þriðjudagur, mars 20, 2007
Ég var að uppgötva nýja online útvarpsstöð (þú getur líka hlustað á hana í útvarpi ef þú býrð í New Jersey) sem er alveg meiriháttar! Útvarpsþættirnir spila mismunandi tegund tónlistar en eiga það sameiginlegt að spila tónlist sem maður heyrir sjaldan eða aldrei annarsstaðar ..oft týndar perlur sem maður vissi ekki að væru til ..twist, rokkabillí, indie, motown ..you name it ..they play it ..I like it
www.wfmu.org