mánudagur, janúar 01, 2007
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla!
Statistics gærkvöldsins:
Borðað heima, svo farið á brennu útá nesi, horft á skaupið sem mér fannst gott, öðrum fannst það lélegt, sennilega því þau föttuðu ekki húmorinn. Eftir miðnætti var farið í partý á nesinu, svo farið í partý á Hringbraut og endað í partýi á Grenimel og þar spilaðir nokkrir skemmtilegir fússballleikir. Eftir að hafa reynt að hringja á leigubíl í einn og hálfan tíma þá ákváðum við að labba heim en þá sá ég konu sem var á leiðinni einhvert og spurði hvort hún væri til í að keyra okkur heim og hún gerði það!
Hversu mikið krútt er frændi minn...

Ég hitti Sportacus félaga minn út á nesi...
Statistics gærkvöldsins:
Borðað heima, svo farið á brennu útá nesi, horft á skaupið sem mér fannst gott, öðrum fannst það lélegt, sennilega því þau föttuðu ekki húmorinn. Eftir miðnætti var farið í partý á nesinu, svo farið í partý á Hringbraut og endað í partýi á Grenimel og þar spilaðir nokkrir skemmtilegir fússballleikir. Eftir að hafa reynt að hringja á leigubíl í einn og hálfan tíma þá ákváðum við að labba heim en þá sá ég konu sem var á leiðinni einhvert og spurði hvort hún væri til í að keyra okkur heim og hún gerði það!
Hversu mikið krútt er frændi minn...

Ég hitti Sportacus félaga minn út á nesi...
