mánudagur, júní 25, 2007
Loksins loksins er line-uppið á Roskilde komið. Fyrsta sjokkið kom strax á fimmtudagslænoppinu því Jens Lekman sem er í miklu uppáhaldi hjá mér er á sama tíma og Arcade Fire. The Whitest Boy Alive er aðeins hálftíma á undan The Who en maður röltir bara í mitt settið hjá The Who því þá eru þeir orðnir heitir.
Mika lendir líka á sama tíma og 2 bönd sem mig langar að sjá en ég held ég velji nú Mika
...ok þetta var djók sko!
...styttist í þessa vitleysu ..gamangamangaman!!!
Mika lendir líka á sama tíma og 2 bönd sem mig langar að sjá en ég held ég velji nú Mika
...ok þetta var djók sko!
...styttist í þessa vitleysu ..gamangamangaman!!!
mánudagur, júní 18, 2007
jææææææææææææææææææææææææææææææææææææææææja nú styttist í Roskildeeeehh! Mér finnst line-uppið ekkert spes í ár en þetta hefur aldrei snúist um tónlist haaaaaaaa ....jújú ...anyway ...þetta er topp 26 listinn minn yfir bönd sem mig langar að sjá á hátíðnni:
1. camera obscura
2. björk
3. jens lekman
4. the flaming lips
5. the whitest boy alive
6. the who
7. wilco
8. arcade fire
9. muse
10. beasty boys
11. queens of the stone age
12. the brian jonestown massacre
13. CSS
14. the national
15. cold war kids
16. red hot chili peppers
17. arctic monkeys
18. datarock
19. peter, bjorn and john
20. annuals
21. beirut
22. thomas dybdahl
23. basement jaxx
24. machine head
25. the thermals
26. rhonda harris
Svo eru fullt af böndum sem ég hef aldrei heyrt í sem maður ætti kannski að tékka á. Hef heyrt góða hluti um LCD soundsystem ..á eftir að kynna mér þá og kannski þá skvísa þeim a listann. Svo eru alltaf einhver bönd að spila á sama tíma og önnur bönd sem maður vill sjá ..eins og í fyrra! en þá er bara að gera gott úr þessu, sleppa báðum tónleikunum og spila dauðaspaðann!
1. camera obscura
2. björk
3. jens lekman
4. the flaming lips
5. the whitest boy alive
6. the who
7. wilco
8. arcade fire
9. muse
10. beasty boys
11. queens of the stone age
12. the brian jonestown massacre
13. CSS
14. the national
15. cold war kids
16. red hot chili peppers
17. arctic monkeys
18. datarock
19. peter, bjorn and john
20. annuals
21. beirut
22. thomas dybdahl
23. basement jaxx
24. machine head
25. the thermals
26. rhonda harris
Svo eru fullt af böndum sem ég hef aldrei heyrt í sem maður ætti kannski að tékka á. Hef heyrt góða hluti um LCD soundsystem ..á eftir að kynna mér þá og kannski þá skvísa þeim a listann. Svo eru alltaf einhver bönd að spila á sama tíma og önnur bönd sem maður vill sjá ..eins og í fyrra! en þá er bara að gera gott úr þessu, sleppa báðum tónleikunum og spila dauðaspaðann!
fimmtudagur, júní 14, 2007
miðvikudagur, júní 06, 2007
Ég þoli ekki hvað blaðaljósmyndarar eru ágengir! Ég og vinkona mín Petra (Petra Nemcova, veit ekki hvort þið hafið heyrt um hana) fórum í bíó í gær og þar var ljósmyndari sem böggaði okkur og ég þurfti að setja upp gervibros því ég þarf að halda góðri ímynd en okkar á milli þá er ég orðinn ansi þreyttur á þessu!
Petru fannst kvikmyndin góð en mér fannst hún ekkert svo spes ..svoldið fyrirsjáanleg í restina.
Petru fannst kvikmyndin góð en mér fannst hún ekkert svo spes ..svoldið fyrirsjáanleg í restina.
þriðjudagur, júní 05, 2007
Mér fannst það röng ákvörðun hjá dómaranum að dæma Svíum 3-0 sigur því þetta sendir þau skilaboð að ef einhver kemur inn á völlinn þá er leikurinn úti. Ef þetta verður reglan þá er ég alveg viss um að fleiri svona tilvik eigi eftir að koma upp. Ekki vegna þess að áhorfendur eigi eftir að copy-cat-a danska gaurinn heldur vegna þess að ég er viss um að menn með peninga sem eru að veðja á þessa leiki eigi einfaldlega eftir að borga einhverjum gaur fyrir að fara inn á völlinn í fótboltatreyju liðs A og berja dómarann eða einhvern í liði B.
Auðvitað á gæslan að vera góð en það er bara mjög erfitt að koma í veg fyrir að einhver hlaupi út á völl.
Í næstu færslu geng ég hart að fjölmiðlum ...mjög persónulegt ...stay tuned!
Auðvitað á gæslan að vera góð en það er bara mjög erfitt að koma í veg fyrir að einhver hlaupi út á völl.
Í næstu færslu geng ég hart að fjölmiðlum ...mjög persónulegt ...stay tuned!