<$BlogRSDURL$>

mánudagur, október 30, 2006

Whitest Boy Alive voru alveg otrulega godir! Eg thekkti engin log fyrir tonleikana en thad kom sko ekki ad sok! Thegar their stigu a svidid tha var DJ-inn sem sa um upphitun ad spila eitthvad groovie lag. Hann var ad farad laekka i thvi en hljomsveitin sagdi honum ad halda afram ad spila thad thvi their foru ad spila ofan i lagid og voru komnir a fullu i improvisjonu. Their gerdu thetta i amk 15 min adur en their foru ad spila sin log. Songvarinn sem var i Kings og Convenience tok oft dansspor og tha liktist hann Napolion Dynamite. Hljombordsleikarinn tok lika syrpu og stod ofan a orgelinu sinu med eitt minna orgel og spiladi a thad. Bassaleikarinn for upp a magnarann og spiladi thadan. Their toku nokkur cover ..eda rettara sagt brot ur coveri og flottast var thegar their toku Glory Box med Portishead (thid faid ad sja videoklipp af thvi seinna). Their voru tviklappadir upp og their spiludu i naerri thvi 2 tima ..frabaert gigg ...topp 10 ..engin spurning!

föstudagur, október 27, 2006

M. Ward var bara ok ..ekkert meira svo sem thvi hann var bara einn. Hann notadist vid somu taekni og Mugison gerir ..taka upp gitar og lata hann loopa og spila svo ofan a thad. Mer finnst thessi effect ekki eldast vel ..finnst thetta svipad og thegar videotaeknin var ordin svo rosaleg ad their gatu latid stafi fljuga yfir skjainn og breyta um liti.

I kvold er thad Whitest Boy Alive ..hef ekki hlustad mikid a tha ..en frodir menn, konur, born og hundar segja ad thetta se gott live band ..enda med ordid "live" i nafni hljomsveitarinnar.

þriðjudagur, október 24, 2006

Eg og Snorri erum bunir ad vera a intence fylleríi sidan hann kom. Hann for svo aftur til Koben i morgun thannig eg held eg verdi rolegur i kvold ..allur likaminn er Toxic (med Britney). Vid forum a Mates of State sidasta laugardag thau eru tvo i bandinu, einhverskonar indie rokk ...godir tonleikar en allt of stuttir.

Eg er kominn med gleraugu!! ...sem eg mun ganga med um alltaf ...eda oft ...stundum ..ju oft ...thau eru pinu thykk ..svona svort ..svona typuleg ...svona eins og eg vinni a auglysingastofu ...uff thetta er stort stokk gott folk ....Gott Folk er auglysingastofa ...tilviljun? ...ja

Tilhlokkun naestu daga eru tonleikar med M. Ward, Whitest boy alive og Yo La Tengo

fimmtudagur, október 19, 2006

margt buid ad gerast.. ..Krista for i morgun og vid brolludum margt skemmtilegt saman. Saum murinn sem eg helt ad vaeri staerri en graffid a theim er flott.
- thad er mikid af furdulegu folki og vid lentum i einum sem var hissa a thvi ad vid vorum hlaegjandi thvi thad vaeri svo mikid af gengjum i Berlin (eda svo sagdi hann. Svo sagdi hann ad hann vaeri streetworker (eg helt hann sagdi streetwalker og datt i hug einhversskonar moonwalk a la Michael Jackson) ..vinnur vist a gotunni ad hjalpa bornum, sefur bara i 4 tima, buid ad halda byssu vid hausinn a honum og blablabla...thvi midur var eg buinn ad lata hann fa emailid mitt adur en eg attadi mig a thvi ad madurinn vaeri saeko ..gaf honum emailid ef vid myndum kannski skiptast a ibudum ...mun eg gera thad? Ekki sens!

-Thad er verslunargata i Vestur Berlin sem er med ollum helstu merkjavorum og er dyr as hell ..eg versladi bara i H&M eins og sonnum Islendingi saemir.

