miðvikudagur, júní 14, 2006
Partýið á laugardaginn var svo rosalegt að beyglan fyrir neðan mig hringdi á lögregluna! Það komu 3 lögregluþjónar sem virtust vera tilbúnir að ráðast inn í dópbæli en ég náði að sannfæra þá um að allt væri í orden og að ég myndi lækka í tónlistinni og að þeir ættu að mæla með geðlyfi fyrir sækóið fyrir neðan (ég meina, hún hefði getað sagt mér að lækka fyrst) ..ég hélt samt partýinu gangandi til hálf 3 og þá fannst mér kominn tími að reka allt þetta yndislega hressa fólk út.
Það styttist í Roskilde jeeeiii!!! þessi mynd er tekin af mér og Morrissey árið 2004, rétt áður en hann fór uppá svið...
Hér eru topp 20 böndin sem mig langar að sjá...
1. morrissey
2. roger waters
3. guns n´ roses
4. kaiser chiefs
5. tool
6. bob dylan
7. the strokes
8. sigur rós
9. goldfrapp
10. the racounters
11. clap your hands say yeah
12. deftones
13. under byen
14. editors
15. wolfmother
16. arctic monkeys
17. animal collective
18. franz ferdinand
19. kaizers orchestra
20. ms. john soda
Það styttist í Roskilde jeeeiii!!! þessi mynd er tekin af mér og Morrissey árið 2004, rétt áður en hann fór uppá svið...
Hér eru topp 20 böndin sem mig langar að sjá...
1. morrissey
2. roger waters
3. guns n´ roses
4. kaiser chiefs
5. tool
6. bob dylan
7. the strokes
8. sigur rós
9. goldfrapp
10. the racounters
11. clap your hands say yeah
12. deftones
13. under byen
14. editors
15. wolfmother
16. arctic monkeys
17. animal collective
18. franz ferdinand
19. kaizers orchestra
20. ms. john soda