<$BlogRSDURL$>

sunnudagur, nóvember 26, 2006

Alltaf prófar maður eitthvað nýtt (annar hluti, Þjónn það er fluga í súpunni minni)

Er búinn að vera 3 kvöld í röð að vinna sem þjónn á fínu veitingahúsi í bænum. Ég hef enga reynslu whatsóever og það var full bókað og brjálað að gera en ég náði nokkurn veginn í gegnum þetta allt saman ...sullaði bara smá grand mariner á kúnnann fyrsta kvöldið ..hann var ekki sáttur! Lenti líka í því að verað farað hella rauðvíni hjá gaur og í ljós kom að flaskan var tóm! 20 mínútum síðar ætla ég að hella hvítvíni í glasið hjá konunni hans og tappinn var enn á! Þeim fannst þetta fyndið ..mér líka ..og Elínu Hirst hefði líka hlegið hefði hún ekki sitið með bakið í þau á næsta borði.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?