<$BlogRSDURL$>

föstudagur, janúar 12, 2007

Í dag er ég að skrá inn í tölvu einn lagerinn í vinnunni. Hökubindi, þvagpokar og friðarpípur eru meðal hluta á þessum lager. Allt hlutir sem ég hefði viljað fá í jólagjöf en fékk ekki. Hökubindi eru komin aftur í tísku og ég lenti í útistöðum við indjána í gær þannig friðarpípan kæmi sér vel, en svo gaf ég Hauki þvagpoka í afmælisgjöf ..jæja má ekki vera að þessu, þarf að skrá inn fleiri hluti, næsti hlutur sem ég þarf að skrá inn er Súerfnisgleraugu! (sem ég fékk heldur ekki í jólagjöf).

This page is powered by Blogger. Isn't yours?