fimmtudagur, júní 19, 2008
Nú styttist í Roskilde Festival. Line-upið leit illa út á tímabili en ég er bara nokkuð sáttur núna. Ekki mikið um toppa en hellingur af böndum sem maður á eftir að skemmta sér vel á. Hér kemur topp 30 listi yfir bönd sem mig langar að sjá. Maður á aldrei eftir að komast yfir þetta allt en hey ..hey hey hey ..hó hó hó ..það styttist í jólin..
1. Neil Young
2. Radiohead
3. MGMT
4. Band of Horses
5. My Bloody Valentine
6. Goldfrapp
7. Bonnie ´Prince´ Billy
8. Solomon Burke
9. The Raveonettes
10. Sharon Jones & The Dap-Kings
11. Grinderman
12. José González
13. Teitur
14. Slayer
15. The Notwist
16. Mogwai
17. Kings of Leon
18. Digitalism
19. Efterklang
20. The Streets
21. Chemical Brothers
22. Black Seeds
23. Lykke Li
24. The Dö
25. Bloodgroup
26. Judas Priest
27. Hot Chip
28. Battles
29. Bob Hund
30. Slagsmalsklubben
Jafnvel til í að sjá eitthvað meira. Hvað ætli maður eigi eftir að sjá mörg bönd í ár? Afhverju getur maður ekki djammað til kl 6 á morgnana og farið svo að sjá bönd kl 12? Afhverju getur maður ekki gert það í 4 daga og svo bara sofið í 2 daga eftir festivalið? Ef einhver getur þetta þá langar mig að vita formúluna.
1. Neil Young
2. Radiohead
3. MGMT
4. Band of Horses
5. My Bloody Valentine
6. Goldfrapp
7. Bonnie ´Prince´ Billy
8. Solomon Burke
9. The Raveonettes
10. Sharon Jones & The Dap-Kings
11. Grinderman
12. José González
13. Teitur
14. Slayer
15. The Notwist
16. Mogwai
17. Kings of Leon
18. Digitalism
19. Efterklang
20. The Streets
21. Chemical Brothers
22. Black Seeds
23. Lykke Li
24. The Dö
25. Bloodgroup
26. Judas Priest
27. Hot Chip
28. Battles
29. Bob Hund
30. Slagsmalsklubben
Jafnvel til í að sjá eitthvað meira. Hvað ætli maður eigi eftir að sjá mörg bönd í ár? Afhverju getur maður ekki djammað til kl 6 á morgnana og farið svo að sjá bönd kl 12? Afhverju getur maður ekki gert það í 4 daga og svo bara sofið í 2 daga eftir festivalið? Ef einhver getur þetta þá langar mig að vita formúluna.