þriðjudagur, september 18, 2007
Mússíksmekkskeppnin heima hjá Hauki heppnaðist vel og loksins náði ég að vinna! Ég kom með lögin Hold me closer to your heart með Motion Boys og This charming man með The Smiths. (Þið sem vitið ekkert hvað ég er að tala um getið tékkað á dauðaspaðanum hérna hægra megin). Svo var farið í bæinn og dansað ..hef ekki gert það lengi.
Fór á seinni helminginn af Franz Ferdinand á Nasa ...var of stutt til að komast í gírinn. Krista tók viðtal við þá á Nasa fyrr um daginn og fékk að sjá þá í soundtékki.
Ég hef loksins gefið út lag eftir margra ára bið ..þetta er 2ja mínútu lag um hversu Orabaunir eru frábærar ..hægt er að hlusta á lagið á www.ora.is
Fór á seinni helminginn af Franz Ferdinand á Nasa ...var of stutt til að komast í gírinn. Krista tók viðtal við þá á Nasa fyrr um daginn og fékk að sjá þá í soundtékki.
Ég hef loksins gefið út lag eftir margra ára bið ..þetta er 2ja mínútu lag um hversu Orabaunir eru frábærar ..hægt er að hlusta á lagið á www.ora.is