<$BlogRSDURL$>

mánudagur, júlí 17, 2006

Partýið hjá mér síðasta laugardag var mjög sérstakt því ég bauð engum í það. Daði hafði samband við mig á fimmtudaginn og vildi ásamt Önnu Lind hafa partý hjá mér og ég var til í það en ég sagði honum bara að bjóða í það. Svo kom ég svoldið seint heim til mín á laugardeginum og þá var bara hörku partý hjá mér þegar ég kom ..mjög spes en voða voða sniðugt að koma heim til manns í partý ..svona á þetta að vera, láta aðra sjá um erfiðið: En það fyndnasta er að hvorki Daði né Anna Lind mættu!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?