hawk (ekki Tony Hawk).
Fleiri bíómyndir sem ég hef séð...
Black snake moan - 7,4
Slumdog Millionare - 9,0
Rocknrolla - 7,2
Vicky Cristina Barcelona - 8,4
og svo voru fleiri en ég man ekki
Svo er hitt íslandsmótið í gangi (já þetta er jafn flókið og heimsmeistaramótin í hnefaleikum) ..þar er Svenni að vinna þetta en það er hörð barátta um annað sætið á milli mín og Hawk (ekki Tony Hawk).
Fleiri bíómyndir sem ég hef séð...
Black snake moan - 7,4
Slumdog Millionare - 9,0
Rocknrolla - 7,2
Vicky Cristina Barcelona - 8,4
og svo voru fleiri en ég man ekki