föstudagur, ágúst 31, 2007
Ætla að gera tilraun á morgun (laugardagur 1. sept.). Ég ætla að fara á Organ (Sprengihöllin er að spila) og hanga þar mest allt kvöldið, ímynda mér að ég sé í danmörku og drekka eftir því, vera í stemningu eftir því og athuga hvort að fólkið sem ég er með (ef einhverjir) geti verið í sama gírnum. Þá má heldur ekkert verað mæta kl hálf 3 og þurfa að kíkja annað klukkan 3. Ég ætla líka að gera tilraun að mingla við eitthvað lið og sjá hvað gerist. Verst er að það vantar borðfótboltaspil þannig þetta gæti orðið pínu gallað en staðurinn á víst að vera cool ..hef ekki komið þangað ..I´ve heard good things though.
Ef þetta gengur ekki upp þá er ég fluttur frá Íslandi.
En í kvöld er ég að fara á Nasa af öllum stöðum ..stídlordíó here I come!
Merkilega stutt í Roskilde myndirnar ...gaman að þessu.
Ef þetta gengur ekki upp þá er ég fluttur frá Íslandi.
En í kvöld er ég að fara á Nasa af öllum stöðum ..stídlordíó here I come!
Merkilega stutt í Roskilde myndirnar ...gaman að þessu.