miðvikudagur, júní 06, 2007
Ég þoli ekki hvað blaðaljósmyndarar eru ágengir! Ég og vinkona mín Petra (Petra Nemcova, veit ekki hvort þið hafið heyrt um hana) fórum í bíó í gær og þar var ljósmyndari sem böggaði okkur og ég þurfti að setja upp gervibros því ég þarf að halda góðri ímynd en okkar á milli þá er ég orðinn ansi þreyttur á þessu!
Petru fannst kvikmyndin góð en mér fannst hún ekkert svo spes ..svoldið fyrirsjáanleg í restina.
Petru fannst kvikmyndin góð en mér fannst hún ekkert svo spes ..svoldið fyrirsjáanleg í restina.