föstudagur, júní 13, 2008
Regla nr 1. Aldrei að vera í bleikum buxum
Regla nr 2. Aldrei að vera í bleikum buxum og komin yfir þrítugt.
Regla nr 3. Aldrei að vera í bleikum buxum, komin yfir þrítugt og vera í rauðri peysu við.
Regla nr 4. Aldrei að vera í bleikum buxum, komin yfir þrítugt, vera í rauðri peysu við og sjást þannig á almannafæri.
Ég sá reglu nr 4 brotna í dag.
Regla nr 2. Aldrei að vera í bleikum buxum og komin yfir þrítugt.
Regla nr 3. Aldrei að vera í bleikum buxum, komin yfir þrítugt og vera í rauðri peysu við.
Regla nr 4. Aldrei að vera í bleikum buxum, komin yfir þrítugt, vera í rauðri peysu við og sjást þannig á almannafæri.
Ég sá reglu nr 4 brotna í dag.