-Skemmtistadirnir herna eru ekkert staerri en a Islandi og thad er ekkert svo mikid folk djammandi a virkum dogum ..amk a tha stadi sem eg fer a ..en eg fer audvitad a svo mikla alternative stadi. Rio er mjog hipp og cool stadur thar sem oll elitan i Berlin fer a a laugardogum ..mjog New York-ish ..thott eg hafi aldrei reyndar komid til NY.

-Forum a Snow Patrol sidasta laugardag ..their eru mjog godir a tonleikum.

-Forum a Nirvana tribute band i gaer sem kalla sig Cobain ..their voru alveg ad standa sig ..gaman ad heyra loksins gomlu godu Nirvana login sin spilud live.

-Unsicht Bar er restaurant thar sem madur bordar i algjoru myrkri. Thetta var alveg mognud reynsla og eg maeli med ad thid profid thennan stad thegar thid farid til Berlin. Madur vissi ekki nakvaemlega hvad madur var ad borda fyrirfram og svo fekk madur ad vita thad eftir a. Thad er lika svoldid erfitt ad hella i glosin, madur verdur ad hafa puttann ofan i glasinu thegar madur hellir.

-Buinn ad taka fullt af myndum en eg get ekki sett thaer a netid fyrr en eg kem heim til Islands i November.

-Snorri kemur i heimsokn i dag fra Koben og verdur i nokkra daga ..turistapakkinn og odyrir restaurantar og bjor all over again ....I can live with that;)

..later dúúúds! :D

laugardagur, október 14, 2006

er buinn ad vera i Berlin nuna i 12 daga og hef ekki enn sed thennan vegg ..thad er eins og thad se buid ad taka hann eda eitthvad ehe ehe. Snow Patrol i kvold yey! ..blogga meira seinna..

föstudagur, október 06, 2006

Thyska numerid mitt er (0049)174 804 9169

Buinn ad vera i Berlin sidan a manudag. Ibudin sem eg er i er a besta stad i Prenzlauer Berg sem er adal hverfid i Austur Berlin. Eg er ekki buinn ad gera mikid sidan eg kom thvi eg aetla ad gera allt med Kristu sem kemur i kvold! Eg for i sma gongutur a thridjudaginn og hann byrjadi thannig ad eftir 3 minutna gongu tha vard eg vitni ad eyturlyfjasolu i litlum gardi rett hja ibudinni minni. Eg var i hettupeysu og vidum buxum og dilerarnir heldu augljoslega ad eg hefdi ahuga a ad kaupa og their voru byrjadir ad labba til min og tha var eg ekki lengi ad snua vid!

Eg skil ekki alveg klosettin herna! thad er svona stallur i midju klosettinu thannig thegar madur kukar tha er bara kukurinn chillandi tharna a stallinum og madur tharf ad nota eitthvad (t.d. plastskeid) til a yta kuknum oni vatnid! Svo er vatnid hitad med gasi og mer finnst thad scary ...sko i sturtunni, ekki i klosettinu.

A midvikudaginn for eg adeins ut a lifid ..einn of course ..en thad var ok ..fekk 2 fria bjora a Circus hostelinu thvi eg aetladi ad fara annad og hinn thvi thad helltist ur honum thegar barthjonninn aetladi ad lata einhvern dudda hafa hann. For svo a mjog cool en litinn stad sem heitir 8mm. Thar var gedveik tonlist og toff crowd. Svo kom lagid Long Face med Minus og eg bara vovovo hver er thessi veraldarvani DJ ..for upp ad honum "where do you come from?" -"Iceland" svaradi hann og tha thottist eg audvitad vera utlendingur og for ad bulla i honum a ensku ..svo eftir sma segist eg vera Islendingur og tha kemur i ljos ad hann thekkir thysku konuna sem a ibudina sem eg er i og so it happens ad eg er lika med numerid hja thessum gaur thvi su thyska let mig hafa thad! LITILL HEIMUR HF!!!

eg skrifa svo meira thegar eitthvad geggjad snidugt gerist!

mánudagur, október 02, 2006

Fer til Berlínar í dag ..á eftir að blogga þaðan held ég barasta!

Sjáumst svo á klakanum 7. nóv!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?