mánudagur, október 30, 2006
Whitest Boy Alive voru alveg otrulega godir! Eg thekkti engin log fyrir tonleikana en thad kom sko ekki ad sok! Thegar their stigu a svidid tha var DJ-inn sem sa um upphitun ad spila eitthvad groovie lag. Hann var ad farad laekka i thvi en hljomsveitin sagdi honum ad halda afram ad spila thad thvi their foru ad spila ofan i lagid og voru komnir a fullu i improvisjonu. Their gerdu thetta i amk 15 min adur en their foru ad spila sin log. Songvarinn sem var i Kings og Convenience tok oft dansspor og tha liktist hann Napolion Dynamite. Hljombordsleikarinn tok lika syrpu og stod ofan a orgelinu sinu med eitt minna orgel og spiladi a thad. Bassaleikarinn for upp a magnarann og spiladi thadan. Their toku nokkur cover ..eda rettara sagt brot ur coveri og flottast var thegar their toku Glory Box med Portishead (thid faid ad sja videoklipp af thvi seinna). Their voru tviklappadir upp og their spiludu i naerri thvi 2 tima ..frabaert gigg ...topp 10 ..engin spurning!