miðvikudagur, janúar 17, 2007
TOPP 30 PLÖTUR 2006
Mér fannst 2006 frekar leiðinlegt í tónlist. Flest allt plötur sem ég gæti alveg verið án. Kannski er þetta bara ég, kannski finnst mér tónlist ekkert skemmtileg lengur, kannski geri ég meiri kröfur með hverju árinu.
Það er ekki séns að komast yfir allar þær plötur sem gefnar voru út á árinu. Flestar af þessum plötum eru plötur sem ég "downloadaði" (set innan gæsalappa ef löggan les þetta, þá get ég útskýrt að download er slangur yfir að hlusta hjá vini sínum og niðurhala upplýsingunum í heilann sinn) í byrjun þessa árs. Þessi árslisti er því ófullkominn að mörgu leiti: ég komst ekki yfir allar plöturnar og sumar plötur sem ég hlustaði á hefðu kannski þurft fleiri spilanir. Ég komst t.d. ekki yfir nýju plöturnar með Camera Obscura og Radio Dept. sem mig grunar að eigi heima mjög ofarlega á listanum. 16-30 sætið er í stafrófsröð því ég gat ekki ákveðið einhverja ákveðna röð. 5-15 sætið líka. en svo er topp 4 í "réttri" röð.
16-30
Bound Stems - Appreciation Night
CSS - Cansei de Ser Sexy
Grizzly Bear - Yellow House
Hot Chip - The Warning
I´m from Barcelona - Let me introduce my friends
Incubus - Hand grenades
The Knife - Silent Shout
Morrissey - Ringleader of the tormentors
Oh No! Oh My! - Oh No! Oh My!
Peter, Björn & Jon - Writer's Block
Snow Patrol - Eyes open
Sonic Youth - Rather Ripped
Tapes'N'Tapes - The Loon
The Whitest boy alive - Dreams
Yeah Yeah Yeahs - Show your bones
5-15 sætið á morgun...
Mér fannst 2006 frekar leiðinlegt í tónlist. Flest allt plötur sem ég gæti alveg verið án. Kannski er þetta bara ég, kannski finnst mér tónlist ekkert skemmtileg lengur, kannski geri ég meiri kröfur með hverju árinu.
Það er ekki séns að komast yfir allar þær plötur sem gefnar voru út á árinu. Flestar af þessum plötum eru plötur sem ég "downloadaði" (set innan gæsalappa ef löggan les þetta, þá get ég útskýrt að download er slangur yfir að hlusta hjá vini sínum og niðurhala upplýsingunum í heilann sinn) í byrjun þessa árs. Þessi árslisti er því ófullkominn að mörgu leiti: ég komst ekki yfir allar plöturnar og sumar plötur sem ég hlustaði á hefðu kannski þurft fleiri spilanir. Ég komst t.d. ekki yfir nýju plöturnar með Camera Obscura og Radio Dept. sem mig grunar að eigi heima mjög ofarlega á listanum. 16-30 sætið er í stafrófsröð því ég gat ekki ákveðið einhverja ákveðna röð. 5-15 sætið líka. en svo er topp 4 í "réttri" röð.
16-30
Bound Stems - Appreciation Night
CSS - Cansei de Ser Sexy
Grizzly Bear - Yellow House
Hot Chip - The Warning
I´m from Barcelona - Let me introduce my friends
Incubus - Hand grenades
The Knife - Silent Shout
Morrissey - Ringleader of the tormentors
Oh No! Oh My! - Oh No! Oh My!
Peter, Björn & Jon - Writer's Block
Snow Patrol - Eyes open
Sonic Youth - Rather Ripped
Tapes'N'Tapes - The Loon
The Whitest boy alive - Dreams
Yeah Yeah Yeahs - Show your bones
5-15 sætið á morgun...